Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 44
- 44 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ABAUGLVSINGAR ATVIININU- AUGLÝ5INGAR Fiæðslumiðstöð Rej4qavíkur Lausar stöður - Leitað er eftir starfsmönnum frá 1. janúar 1998 í eftirtaldar stöður: Selásskóli, sími: 567 2600 Kennari í almenna kennslu á yngra stigi (eftir hádegi). Rimaskóli, sími: 567 6464 Kennari í almenna kennslu í 1. bekk. Árbæjarskóli, sími: 567 2555 Kennari í almenna kennslu í líffræði, ensku og samfélagsfræði á unglingastigi. Námsráðgjafi, 50% starf. Helstu verkefni námsráðgjafa eru: • Að veita nemendum ráðgjöf og fræðslu um nám og störf. • Að veita nemendum ráðgjöf í einkamálum, þannig að þeir eigi auðveldara með að ná settum markmiðum í námi sínu. • Að taka þátt í að skipuleggja náms- og starfs- fræðslu í skólunum. • Að sinna fyrirbyggjandi starfi, t.d. vörnum gegn vímuefnum, einelti og ofbeldi, í sam- starfi við aðra. Launakjör skv. kjarasamningi KÍ og HÍK við fjár- málaráðherra. Starfsmenn óskast í eftirtalda skóla, til að annast gangavörslu, baðvörslu, aðstoða nem- endur í leik og starfi, og ýmislegt fleira. Austurbæjarskóli, sími: 561 2680 Breiðholtsskóli, í 75% starf, sími: 557 3000 Launakjör skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Austurbæjarskóli. Umsjónarmaður lengdrar viðveru (heilsdags- skóla). Æskilegt er að umsækjandi hafi uppeld- ismenntun. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang ingunng@rvk.is. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreind störf. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÚÐ, SUNDLAUG Starfsmaður óskast við Dagvist Sjálfsbjargarheimilisins Vinnan felst í almennri aðstoð við hreyfi- hamlaða á jafnréttisgrundvelli. Spennandi starf. Aðeins hugmyndaríkir ein- staklingar koma til greina. Upplýsingar gefur Guðmundur í símum 551 2720 og 552 9133. Umsóknir berist fyrir 31. desember nk. Sölumenn vantar í tímabundið verkefni (ca 2 mánuði). Mjög góðar tekjur í boði. Skilyrði: Snyrtilegur klæðnaður, 25 ára og eldri og reynsla. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 'x 24. desember, merktar: „Góð laun — 2991". Gæðastjóri Fóðurblandan hf. óskar að ráða gæðastjóra til starfa í fóðurverksmiðju sinni í Sundahöfn. Starfssvið: Hafa yfirumsjón með gæðaeftirlitskerfi og rannsóknastofu fyrirtækisins. Einnig að taka þátt í þróun nýrra afurða. Menntunar- og hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólamennt- un eða reynslu og menntun á sviði land- búnaðar. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Samstarfshæfileikar og frumkvæði. Skriflegar umsóknir, ertilgreina menntun, ald- ur og fyrri störf, sendist Fóðurblöndunni fyrir 31. desember, merktar: „Gæðastjóri." Fóöurblandan hf. er stærsti fóðurframleiðandi landsins og rekur fullkomna, tölvustýrða verksmiðju i Sundahöfn í Reykjavík. Þar eru framleiddar fóðurvörur fyrir allar tegundir búfjár. Starfsmenn eru nú um 20. Fóðurblandan hf., Korngörðum 12, 104 Reykjavík. Akureyrabær Leikskólakennarar Leikskóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða leikskólakennara við leikskólann Kiðagil, Kiðagili 3. Eftirfarandi stödur eru lausar: 2 stöður deildarstjóra. 4 stöður almennra leikskólakennara. Um er að ræða 100% stöður, einnig kemur til greina að ráða í hluta stöður. Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri leikskóla- deildar í síma 460 1450 og leikskólastjóri Kiðagils í síma 462 1761. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndarsveitarfélaga og Félags íslenskra leik- skólakennara. Umsóknareyðublöð fást á leikskóladeild, Glerárgötu 26, 2. hæð. Stöðurnar eru lausar frá 1. mars 1998. Deildarstjóri leikskóladeildar. IHeilsugæslustöðin Sólvangur Hjúkrunarfræðingur Nú þegar er laus staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina Sólvangi í Hafnarfirði. Um er að ræða 80% starf við skólaheilsugæslu, ungbarnavemd, heimahjúkrun og slysa- og bráðahjúkrun. Nánari uppslýingar veitir hjúkrunarforstjóri, Kristín Pálsdóttir í síma 565 2600. ÝMISLEGT Kjarrivaxinn hólmi Við erum að leita að ákveðnu fyrirbæri í íslenskri náttúru fyrir kvikmyndatöku Heppilegast er ef hægt væri að finna kjarrivax- inn hólma út í á með víðáttumikilli auðn í kring eða kjarrivaxna skeinu utan í fjallshlíð, sem væri eins og sker í auðninni. Þeir, sem bent geta á staði sem hugsanlega gætu hentað, eru beðnir að hafa samband við Hrönn hjá íslensku kvikmyndasamsteypunni í síma 551 2260. TIL SÖLU Öflugt veitingahús Af sérstökum ástæðum er nú þegar til sölu öflugt veitingahús í góðum og miklum rekstri á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Áhugasamir skilji eftir nafn og símanúmer í síma 883 1121. Handverksmarkaður á Eiðistorgi verður haldinn laugardaginn 20. desember frá kl. 10.00-18.00. Margt fallegra nytjamuna eru til sýnis og sölu. Upplýsingar í síma 892 9340 TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 föstudaginn 19. desember. Upplýsingar í síma auglýsinga- deildar 569 1111. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 23. desembertil áramóta. Gleðileg jól. M lóntæknistof nun BI IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Simi 570 7100 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 19. desember kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. HÚSNÆÐI í BOOI Til sölu/leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði (5 skrifstofur) á 8. hæð í suður-Kringlunni. Upplýsingar í síma 896 1210. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 s 17812188 = Jv. 30.des.—2. jan. Áramótaferð f Bása. Farið á þriðjudags- morgni í Bása í Goðalandi og dvalið þarfram á föstudag. Boðið er upp á kvöldvökur og göngu- ferðir undir leiðsögn reyndra far- arstjóra. Áramótum verður fag- nað með flugeldum og glæsilegri áramótabrennu. Fararstjórar verða Kristján Helgason og Vign- ir Jónsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. Samhliða áramótaferð er boðið upp á ferð yfir Fimmvörðuháls 29.—30. des. Ferðin hefst mánudaginn 29. des. Gengið á skiðum í Fimmvörðuskála og gist. Daginn eftir er gengið i Bása en þar taka þátttakendur þátt í ár- amótaferðinni. Fararstjóri verður Heimir Jónsson. Gjafakort. Upplögð jólagjöf fyrir útivistarfólk. A skrifstofu Utivistar má fá gjafakort sem gildir í ferðir Útivistar. Fjölmargar spennandi ferðir verða á boðstólum á kom- andi ári. Boðið er upp á dagsferð- ir, helgarferðir, sumarleyfisferðir og spennandi skíðaferðir. Áramótaferð Útivistar er kynnt sérstaklega á heima- síðu: centrum.is/utivist I.O.O.F. 11 [ 178121881/2 = M.A. Landsst. 5997121819 VII Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn í (S(-húsinu þriðju- daginn 6. janúar kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 21. desember kl. 10.30 Sólstöðuganga á Esju (Kerhólakambur). Mætið vel búin. Verð 1.000 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Jólagjöf fyrir alla íslendinga: Konrad Maurer, íslandsferð 1858. Einstök ferðasaga og þjóðlífslýs- ing. Stórskemmtileg og fróðleg frásögn í vandaðri þýðingu Baldurs Hafstað. Önnur prentun er komin. Ummæli ánægðs kaupanda: „Sérstaklega falleg bók sem ég hef haft yndi af að lesa. Heiður og þökk". Bo Almquist, írlandi. Sögusýning í Mörkinni 6 „Á ferð í 70 ár" er opin um helgina frá kl. 14.00-18.00. Síðasta sýningarhelgi. Munið áramótaferðina í Þórs- mörk 31/12 - 2/1. Gist í Skagfjörðsskála. Pantið og takið farmiða strax. Fá sæti laus. Ferðafélag fslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.