Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri vid Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._______________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virkadaga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24._____________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kL 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suöurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokad sunnud. og helgidaga. BORGARAPÖTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi lOS/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.____________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fdst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 563-5212.__ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sfmi 511-5070. Læknasimi 511-5071.________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.______________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14._____________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasimi 551-7222.__________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552 2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252._ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarajiótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. A|»ó- tek Norðurliæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðara|>ótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÖTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._________________________________ MOSFELLSAPÓTEK: 0|>ið virka dajra kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Ajiótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________ SELFOSS: Selfoss Ajkitek oj>ið til kl. 18.30. I>aug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes AjxStek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugartl. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesajxítek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga ogalmenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______ APÓTEK VESTM ANN AEYJ A: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar ajx'itek skijitast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktajx')- teki er ojtið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi- dagar eru þá sér það ajxítek sem á vaktvikuna um að hafa ojiið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og aj>ótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Mcxlira á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Ujijilýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er oj>in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og íöstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kójiavog í Heilsuvemdarstíið Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan síilarhringinn laugard. og helgid. Nánari uj)j)i. í s. 552-1230. I SJÚKRAHÚS REYKJ AVÍKIJR: Klysa- <>g bráða- móttaka í P’ossvogi er oj)in allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skij)tilx)rð eða 525-1700 Ixiinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgir og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neydamúmerfyriralltland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skij)tilx)ró. NEYBARMÓTTAKA vegna nauðgunar er oj)in all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐcropin allansnl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti Ixiiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skij>tilx>rð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF I ----------------------------------- AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka (tafra kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Oj>ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: I^æknir eða hjúkrunarfraeðingur veitir uj)j)l. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smiLs fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ___________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sima 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandendurallav.d. íd. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um íyálj)ar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, upj>eldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._______________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm*4 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sj>ora fundir f safnaðarheimili Háteigskirlgu, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, j»ósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ._________________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, pamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._________________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045._______________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aðstand- endur geðsjúkra svara símanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fost. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhój)ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 isíma 553-0760.______________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með jæninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____ KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uj)j»l. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ixíittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Shíi Öií 1500/996215. Oj)in þriðjud. kl. 20-22. F'immtud. 14 -16. Ókeyjns ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er oj)in alla v.d. kl. 9-17. Uj>j>I. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argiitu 46, 2. hæð. Skrifstofa oj)in alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218._________________ LAUF. laandssamtök áhugafólks um flogaveiki, I^augavegi 26,3. hæð. Oj>ið mán.-löst. kl. 8.30-15. S; 551-4570.__________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngiitu 14, eroj>in alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgiitu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Kndurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímaj>. í s. 555-1295. I Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímaj). í s. 568-5620. MIDSTÖD FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagiitu 17. Uj)j)l., ráð- gjiif, Qiilbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRF.NSAMTÖKIN, |»Kthnir 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ISLANDS, Höfðatúni Íl2b^ Skrifstofa oj>in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, SIÉttuvep 5, Kvik. Kkrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgiitu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fiistudaga milli kl. 14 og 16. I/igfræðingurerviðá mánudiigum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.________________________________ MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamralxirg 7, 2. hæð. Oj»ið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. liind.ssaintök þt-irra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Uj»j»l. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uj»j»I. ográögjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.__________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherl>ergi I/indakirkju í Vestmannaeyjum. I-iug- anl. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagiitu 16. Hmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, I-ækjargiitu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Ijaugavegi 26, Rvík. Skrifstofa oj)in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamarir. 35. Nevdarat- Staksteinar Glæpafréttir ordum auknar? VIÐSKIPTABLAÐIÐ segir að líkamsárásum og innbrotum hafí fekkað í Reykjavík árið 1997 - miðað við árið áður. DV og Stöð 2 fari á hinn bóginn mikinn í glæpafrásögnum í hasarfréttastíl, sem skapi ranghugmyndir um höfuðborgina. Hasarféttir og raunveruleiki VIÐSKIPTABLAÐIÐ, fyrsta tbl. 1998, fjallar í forystugrein um fréttir í fjölmiðlum af glæpum í höfuðborginni, sem gefi ýkta mynd af raunveru- leikanum. Orðrétt segir í for- ystugrein blaðsins: „Innbrotum fækkaði um 15% í Reykjavík á síðasta ári og líkamsmeiðingum fækkaði einnig nokkuð. A sama tíma fjölgaði ránum og eignaspjöll- um. Þetta er tæpast í samræmi við þá umræðu sem sjá hefur mátt I nokkrum fjölmiðlum sem hafa ár eftir ár dregið upp þá mynd af Reykjavík að hún sé borg glæpa og spillingar, já, heimur vernsandi fari. Þar fara DV og Stöð 2 fremst í flokki. Að nokkru lítur þetta að eðli fjölmiðla sem byggja á hughrifum augnabliksins fremur en lengri tíma saman- burði. Það er auðveldasta leið- in að fjalla um afbrot í hasar- fréttastíl en hún er takmark- andi til lengdar." • ••• Ranghugmyndir um höfuðborgina SÍÐAN víkur Viðskiptablaðið að áhrifum meintra hasar- frétta á ímynd borgarinnar í hugum landsmanna. Og niður- staða leiðarahöfundar er sú að þessi fréttaumfjöllun hafi skapað ótta hjá fólki gagnvart „vafasömum“ hverfum. Orð- rétt: „Hún [sú leiða venja að fjalla um afbrot í hasarféttastíl] dug- ar í dægursögur en varla til alvarlegri umræðu. Það sem þó er alvarlegra, er að slík umræða ruglar mynd almennings. Fólk fyllist rang- hugmyndum um ástandið. Hættir að þora að vera á ferli í „vafasömum" hverfum eftir myrkur og tortryggir aðra vegfarendur. Samkennd fólks víkur fyrir óttanum. Tölur tala hins vegar sínu máli: glæpum fjölgar ekki. Það er enn óhætt að vera á ferli, hvað sem DV og Stöð 2 segja.“ Þetta er sjónarhorn Við- skiptablaðsins i umræðunni um Reykjavík sem „borg glæpa og spillingar". FRÉTTIft Fundur um upp- lýsingatækni- áætlun ESB KYNNINGARMIÐSTÖÐ Evrópu- rannsókna (KER) stendur fyrir kynningarfundi um fjármögnun verkefna innan Upplýsingatækni- áætlunar ESB föstudaginn 16. jan- úar nk. Meðal gesta verður Oluf Nilsen, starfsmaður ESPRIT í Brussel en hann mun flytja erindi um aðgerðir sem eiga að auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækj- um (SMEs) þátttöku í verkefnum ESB. Fundurinn verður haldinn í Skála, Hótel Sögu, kl. 9 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Að fundi loknum milli kl. 11 og 12 gefst fundargestum kostur á að fá persónulega ráðgjöf frá starfsmanni ESB og starfsfólki Kynningarmiðstöðvar Evrópu- rannsókna. IÐUNNAR APOTEK á faglega traustum grunni i stsrstu læknamiðstöð landsins OPIÐ VIRKA DAGA ,9 -19 ■ +© DOMUS Egilsgötu3101 Reykjavlk sTmrS631020 hvarf oj»ið allan sólarhringinn, ætlað l)örnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakral)bamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráögjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er oj»in alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugaveffi 26, Skrif- stofa oj)in mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGD, Menningarmiðst. Gerðulxírgi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, Pjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með Iwm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri l»orgara alla v.d. kl. 16-13 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan oj)in kl. 13-17. S: 551-7594.______________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._ TOURETTE-SAMTÖKIN: I^augavegi 26, Rvík. P.O. Ix)x 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNADARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og u|>j>lýsingas. ætlaður Iwmum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. <)j»iö allan sólarhr. S: 511 -5151, grænt nr 800 -5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iwmum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UMSJÓNARFÉI.AG EINH VERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð oj)in þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._____ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, oj>ið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUDLAR, Meðferðarstöö fyrir unglinga, F’ossaleyni 17, uj>pl. og ráðgjöf s, 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. F\indir í Tjamargötu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. ____ ' VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök. Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uj)j»l. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL IIJÚKRUN ARHEIMILI. I'rjáls alla dagu. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ug e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknaitími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- j>antanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:FijáLsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknaitími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. ____________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknaitími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðraSel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kój>avogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 söfn_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: I/)kað yfir vetrartímann. Leið- síign fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13. P:uitanir fyrir hópa í síma 577- 1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNl: Qj>ið a.d. 13-16 BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Oj)ið mád.- fid. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðul»ergi eru oj»in mánud.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Oj>inn mád.-lost. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Oj»- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, S. 587-3320. Oj>ið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj>- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um lx>rgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50U. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16._____________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fösL 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborj! 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aj»ríl) kl. 13-17. Lesstofan oj»- in frá (1. sej»t.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, lauganl. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._______________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Oj»ið eftir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgiitu 50, oj)ið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirk uvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsimi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðaropinalladaganemaþriðjud. frákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fíd. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 2», Selfossi: Oj»ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.__________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Safniðer lokað til 17. janúar, en þá verður opnuð sýningin Ný aðföng. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið dagiega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í desember og janúar er safnið opið skv. samkomu- lagi. Uj)plýsingar í síma 553-2906._______ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar- túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sfmi 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13-17. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl. 14-16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17 ogáöðrumtímaeftirsámkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630._________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru ojrnir sunnud. þriéjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14- 17. Kaffistofan 9-17, 9-18 laugard. 12-18 sunnud. Sýningarsalir. 14-18 þriðjud.-sunnud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Oj»ið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321.____________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl. 13.30-16. Ljokað í des. og janúar. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.__________ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hó|>- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- dagatil föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept.S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.