Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 79
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 79
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
v4
A \ \ \ -
v ....
í-í^Lk'C^O >.
vío^.;M P
6“ÖS^5'
-//• *
'U l*^v
■' ~
aAA
Rigning
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
« « * »
* * * *
^ **» *Slydda
Alskýjað # ?! # $: Snjókoma
V7i Skúrir
V7 Slydduél
Ví
■J
10° Hitastig
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjóðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður d ^
er 2 vindstig. «
Súld
VEÐURHORFUR l' DAG
Spá: Austlæg átt, hvassviðri við suðurströndina
en annars hægari. Súld við suður- og austur-
ströndina en þurrt í öðrum landshutum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðaustlæg átt, sums staðar allhvöss á
Föstudag en annars gola eða kaldi. Úrkomulítið
norðanlands, en vætusamt í öðrum landshlutum.
Hiti yfirieitt á bilinu o til 5 stig.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálkublettir eru á Holtavörðuheiði. Vegna
aurbleytu er vegurinn um Lágheiði talinn mjög
varasamur fólksbílum, þar er heildarþungi tak- Yfirlit: Yfir Noregi er 1035 millibara hæð, en langt suður
a »1 n : r\ í. /“\ . .. ^ /-. »4/ /IA ■ I r* f r' _ . /\/\r ■ f f' f_ f f I Ö ^ . — A .*
markaður við 2 tonn. Öxulþungi er takmarkaður
við 5 tonn á Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðum
vestra. Að öðru leyti er greiðfært um þjóðvegi
landsins.
Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500.
Einnig þjónustustöövar Vegagerðarinnar annars staöar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
1-2
hafi er 965 millibara djúpt lægðasvæði.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá f*l
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður ’C Veður
Reykjavík 6 skýjað Amsterdam -4 skýjað
Bolungarvfk 2 léttskýjað Lúxemborg -3 frostrigning
Akureyri -1 léttskýjað Hamborg -6 heiðskírt
Egilsstaðir 6 skýjað Frankfurt -1 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Vfn -5 skýjað
Jan Mayen 6 skýjað Algarve 18 rigning og súld
Nuuk vantar Malaga 15 rigning
Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 25 skýjað
Þórshðfn 7 skýjað Barcelona 15 súld
Bergen 2 léttskýjað Mallorca 17 súld á sið.klst.
Ósló 1 skýjað Róm 15 skýjað
Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneyjar 2 alskýjað
Stokkhólmur 1 skýjað Winnipeg -2 léttskýjað
Helsinki 1 súld Montreal 2 vantar
Dublin 5 alskýjað Halifax 3 alskýjað
Glasgow 5 skýjað New York 5 skýjað
London 0 snjókoma Chicago 3 heiðskirt
Paris 2 rigning Oriando 9 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
18. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.47 0,6 9.02 3,9 15.17 0,7 21.27 3,5 11.13 13.20 15.27 4.46
ISAFJÖRÐUR 4.51 0,5 10.55 2,2 17.28 0,5 23.25 1,9 12.04 13.28 14.53 4.54
SIGLUFJÖRÐUR 1.26 1,2 6.59 0,4 13.18 1,3 19.41 0.2 11.44 13.08 14.33 4.33
DJÚPIVOGUR 6.09 2,2 12.28 0,6 18.21 1,9 10.45 12.52 14.59 4.17
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 sætta sig við, 4 karl- 1 blítt, 2 minnast á, 3
maður, 7 jarðarför, 8 hina, 4 heilnæm, 5
brugg, 9 eldstæði i drykkjurútum, 6 þátt-
smiðju, 11 spilið, 13 takenda, 10 bjálfa, 12
basla við, 14 huldumenn, lík, 13 óhfjóð, 15 var-
15 vex, 17 syrgi, 20 ílát, kár, 16 ofsakæti, 18
22 rýju, 23 kærleikurinn, undirstaðan, 19 les, 20
24 synja, 25 fifl. sleif, 21 drepa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svikráðin, 8 skráð, 9 nenna, 10 ana, 11
skafl, 13 rúðan, 15 skála, 18 áfall, 21 tog, 22 krafa,
23 efans, 24 fastagest.
Lóðrétt: 2 varla, 3 kaðal, 4 árnar, 5 iðnað, 6 osts,
7 fann, 12 fúl, 14 úlf, 15 sókn, 16 ábata, 17 atast,
18 ágeng, 19 apans. 20 lost.
í dau er fimmtudagur 18. des- 12-13 hádegismatur, ki.
-------—----------------------—------------------ 14-16 félagsvist. Verð-
ember, 352. dagur ársins 1997. iaun og veitingar.
Orð dagsins: En sá sem iðkar Hvassaieiti 56-58. ki.
------------—------------------------------------9 böðun, fótaaðgerðir,
sannleikann kemur til ljóssins, hárgreiðsia og fjöibr.
—------------------------------------------------ handavmna, kl. 10 bocc-
svo augljóst verði, að verk hans ia' kl-14 féiagsvist.
Langahlið 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga kl. 13-17. Kaffi-
veitingar.
eru í Guði gjörð.“
Skipin
Reykjavikurhöfn:
Goðafoss, Arnarfell og
Ásbjörn komu í gær.
Reykjafoss og Freri
fóru í gær. Stapafell,
Lagarfoss, Kyndill og
Siglir voru væntanleg í
gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Trinket kom í gær.
Arctic Viking fór í gær.
Fréttir
Bókatiðindi 1997.
Númer fimmtudagsins
18. des. er 12476.
Ný Dögun, Sigtúni 7.
Símatími er á fímmtu-
dögum kl. 18-20 í s.
557 4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan simatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
(Jóhannes 3, 21.)
gjöf í húsakynnum Fé-
lags eldri borgara í Ris-
inu á Hverfisgötu 105 í
Reykjavík. Þess má geta
að þær eru allar fyrrver-
andi deildarstjórar fé-
lagsmála- og upplýs-
ingadeildar Trygginga-
stofnunar ríkisins. Nauð-
synlegt er að panta tíma
á skrifstofu félagsins i
síma 552 8812.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15, handavinna og
smíðar kl. 13-16.30.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 útskurður, kl.
10.30 danskennsla, Sig-
valdi, kl. 13 fijáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi.
Félag eldri borgara,
Garðabæ. Boccia í
íþróttahúsinu Ásgarði
alla fimmtudaga kl. 10.
Leiðbeinandi á staðnun.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun, fótaaðgerð-
ir og hárgreiðsla, kl. 9.30
alm. handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13 leik-
fimi og kóræfing, kl.
14.40 kaffi.
Á morgun kl. 10.30 er
fyrirbænastund í umsjón
sr. Hjalta Guðmundsson-
ar. Ath. breyttur dagur
á fyrirbænastund.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 14 verður guðsþjón-
usta, prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Kaffiveitingar eftir
Fél. frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. Þar geta
menn fræðst um frímerki
og söfnun þeirra. Eins
liggja þar frammi helstu
verðlistar og handbækur
um frímerki.
Ráðgjöf fyrir aldraða,
viðtalstímar. Hinn 29.
desember munu þær
Margrét Thoroddsen,
Margrét H. Sigurðar-
dóttir og Ásta R. Jóhann-
esdóttir alþingismaður
veita lífeyrisþegum ráð-
Gerðuberg, félagsstarf.
Jólahelgistund í dag kl.
14. Hugvekju flytur sr.
Ragnar Fjalar Lárusson,
tvísöngur Metta Helga-
dóttir og Ragnheiður
Guðmundsdóttir. Nem-
endur úr Tónlistarskóla
Garðarbæjar koma fram.
Umsjón sr. Hreinn Hjart-
arson og Guðlaug Ragn-
arsdóttir. Veitingar í
kaffíteríu.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 gler-
list, kl. 11 gönguferð, kl.
12 handmennt, kl. 13
fijálst brids, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 15 kaffi, kl. 15.30
boccia.
Á morgun verður jóla-
bingó kl. 14. Suðræna
svingsveitin úr Tónlistar-
skóla Garðabæjar kemur
! heimsókn og spilar frá
kl. 15.30.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Bridstvímenningur hjá
Bridsdeild FEB kl. 13.
Jólagleðin er á morgun
kl. 14. Allir velkomnir.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
Kristniboðsfélag
Kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Jólafundurinn er
í dag kl. 16, og byijar á
veitingum.
Skötustappa
SÁ siður, að borða skötu á Þorláks-
messu, var lengst af helst stundaður
á Vestfjörðum, enda var skatan
fremur tiltæk í sjónum þar en ann-
ars staðar rétt fyrir jól. Vestfirðing-
ar borðuðu skötuna yfirleitt kæsta
og stappaða með mörfloti. í Sögv
daganna eftir Arna Bjömsson þjóð-
háttafræðing segir að það sé al-
kunna viða um heim að oftlega þyki
fátækramatur síðar meir lostæti
vegna þeirrar natni sem beita þurfti
við gerð hans og eigi það við um
Þorláksmessuskötuna. Ósennilegt sé
að skata eða skötustappa hafi i upp-
hafi verið hugsuð sem hátíðamatur.
„Dæmi er um að ríkismönnum
fannst lítilfjörlegt að hafa skötuna
stappaða í mörfloti og vildu hafa
hana f smjöri," segir Ámi og vísar
í gamlar stökur um heimilisbrag á
stórbýli f Strandasýslu, sem bendi í
átt tÚ sömu mismununar þar sem
húsbændum var ekki skömmtuð
skötustappa:
Skötustappa skömmtuð var á Eyjum
allir fengu innan ranns
utan Bjami og kona hans.
Bóndinn sjálfur borðaði smér og köku
en hans kona ystan graut
iðra síðan kenndi þraut
MAGNÚS Sigurðsson fisk-
kaupmaður í Hafrúnu þefar
af skötubörðum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^.
Myndbandstieki
Lágmúlo 8 • Sími 533 2800
Þú getur
SHARP VCMB7
Fjögura hausa
• Ars minnl • Myndvaki
8 llða 2xscart tengi
Nicam stereo SP/LP
Allar aðgerðir á skjá
- Sjálfvirkur
hreinsibúnaður
SHARI' VCMZ7
»Tveggja hausa
• Árs minni
• 8 liöa * Myndvaki
• Scart tengi
• Allar aðgerðir á skjá
B R Æ Ð U R N I R
n: Reykjavík: Byggt & Búiö.Kringlunni. Veaturland: Málnlngai
"allissa
igarþjónus
Asubúö, Búöardal Veatflrðlr: "
nngli
Blómstúrvellir.Helíissandi. Guöni Hallgrlmsson, Grundarfiröi_______________________
úöin, Patreksfiröi. Rafver, Bolungarvlk. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf.
, Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lóniö Þórshöfn
: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunln Vík, Neskaupsstaö. Suöurland: Arvirklnn, Selfossi. Rás,
. Brlmnes, Vestmannaeyjum. Reykjanea: Ljósboginn.Keflavlk. Rafborg, Grindavfk.