Morgunblaðið - 18.12.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 18.12.1997, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði ___________________________M ________________________ KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 21. DESEMBER Verð nú kr. Verð áðurkr Tilbv. á mælie. ' TILBOÐIN GILDIR TIL 24. DESEMBER Verð Verð Tilbv. á Hangiframpartur m/beini 479 759 479 kg 10-11 búðirnar Svínahamb. hryggur 898 1.098 898 kg Hangilæri, úrb. 1.477 1.679 1.477 kg Grafinn/reykturlax 1.369 1.783 1.369 kg Mjúkís, 1 Itr 239 268 239 kg Verð áðurkr. Tilbv. á mælie. Niðursoðin jarðarber, 800 g 129 nýtt 161 kg Marsipan ísterta, 8 manna 449 499 56 nú kr. Kútter jölasfld, 540 g 279 nýtt 517 kg Klementínur 129 189 129 kg Laufabrauð, 20 st. óbökuð 445 488 22 st.| Epli rauð 95 129 95 kg Danskar jólasmákökur Áiiehdur 198 nýtt nýtt 430 kg 498 kg Skafís, súkkul/jarðarb. 2 Itr 399 498 199 kg Laufabrauð ósteikt, 20 st. 560 nýtt 28 st. 498 Toblerone, 100g 99 149 990 kg BKI kaffi, 250 g 179 199 716 kg Klement/mandarínur, 2,5 kg 398 nýtt Campbells sveppasúpa, 295 g 69 83 234 kg Piasten konfekt 379 nýtt 940 kg Jólasmákökur 20% afsláttur bílU.VERSl IIIU »hf. 20 - 30% afsláttur af kjöti KeAia 23 matvnruviirfilana NÓATÚNS-verslanir Grafinn/reyktur lax 30% afsl. GILDIR TIL 24. DESEMBER QILDIR TIL 23. DESEMBER Jólapaté 20% afsláttur fsl.matvæli jólasíld, 600 g 389 429 648 kg Rjupuri ham 495 575 495 st. FJARÐARKAUP GILDIR TIL IÓLA Grafinn/reyktur lax 1.369 1.783 1.369 kg Reyktur/grafinn Iax Súpuhumar 998 998 1.659 1.370 998 kg 998 kg Laufabrauð ósteikt, 20 st. 445 829 399 488 1.118 533 489 99 22 st.| PÉ9Q nk Bökunarsmjörlíki, 500 g Mamma besta pizza 49 269 nýtt ' 349 98 kg NomeKi isiena Reyktur/grafinn lax 998 997 1.495 689 kg 998 kg Skafís, vanillu/súkkul. 2 Itr Maxwell House kaffi, 500 g Oxford ískex O C.XD [JK. 199 Itr 77 C |/n Is-cola, 2 Itr 99 nýtt Reyktur svínakambur Ráekjur stórár, 2,5 kg 798 1.698 1.198 1.998 798 kg 679 kg 89 / / o Ky 89 Dk. Jólasalat, 300 g 198 nýtt Nóa konfekt nr. 14 1.035 1.359 1.035 pk. Humar Pampers bleiurtvöf.pk. 1.040 1.598 1.987 1.798 1.040 kg 1.598 kg uorelanirnar BONUS QILDIR TIL 24. DESEMBER Nóa konfekt, nr. 12 1.949 2.498 2.073 kg 6 verslanlr í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ SS Hamborgarhryggur 1.087 nýtt 1.087 kg nAuivMUr Svínahamborgarhryggur Sambandshangikjöt 899 1.349 QQQ Isft Náttúrujólaskinka 989 1.025 989 kg VIKUBOÐ 1.686 oyy Ky 1.349 kg Forsoðnar kartöflur 249 125 kg Hoita kjuklingur, BBQ 575 799 575 kg Smáar gulrætur/djúpfr. Egils jólaöl 5 Itr 69 .„.s:,:;449~ nýtt 499 230 kg T~~90 Itr Ommu pizza, 3teg. VSÖP ofnsteik, beinlaus Myllu laufabrauð, 5st. 259 749 319 335 998 '449 “ 749 kg Rjúpur, óhamflettar Lambalæri Merrildspecial,400g 448 598 198 948 298 598 kg 500 kg Úrvals klementínur Rækjurfrá Dögun 279 99 445 299 129 549 140 ítr 99 kg 445 kg Frón jóla vanilluhringir, 210 g After Eight, 400 g 169 398 196 nýtt Klementínur, 2,5 kg Egg 398 256 498 365 159 kg 256 kg Grafinn/reyktur lax 795 1.299 795 kg Wc-pappír, 8 rúllur 139 198 Rækjafrá Dögun, 1 kg 549 699 549 kg UPPGRIP-verslanlr Olís Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 24. DESEMBER GILDIR í DESEMBER Svínahamborgarhryggur 899 1.230 “899 kg Rjómi, '/. 119 142 476 itr Twist konfektpoki 160 g 235 nýtt 1.469 kg Sælkerasteik 898 1.093 898 kg Merrild kaffi, 50Ö g 390 495“ 780 kg Twilight Konfektmolar 175 g 285 nýtt 1.629 kg S.W. mafsköny432g~ 45 54 104 kg Nóa konfekt 1.749 nýtt 1.749 kg After eight 400 g 475 nýtt T.i87kg MaLing spergilbitar, 430 g 49 58 114 kg Mondose konfekt, 225 g 590 nýtt 2.620 kg Kartöflufl. tvenna paprika 140 g 179 nýtt 1.278 kg Faianiferskjur, 820 g 98 119 119 kg Ritter sport súkkulaði, 100 89 130 890 kg Kartöflufl. ÞB rifflaðar 170 g 179 nýtt 1.053 kg Goldberry bl. ávextir, 825 g 105 128 127 kg Toblerone, 100g 99 184 990 kg Katöflufl. ÞB tortilla 140g 119 nýtt 850 kg Go I d be rry j a rða rber, 820 g 110 136 134 kg Mjólk, léttmjólk, 11tr 65 70 65 (tr Löggildingarstofa Kertastjakar varasamir? Morgunblaðið/Júlíus AÐALHEIÐUR Héðinsdóttir og Sonja Grant hjá Kaffitári. Kaffitár í Bankastrætið ÞAÐ getur verið varasamt að nota vissar gerðir af kertastjökum án ess að hafa undirlag undir þeim. fréttatilkynningu frá markaðs- gæsludeild Löggildingarstofu kem- ur fram að kertastjakinn á með- fylgjandi mynd ofhitnaði og skemmdi fundarborð sem hann stóð á. „Við athugun kom í ljós að kertastjakinn er úr keramík sem getur við vissar kringumstæður ofhitnað og valdið því að undirlag kertastjakans sviðnar. Það er því afar mikilvægt að láta kertastjak- ann hvíla á diski eða öðru sem þolir hita. Ennfremur skal bent á að keramik leiðir hita mjög vel og því er varhugavert að snerta kert- astjakann eftir að kveikt hefur verið á kerti í honum. Kertastjakinn er fluttur inn af heildversluninni Kveik ehf., og hef- ur eigandi hennar brugðist vel við ábendingum markaðsgæsludeildar og ákveðið að framvegis verða notkunarleiðbeiningar á íslensku límdar á umbúðir kertastjakans." Þá hvetur markaðsgæsludeild Löggildingarstofu neytendur til að vera á varðbergi og gæta að hvort eldhætta af völdum kertastjaka leynist á heimilum þeirra og gera þá viðeigandi ráðstafanir. KAFFITÁR hefur opnað nýja kaffiverslun-expressóbar í Bankastræti 8, Reykjavík. Þar eru á boðstólum margs konar kaffidrykkir, rúnnstykki, tertur og volgar beyglur með rjóma- ostum. Þá er hægt að fá heitt kaffi með sér í Iokuðum einangr- unarmálum. Reyklaust kaffihús Kaffitár er reyklaus veitinga- staður sem er opinn frá klukkan 7.30 á morgnana alla daga nema sunnudaga en þá er opnað klukkan 9. Að sögn Aðalheiðar Héðins- dóttur framkvæmdastjóra Kaffitárs er Kaffitár einnig verslun. í boði eru um tuttugu tegundir af kaffi sem er hægt að fá blandað og malað eftir eigin óskum. Einnig eru í boði yfir tuttugu tegundir af tei, kaffikönnur, bollar, hitakönnur og ýmis gjafavara. Sérstakar gjafakörfur eru einnig fáanlegar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.