Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 51 BRIPS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Guðjón og Hermann unnu aðaltvímenninginn á Selfossi Fimmtudaginn 11. desember lauk fimm kvölda aðaltvímenningi félagsins. 10 pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: Guðjón Bragason - Hermann Friðriksson 227 Björn Snorrason - Guðjón Einarsson 213 Auðunn Hermannsson - Brynjólfur Gestsson 196 Næstkomandi fimmtudag verð- ur haldið jólakonfekt og eru veg- legir konfektkassar í verðlaun fyr- ir 10 efstu einstaklinga.na. Dregið verður saman í pör og eru allir hvattir til að mæta. Spilað er í Tryggvaskála og hefst spila- mennska kl. 19.30. Því næst verður tekið jólafrí tii 8/ janúar 1988 og verður þá spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað verður að venju í Tryggva- skála og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 15. desember var sérstakt jólakvöld hjá félaginu. Þá var spiluð hraðsveitakeppni, þar sem spilarar voru dregnir saman í pör og sveitir. Spilað var á 6 borðum, alls 30 spil. Öruggur sigurvegari varð sveit, sem skipuð var Gísla Hafliðasyni, Sverri Jónssyni, Birni Höskulds- syni og Þorsteini Kristmundssyni, með 655 stig. Þeir sveitarfélagar hlutu að launum eitthvað gott til að hafa með jólasteikinni, svo sem vandi er til hjá félaginu. Annað sæti skipti um eigendur í síðasta spilinu, en þá skoraði sveit, sem skipuð var Atla Hjartar- syni, Guðlaugi Ellertssyni, Halldór Einarssyni og Ólafi Ingimundar- syni, 13 imp. I þriðja sæti varð svo sveit skipuð Friðjófi Einarssyni, Erlu Siguijónsdóttur, Hauki Árna- syni og Jóni Gíslasyni. Spilamennska hefst að nýju eft- ir áramótin, hinn 5. janúar, og lýk- ur þá aðalsveitakeppni félagsins. Bridsdeild eldri borgara í Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 9.12., 24 pör mættu og urðu úrslit. N/S: _ Halla Ólafsdóttir - Bergsveinn Breiðprd 268 Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórsson 244 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 228 Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 225 BragiSalómonsson-GarðarSigurðsson 225 A/V: JónStefánsson-MapúsOddsson 266 Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 246 Helgi Vilhjálmss. - Guðmundur Guðmundss. 236 Ásta Sigurðard. - Margrét - Sigurðard. 231 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 12.12., 26 pör mættu, úrslit. N/S: Alfreð Kristjánsson - Mapús Halldórsson 397 Sæmundur Bjömss. - Böðvar Guðmundss. 375 Help Helgad. - Ámi Jónasson 345 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 344 A/V: Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 402 Ólafurlngvarsson-ÞórarinnAmason 355 Helgi Vilhjálmss. - Guðm. Guðmundss. 345 Cyms Hjartarson - Fróði Pálsson 344 Meðalskor 312 Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar JÓLAMÓT félagsins verður haldið 29. dsember og hefst kl. 17. Spilað verður í veitingahúsinu Hraun- holti, Dalsvegi 15, Hafnarfirði. Verðlaun eru 160 þúsund kr. 40 þúsund krónur fyrir 1. sætið á hvorn væng (N/S og A/V), 24 þúsund fyrir annað sætið og 16 þúsund fyrir 3. sætið. Að auki eru verðlaun fyrir best- an árangur í kvennaflokki, flokki yngri spilara og blönduðum flokki. Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 565-3050, 565-0329, 565-1268 eða 567-3047. Sófasett 3+1+1, ^sófaborð og 2 litlir stólar. Álæði drapplitað, bleikt og rautt. Alltþetia kr. 232.000.-stgr. (Valhúsgogn Átmúla8 -108 Reykjavík Sími 581-2275 B568-5375 ■ Fax 568-5275 úlpur frá kr. 4.990 Jogginggallar frá kr. 3.990 Fleece peysur frá kr. 3.500 Dúnúlpur frá kr. 7.900 Úlpur m/útöndun frá kr. 12.500 Snjóbrettaúlpur frá kr. 9.300 Kilmanooc FiveSeasons /// LUHTA OPIÐ TIL KL. 22 ALLA DAGA TIL JÓLA SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 S. 511 4747
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.