Morgunblaðið - 15.01.1998, Síða 43

Morgunblaðið - 15.01.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 43^* AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR I » > > í I > > > > I > I > > s ? * > Kuldajakkar, flíspeysur, gönguskór, bakpokar, svefnpokar, útivistarbúnaður, klifurvörur o.m.fl. Fræðsluráð Reykjavlkur er meðvitað um, segir Sigrún Magnúsdóttir, að með því að bæta innra starf skólanna er verið að fjárfesta til framtíðar. á jákvæðan hátt og þjálfa þau í að nota tölvu sem hjálpartæki í skóla- starfi. Pað er Ijóst að ýmsir þættir breytast í skólastarfinu með auknum áherslum á tölvunotkun, það þarf því að aðlaga námsgreinar og námsefni kostum tölvunnar. Skólasafnið gegnir mikilvægu hlutverki Skólasafnið gegnir mikilvægu hlutverki í að innleiða ný vinnubrögð sem upplýsingatækni nútímans kall- ar á og það getur verið forystuafl í þeirri viðleitni skólans að gera nem- endur læsa á upplýsingar. Nemend- ur þurfa að kynnast námi á skóla- safni frá upphafi skólagöngu og öðl- ast þannig fæmi í að notfæra sér upplýsingar, fróðleik og skemmtun sem á safninu er að finna. Auk hefð- bundinnar bókasafnsfræðslu fái nemendur kennslu í upplýsingaöflun af margmiðlunardiskum, úr gagna- bönkum og af alnetinu. Til að skóla- söfnin geti sinnt breyttu hlutverki sínu þarf því að efla tækjabúnað safnanna, bæta úrval margmiðlunar- diska (orðabækur og uppflettirit) og leggja aukna áherslu á endurmennt- un skólasafnakennara á þessu sviði. Vel rekin skólasöfn og tölvuver skapa mikla möguleika á að aðlaga verkefni þroska og getu einstakra nemenda, bæði þeirra sem þurfa stuðning við námið og hinna sem hafa mikla námshæfileika. Stórátak í tölvu- væðingu grunnskóla borgarinnar BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti tillögu fræðsluráðs um að gert verði stórátak í tölvuvæðingu grunn- skólanna árið 1998. Þeg- ar er búið að bjóða út kaup á 325 tölvum. 1. Tölvur í tölvuver- um skóla með 386-vélar verða endurnýjaðar. Gamlar tölvur verða nýttar í kennslustofum fyrir kennsluforrit sem gera ekki miklar kröfur til vélbúnaðar. 2. Margmiðlunartölv- ur keyptar á öll skóla- söfn og á Skólasafna- miðstöð. 3. Víðnetið verður uppfært til þess að auka áreiðanleika og hraða. 4. Pentium-tölva keypt í hvem skóla vegna nýs bókhaldskerfis. Bæði skólasöfn og tölvuver eru upplýsingaveitur og miðpunktur skólastarfsins. A undanfórnum árum hefur orðið bylting í upplýsingamál- um og á fáum sviðum tækni eru jafn- örar breytingar og á tölvusviðinu. Nauðsynlegt er að byrja snemma að kenna bömum að umgangast tölvur Fjárfesting til framtíðar Það er stórkostlegt að á einu ári eykst tölvukostur grunnskól- anna í Reykjavík um 50%. í skólunum eru nú 600 nemendatölvur og verða 900 í mars nk. Einnig koma tölvur á öll skólasöfn og Pentium- tölva í hvern skóla fyrir bókhaldið. Jafnframt þessum tölvukaupum er áfram keypt bekkjar- sett af „Ritþjálfanum“ fyrir yngri nemendur. Ritþjálfinn er íslensk framleiðsla og hugvit. Hann er afar meðfærilegur og hent- ar m.a. vel til að kenna fingrasetn- ingu og ritfæmi eins og nafnið ber með sér. Fræðsluráð Reykjavíkur er meðvitað um að með því að bæta innra starf skólanna er verið að fjár- festa til framtíðar. Höfundur er borgarfulltrúi og for- maður Fræðsluráðs Reykjavíkur. Sigrún Magnúsdóttir Harpa Hrönn Frankelsdóttir Atorkukonu í borg'arstjórn SENN líður að próf- kjörsdegi Reykjavíkur- listans þar sem allir stuðningsmenn listans hafa atkvæðisrétt. Auk- inn gaumur verður gef- inn að vilja fólksins við val einstaklinga en minni að vilja flokkanna og því ber að fagna. Það er mikilvægt að hinn endumýjaði hópur borgarfulltrúa endur- spegli ákveðinn þver- skurð borgarbúa; að list- ann skipi fólk af mis- munandi sviðum at- vinnulífsins, af mismun- andi kynslóðum, af flokksbundnum sem óflokksbundnum stuðningsmönnum Reykjavíkurlistans. Ungt fólk í borgarstjórn Sigurstranglegur Reykjavíkurlisti þarf að hafa á að skipa ungum ein- staklingi með ferskai- hugmyndir. Einstaklingi sem gjörþekkir aðstæð- ur yngri kynslóðar Reykvfldnga; barnafólks, húsnæðiskaupenda og leigjenda, námsmanna sem og fólks í atvinnulífinu. Einstaklingi sem er vel kunnugur borgarmálum. Einstak- lingi sem lætur jafnréttismál ekki mæta afgangi. Sigrún Elsa Smáradóttir er í hópi þess unga fólks sem býður sig fram í próf- kjörinu. Sigrún Elsa, sem er 25 ára, útskrifað- ist sem matvælafræð- ingur frá Háskóla ís- lands 1996. Hún starfar sem markaðsfulltrúi hjá lyfjafyrirtæki. Sigrún hefur verið valin til ým- issa trúnaðarstarfa fyrir Alþýðubandalagið og Grósku. Sigrún hefur m.a. verið varaformaður Drifandi, félags ungs Al- þýðubandalagsfólks í Reykjavik, og er nú varaformaður Birtingar- Framsýnar. Sigrún er í stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Þá hefur Sigrún stjórnað málefna- hópi Grósku um utanrikismál af mik- illi festu og var í ritstjóm „Hinnar Ég hvet Reykvíkinga, segir Harpa Hrönn Frankelsdóttir, til að kjósa Sigrúnu Elsu Smáradóttur í prófkjörinu. opnu bókar Grósku", sem lögð var — fram sem grundvöllur að samstarfi félagshyggjuflokkanna. Sigrún Elsa er gift Róbert Mars- hall, blaðamanni, og eiga þau tvö böm, þriggja og sex ára. Harka, hæfni, heiðarleiki Helstu kostir Sigrúnar, sem við samstarfsfólk hennar í pólitík tökum eftir, er hve hreinskilin hún er og fylg- in sér. Hún hefur sín mál oftast í gegn af harðfylgni og seiglu. Sigrún skorast ekki undan ábyrgð á að taka afstöðu í erfiðum málum. Sigrún er ákaflega réttsýn og hefur heiðarleg vinnubrögðjjp í fyrirrúmi. Sigrún hefur fylgst grannt með borgarmálum í gegnum störf sín fyrir Alþýðubandalagsfélögin í Reykjavík. Hún hefur innsýn inn í hina fjöl- breyttu málaflokka sem Reykjavíkur- borg hefur á sinni könnu, s.s. leik- skóla- og grunnskólamál, bygginga- og skipulagsmál, atvinnumál o.s.frv. Þann 31. janúar rennur upp tími breytinga og endumýjunar hjá Reykjavíkurlistanum. Ég hvet Reykvfldnga, sem vilja ungt fólk með ferskar hugmyndir inn í borgarstjóm, til að kjósa Sigrúnu Elsu Smáradóttur í prófkjöri Reykjavíkurlistans. Ég hvet ungt fólk til að veita sinni kyn- slóð brautargengi í prófkjörinu. Höfundur er laganemi. IITC A1 A hófst í dag kl. 10.00 Nýtt kortatímabil C H J UTSALA PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 - sími 562 3614

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.