Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 21 '' NEYTENDUR Nýtt Fæðubót- arefni KOMIÐ er á markað fæðubótarefnið Phosphagens frá EAS (Ex- perimental and applied sciences). í fréttatilkynningu frá umboðssalan- um B. Magnússyni segir að kreatín sé nú fáanlegt í formi sælgætis eða í litlum molum sem innihalda auk kreatíns, kolvetni. Phosphagens er ætlað íþrótta- og vaxtarræktarfólki. Þá kemur fram í fréttatilkynning- unni að einnig er komið á markað fæðubótarefnið CLA. Það er myndað úr fitusýru. Efnið er sagt stuðla að aukningu vöðvamassa og hafa góð áhrif á ónæmiskerfið. JUþiykfqaBúðin, Laugavegi 4, s. 551 4473 >---- 1 =5 Safnaðarfélag Langholtskirkju verður stofnað í Safnaðarheimili Langholts- kirkju sunnudaginn 18. janúar kl. 20.30. Félagið er opið öllum sóknarbörnum, jafnt körlum sem konum, sem og öðrum þeim sem áhuga hafa á að styðja og efla safnaðarstarf Langholtskirkju, þó að þeir búi utan sóknar. (kaffiveitingar - Söngkvartettinn „Út f vorið“ skemmtir) Sóknarbörn og annað áhugafólk um safnaðarstarf Langholtskirkju er hvatt til að fjölmenna og kynna sér hið nýja félag. .... .......................... * maimBia—i m FASTEIGNASALA ÞORSGOTU 26 RVIK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SIMI 552 5099 S: 552 5099 Opið íaugard. frá kl. 11-14 Ólafur B. Blöndal sölustjóri Sveinbjóm Halldirsson sölumaður Hákon Svavarsson sölumaður Asta Sveinsdittir ritari Hafiteinn S. Hafiteittsson lögfheðingur Ámi Stefánsson viðskfntðingur, löggiítur fasteignasali ElNBÝLl BLIKASTÍGUR - ÁLFTANESi Fallegt einbýli 152 fm + 45 fm bílskúr. Húsið er úr timbri, 4 svefnherb, góðar inn- réttingar. Fallegur garður Áhvflandi bygg- sj. rík. 1.650 þús. Verð 11,9 millj. 3835 GRETTISGATA - GLÆSI- EIGN Fallegt og mikið endum. einb. 2. hæðum. 2 svefnh.og stofa. Nýl. innrétt- ingar og gólfefni. Samþ. glaesilegar teikn- ingar fyrir stækkun. Sérbílastæði. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,8 millj. 1722 REYKJABYGGÐ Vorum að fá inn glæsilegt einbýli ca. 162 fm á einni hæð samt ca. 35 fm bílskúr. Vandaðar innr. parket gólfum, falleg lóð í rækt m/verönd og skjólveggjum. Góð staðsetn. og að- koma. Áhv. 2,0 millj. Verð 14,0 millj. 1748 BLESUGRÓF Nýkomið (sölu mjög gott einbýli einni hæð 140 fm samt 40 fm bílskúr. Hús og bílsk. nýlega endurmúrað að utan. Gott skipulag, sólverönd og skjólgóður garður. Verð 12,7 millj. 4940 ARATÚN í GBÆ. Vandaö einbýli góðum stað 164 fm samt 44 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stórar stofur. Gott útsýni. Nýl. þak. Hiti í stétt. Fallegur garður. Eign í sérflokki. 5505 RADHUS OG I'ARHÚS ÆSUBORGIR 4 Fallegt og vel staðsett parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr, alls um 193 fm. Glæsilegt útsýni af tvennum svölum. Suðurióð. Húsið afhendist fullb. að utan, að innan fokhelt eða lengra komið. Verð 8,950 þús. Áhv. 4,6 millj. 5300 VÆTTARBORGIR Glæsilegt og nýst riega hannað 189 fm parhús 2 hæð- um. 4 rúmgóð svefnherb. Fallegt útsýni. Afhendist fokhelt að innan, fullbúið að ut- an og steinað. Verð 9,2 millj. 5725 VIÐARÁS HÚS NR. 39a SÍÐASTA HÚSIÐ Parhús eftirsóttum stað með glæsilegu útsýni. Húsin eru alls um 192 fm og afhendast fullbúin og máluð utan og fokheld eða tilb. til innréttinga. Verð 8,8 eða 10,8 millj. 5107 DOFRABORGIR RAÐ-EINB. VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Glæsileg einbýli alls 169 fm með innb. bílskúr. Húsin eru frábærum útsýnisstað. Möguleiki að hafa séribúð á neðri hæð. Alls 5 svefnherb. Verð 8,8-9,0 fullbúin að utan, fokh. inn- an. 5215 JÖRFALIND 1, 5 OG 7 Falleg raðhús á góðum stað í LINDUM II. Húsin afhendast fullbúin að utan og lóð tyrfð. Að innan fokhett eða lengra komið. Sjón er sögu rfkari. NÁNARI UPPL Á GIMU. 5451 HVERALIND Glæsileg 146 fm rað- hús einni hæð með 27 fm bflskúr á frábárum stað í efri Undum. Ttl afhend. fljótlega fullb. að utan og tilb. u/tréverk. Áhv. 5 millj. húsbréf með 5,1% vöxtum. VERÐ 10,5 MILU. 5214 SÉRHÆDUl LANGHOLTSVEGUR Gott 171 fm parhús tveimur hæöum. 5 svefnherb. Stórar stofur. Gott skipulag. Stór og fal- legur garður. Áhv. 6,7 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. 5346 TUNGUVEGUR - ENDARAÐ- HUS 112 fm endaraðhús með fallegu útsýni. Nýl. gler að hluta. þak endumýjaö. Fallegur suðurgarður. Verð 8,7 millj. 1779 HJALLALAND Fallegt 195 fm rað- hús samt bilskúr. Húsið er i mjög góðu standi, m.a. ným lað. Massíft nýlegt park- et gólfum, endum. baðherb. og fl. Ath. skipti ódýrara. 1743 KAPLASKJÓLSVEGUR Gott 154 fm raðhús Parket gólfum, endum. baðherb. 4 svefnherb. Suðurgarður. Ath. skipti ódýrari eign í vesturbæ. Áhv. hús- br. 5,1 millj. Verð 11,2 millj. 5716 NÝB YGGINGA R LJÓSALIND GLÆSILEGAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR. Eigum aðeins eftir 2 stk. 4ra herb. 122 fm íbúðir þessum eftir- sótta stað. FULLBÚNAR ÁN GÓLF- EFNA. Verð 9,1 millj. eða 10,1 millj. m/bflskúr. 5741 JÖKLAUND Einbýli homlóð i Und- um 2. Húsið er 188 fm einni hæð með 30 fm innb. bílskúr. AFHENT FULLBÚIÐ UTAN, FOKHELT INNAN. VERÐ 10,7 MILU. 5546 ARTUNSHOLT Glæsileg 5-6 herb. íbúð 1. hæð samt rými á jarðhæðog innb. bílskúr alls 183 fm Vandaðar innr. Parket, arinn og suðursvalir. Verð 11,7 millj. 4865 EIÐISTORG Falleg 4ra herb. 106 fm Ibúð 1. hæð ásamt 36 fm séribúð í kjall- ara. Parket og vandaðar innr. Garður ( suður og svalir i norður. Eign með ýmsa möguleika. Verð 10,2 millj. 5749 FYRIR ELDRI BORGARA. SKÚLAGATA Glæsileg 163 fm 5 herb. „penthouse” íbúð i miðborginni. Sólskáli með suðursvölum. Parket og marmari gólfum. Tvö baðherb. Glæsilegar innrétt- ingar. Stæði I bflskýli. LÆKKAÐ VERÐ 12,5 millj. 5373 4RA Hl’RHURGJA ÍBÚDIR BLONDUHLIÐ Falleg sérhæð á góðum stað i hliðunum ásamt bflskúr. 3 svefnherb. Rúmgóð stofa. parket og flís- ar. Nýl. fallegar innr. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,9 millj. 1780 DRÁPUHLÍÐ Mjög góð 105 fm 4ra herb. ibúð miðhæð f góðu steinhúsi. Sér- inng. Suðursv. Frábær staðsetning. TÖLU- VERT ENDURNÝJUÐ BGN. Áhv. 4fi millj. húsbr. 5,1 %. Verð 8,650 þús. 5627 NORÐURBRÚN Björt og falleg 166 fm efri sérhæð með bflskúr í tvibýli. 4 svefnh. og 2 stofur. Merbau parket og flísar á gólfum. Stórar suðursv. og gott útsýni. Skipti á 4ra herb. i austurbæ. Ahv. 4,8 millj. Verð 13,5 millj. 1767 HJALLABREKKA KÓP. góö sérhæð f þribýli samt bflskúr. Parket og flísar. Sólskáli. Fallegt útsýni. Fallegur garður. Áhv. Verð 11,2 millj. 5521 LÆKIR Falleg 120 fm sérhæð samt bflskúr í þessu húsi. 3-4 svefnherb. 2 stofur. Parket og flísar. Nýl. innr. Hús í toppstandi. Verð 10,5 millj. 5778 SAFAMÝRI Glæsileg 137 fm ibúð 1. hæð samt 23 fm bílskúr þessum eftir- sótta stað. 4 svefnherb. Parket og flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,9 millj. 5620 ■> HERBERGJA ÍBÚOIR ÞVERBREKKA gott verð. Rúmgóð ca 105 fm 5 herb. fb á 2 hæð í lyftuhúsi. 3-4 svefnherb. 2 svalir. áhvfl- andi ca 2,7 millj. húsbréf. Verð 6,5 millj. 3694 IÐNAÐARHUSNÆÐI OSKAST Okkur hefur verið falið að útvega ca 1000 fm húsnæði fyrir Iþróttafélag í Reykjavík. Um er að ræða sterka kaupsamningsgreiðslu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Gimli. BERGÞÓRUGATA Glæsileg 110 fm neðri sérhæð ásamt skemmtilegum kjallara I þessu fallega húsi. Eignin er mikið endumýjuð á aölaðandi hátt. Vandaður frágangur lóðar eftir Stanislav. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. Verð 8,950 þús. 4882 FOSSVOGUR Góð 81 fm 4ra herb. ibúð. Stórar suðursvalir með fallegu út- sýni. Góð eign á góðum stað. Verð 7,3 millj. ATH. SKIPTI A ÓDÝRARI. 4229 SPORHAMRAR MEÐ BÍL- SKUR Vorum að f inn góða 118,fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð samt bilskúr. Stórar stofur, suður garður. Nánast fullbúin eign. Áhv. 6,150 þús. húsbr. Verð 10,1 millj. 1787 ÆSUFELL 105 fm endaibúð með glugga á þrjá vegu i lyftuhúsi. 3 svefnh. og 2. stofur. Gullfallegt útsýni yfir borg- ina. Skipti á minna koma til greina. Verð 6,6 millj. 5774 FURUGRUND Góð 4ra herb. ibúð i fallegu lyftuhúsi. Parket og flisar. Nýl. innr. Stæði í bílskýli. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,7 millj. 5721 LANGHOLTSVEGUR - END- URN. 3-4ra herb. efri hæð + ris góð- um stað. Nýl. innr. parket á gólfum. Hús nýl. tekið í gegn að utan Sérinngangur. Verð 6,5 millj. 5685 KÓNGSBAKKI Snyrtileg 90 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöl- býli. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,6 millj. 1639 VESTURBERG - ÚTSÝNI Skemmtileg 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð frá götu í f. v. verðl. blokk. Hluti gól- fefna er nýr. Fallegt útsýni yfir borgina. Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 millj. 1792 EYJABAKKI - ENDAÍBÚÐ Falleg 4ra herb. 88 fm endaíbúð með giugga á þrjá vegu. Nýl. parket og innr. þvottahús og þúr innaf eldh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 5676 SÓLHEIMAR Falleg 101 fm 4ra - 5 herb. endaíbúð fjórðu hæð í lyftuhúsi, fallegt útsýni til þriggja átta. Parket stofu og gangi. Suðursvalir. Húsvörður. Verð 7,7 millj. 5727 3JA HERBERGJA ÍBÚDIR DALALAND Vorum að f inn góða 3ja herb. 85 fm íbúð 1. hæð fr bærum stað I Fossvogi. þvottahús ( ibúð. Stór suðurverönd með útsýni. Verð 7,2 millj. 5801 liSR LAXAKVISL Vonjm að fá inn óvenju rúmgóða 3ja herb. 94 fm ibúð 1. hæð i enda i litlu fjölbýli á vinsælum stað. Parket á flestum gólfum. Gott þvottahús i ibúð. Áhv. byggsj. og hús- br. 4,2 millj. Verð 8,3 millj. 5802 SKÁLAGERÐI - GLÆSIEIGN Falleg 3ja herb. 89 fm íbúð ásamt 18 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Fallegar innr. Parket. Sérgarður. Áhv 3,1 millj. Verð 8,7 millj. 5744 HRAUNBÆR MEÐ AUKAH. Mjög góð 3ja herb. 90 fm íbúð ásamt aukaherb. í kjallara með aðgangi að wc. Áhvfl. Byggsj. rfk. 2,9 millj. Verð 6,3 millj. 4519 ÞINGHOLTIN 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í þrib. Rúmg. herb. og stofur. (búðin þarfnast lagf. Verð 5,7 millj. 5836 HRAUNBÆR Björt og aimgóð 3ja herb íbúð i 2ja hæða fjölb. á frábærum stað. Parket. vestursv. Sameign góð. Stutt ( alla þjónustu. Áhv 3,1 millj. Verð 6,3 millj. 5790 FURUGRUND MEÐ AUKAH. Góð 3ja herb. ibúð 3. hæð ásamt auka- herb. i kjallara. Rúmgóð herb. Suðursval- ir. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. 5835 JÖKLAFOLD Falleg 3ja herb. 83 fm íb. í litlu fjölbýli. Sameign nýl. tekin í gegn. Fallegar innr. Nýl. parket. Glæsilegt út- sýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 6,8 millj. 3211 SKEGGJAGATA 3ja herb. 52 fm íbúð í góðu þribýli. Sameign öll nýl. end- umýjuð. Nýl. gler, þak og nýl. idr. raf- magn. Eign í góðu standi. 4477 AUSTURSTRÖND Gullfalleg 3ja herb. 80 fm íbúð með griöarstórum vinkil svölum í vestur og norður. Gegnheilt eik- arparket og flisar. Bilskýli og stöndugur hússj. Verð 7,9 millj. 5747 KRÍUHÓLAR Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 6. hæð í nýl. endum. fjölb. Parket og flísar. Góðar innr. Yfirbyggðar vestur- svalir m/ glæsil. úts. yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 5795 HÁALEITISBRAUT Falleg og björt vel með farin 3ja herb. 74 fm íbúð jarðh. Parket og flísar. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,3 millj. 5696 HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ Mjög góð 80 fm 3ja herb. ibúð f enda á 2. hæð i klæddu húsi. Góðar innróttingar og parket. Áhv. 3,9 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 6,3 millj. 5757 GRETTISGATA Snyrtileg 3ja herb. 45 fm íbúð á miðhæð i góðu bakhúsi. (búð í góðu standi með ótrúlega góðri nýtingu og góðri aðkomu. Áhv. húsbréf 1,7 millj. Verð 3.9 millj. 5534 BREKKUBYGGÐ - GBÆ. Vor- um að fá inn 76 fm 3ja herb. parhús ásamt 20 fm bflskúr. Allt sér m.a. sérinng. Gott útsýni. Góð staösetning. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 1788 MJÓAHLÍÐ Björt og góð 80 fm íbúð í kjallara. 2 stofur og 1 svefnh. Nýl. lagnir og rafm.tafla. Sameign lítur vel út. Verð 5,7 millj. 1771 FURUGRUND Góð 3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð samt aukaherb. i sameign. Flisar og parket. Suðursvalir. Baðherb. með glugga. Falleg sameign. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð. 6,7 millj. 5245 ENGIHJALLI Góð 88 fm íbúð í nýl. gegnumteknu lyftuhúsl. Parket á gólfum. Sameign öll nýl. tekin í gegn. Glæsilegt útsýni. Áhv.1,6 millj. Verð 5,7 millj. ATH. LAUS STRAX. 3513 RAUÐÁS Skemmtileg 3ja herb. 76 fm íbúð 1. hæð í fallegu fjölbýli. Parket á öllu. Fallegar innréttingar Gott útsýni. Áhv. 2.350. þús. Verð 6,9 millj. 4927 2JA HERBERGJA ÍBVDIR TJARNARMYRI Sériega glæsileg 2ja herb. ca. 60 fm íbúð samt stæði í bíl- geymslu. Massívt rándýrt parket. Vand- aðar innr. Sérgarðskiki. Mikil sameign Eftirsóttur staður. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 7,1 millj. 5402 BREIÐAVÍK BREIÐAVÍK 27-29. EIGUM AÐEINS EFTIR 2 STK. 2JA HERB. IBÚÐIR í EFTIRSÓTTU HÚSI. UM ER AÐ R/EÐA FULLBÚNAR (BÚÐIR MEÐ SÉR INNG. OG SUÐURSVÖLUM, FALLEGT ÚTSÝNI. GÓÐ GREIÐSLU- KJÖR. Verð aðeins 5.850 þús. 5180 HATUN Óvenju rúmgóð og skemmti- leg 2ja herb. 72 fm ibúð í kjallara i fallegu þribýli rólegum stað. Fallegur suðurgarð- ur. Verð 5,7 millj. 5038 DALBRAUT + BÍLSKÚR Björt og góð 2ja herb. 60 fm íbúð ásamt 25 fm endabílskúr. Hiti og rafm i bilskúr. Vestur- sv. 6 ibúða stigag. Áhv. 3,4 milllj. Verð 5,9 millj. 5773 TUNGUHEIÐI - LAUS STRAX ( suðurhliðum Kópavogs er til sölu björt og rúmgóð 67 fm 2ja herb. íbúð ( nýklæddu fjórbýli. Suðvestursvalir. Sér- þvottahús. LAUS STRAX. LYKLAR Á GIMLI. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,7 millj. 1784 LAUFÁSVEGUR - LAUS Góð2ja herb. 59 fm ibúð með sérinng. jarðhæð. Nýtt parket á gólfum. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Áhv. 890 þús. Verð. 4,9 millj. 5615 SPÓAHÓLAR LAUS líttu á VERÐIÐI! Mjög snyrtileg 61 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð f góðu lágreistu fjölbýli. Parket og yfirbyggður suðurskáli. Áhv. 3,1 millj. Verð 4,9 millj. 5605 KELDUHVAMMUR HFJ. Guli- falleg 2ja herb. íbúð í tvibýli. Sérinng. og garður. Góðar innr. Parket og flfsar. Áhv. byggsj. Verð 5,6 millj. 5598 RÁNARGATA Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð i miöbænum. Nýl. eldhúsg. Góð staðsetning. Verð 4,4 millj. 3827 NORÐURMÝRI Glæsileg og al- gjörlega endum. 2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara í nýstandsettu húsi. Fallegar inn- réttingar, góð staðsetn. LAUS STRAX Áhv. 3,3 millj. Verð 4.300 þús. 5763 ATV/NVUHVSNÆÐI NETHYLUR Hentar fyrin Heild- verslun, skrifstofur, verslun o.fl. Um er að ræða 2 bil sem hvort um sig er sam- tals 696 fm á tveimur hæðum eða alls 1.392 fm. Getur selst f smæni einingum. Húsnæðið er nýtt. Verð tilboð. 1793
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.