Morgunblaðið - 15.01.1998, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 15; JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK I FRETTUM
Fyndnin
í fyrirrúmi
Morgunblaðið/Golli
DAVÍÐ Már Stefánsson átti í
vandræðum með að gera upp á
milli bóka eftir uppáhalds rit-
höfund sinn, Astrid Lindgren.
Að lokum varð Elsku Míó minn
þó fyrir valinu enda lendir
hann í ótrúlegum ævintýrum í
Landinu í íjarskanum.
BIOMYNDIR af
ýmsu tagi eru í miklu
uppáhaldi en hann les
líka töluvert af bókum
enda lætur Júlíus,
kennarinn hans, þau —l““"—
bekkjarsystkinin lesa bækur heima
að eigin vali á hverjum degi. „Mér
finnst ævintýramyndir skemmti-
legastar síðan er líka gott að það sé
hægt að hlæja að þeim.“
Meðal þeirra mynda sem Davíð
Már getur horft á aftur og aftur
eru myndirnar Home alone 1 og 2.
„Þetta eru ótrúlega fyndnar mynd-
ir og aðalleikarinn lendir í hinum
ýmsu uppákomum þegar fjölskyld-
an gleymir honum þegar hún fer í
ferðalög. Hér er fyndnin í fyrir-
í HÁVEGUM
hjá Davíð Má
Stefánssyni
nema
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra st/iðið kl. 20.00:
HAMLET — Wiliiam Shakespeare
7. sýn. í kvöld fim. uppselt — 8. sýn. sun. 18/1 uppselt — 9. sýn. fös. 23/1 örfá sæti laus
— 10. sýn. sin. 25/1 — 11. sýn. fim. 29/1.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 16/1 nokkur sæti laus — lau. 24/1 — fös. 30/1.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ftagnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Lau. 17/1 uppselt — fim. 22/1 uppselt — lau. 31/1 nokkur sæti laus.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun. 18/1 kl. 14 - sun. 25/1 kl. 14.
Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 16/1 -lau.24/1.
---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR...
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFÉLAG \
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Ka
Lau. 17/1, sun. 18/1.
lau. 24/1, sun. 25/1.
Stóra svið kl. 20.00
FGÐIffí BG SVMIf
eftir Ivan Túrgenjev
2. sýn. í kvöld 15/1, grá kort,
3. sýn. lau. 17/1, rauð kort,
4. sýn. fös. 23/1, blá kort.
Stóra svið kl. 20.30
Tónlist og textar Jónasar og
Jóns Múla.
Sun. 18/1, lau. 24/1,
sun 1/2, fim. 12/2.
Allra síðustu sýningar
Kortagestir ath. að valmiðar gilda.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
‘ 0
k
Ha/prri
Fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 M. 20.00,
lau. 24/1, kl. 22.30.
Nótt & dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
GALLBRf
NTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Fös. 16/1, lau. 17/1.
Aðeins sýnt í janúar.
Míðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
tlstA&Nll
FJOGUR HJORTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
5. sýn. fim. 15. jan. kl. 20 uppselt,
6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt,
7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt
8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt,
9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt
10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppselt
11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21
12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Lau. 17. jan. kl. 20 örfá sæti laus
lau. 31. jan. kl. 21
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
fös. 16. jan. kl. 20.
VEÐMÁLIÐ
Næstu sýningar verða í janúar
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10-18, helgar 13-20
Leikfélag
Akureyrar
A ferð með frú Paisv
Hjörtum mannanna svipar saman
í Atlanta og á Akureyri
Sýningar á Renniverkstæðinu
á Strandgötu 39.
6. sýn. lau. 17. jan. kl. 20.30
7. sýn. sun. 18. jan. kl. 16.00
Miðasöiusími 462 1400
Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov
M£Ð KVEÐJU FRÁ YALTA
.Þrælgóð þrenna...' Guðbr. Gíslas. Mbl.
Aukasýningar:
sun. 18. jan. kr20
lau. 24. jan. kl. 20
lau. 31. jan. kl. 20
Sýnt í Hjéleigu, Félagsheimili Kópavog:
Miðasala 554-1985 (allan sólarhringinn
Miðaverð aðeins kr. 1.000
rúmi en ég vildi sko
ekki vera einn heima
yfir jóhn og þurfa að
berjast við bófa á
meðan aðrir fá fullt
..... af pökkum.“
Myndin um svínið Badda og fé-
laga hans í sveitinni er líka mjög
vinsæl í videótækinu heima hjá Da-
víð. „Bóndinn á bænum vinnur
Badda í keppni og fjölskyldan ætl-
ar að hafa hann í jólamatinn. En
ýmislegt á eftir að breytast og
Baddi verður vinsælasta dýrið á
bænum þegar hann vinnur ijár-
hundakeppnina. Það er sniðugt að
láta dýrin tala og fínt að hafa dýr í
aðalhlutverki í myndinni í stað
fólks. Því maður getur nú líka orðið
þreyttur á fólki.“
Einn af eftirlætisrithöfundum
Davíðs er Astrid Lindgren. Davíð
lenti í smávandræðum með að
ákveða hvaða bók hennar væri í
mestu uppáhaldi hjá honum en
ákvað að velja Elsku Míó minn.
„Elsku Míó minn er ævintýrabók
sem gerist bæði í raunveruleikan-
um og í Landinu í fjarskanum. Míó
sem hét Búi Vilhjálmur í raunveru-
leikalandi lendir í ótrúlegum ævin-
týrum í Landinu í fjarskanum,
verður algjör hetja þegar hann
berst við vonda riddarann Kató og
sigrar hann og hið illa um leið.“
Davíð Már fór í sumarfrí til
Portúgal síðasta sumar. Þegar
hann kom þaðan las hann bókina
Saltfiskar í strigaskóm eftir Guð-
rúnu H. Eiríksdóttur. „Saltfiskar í
strigaskóm fjallar aðallega um
fimm krakka og ævintýri sem þau
lenda í. Óli, sem er þrettán ára,
flyst til Portúgal með fjölskyldu
sinni og kynnist þar krökkum frá
ólíkum löndum. Saman lenda þau í
spennandi ævintýrum og hrakfór-
um.
Ég var svo spenntur þegar ég
var að lesa hana að ég las hana
næstum alla á einu kvöldi. Enda
var ég hrikalega syfjaður morgun-
inn eftir í skólanum."
. v
Nr. | var Lag 1 Flytjandi
1. | (1) Nly Style is Phreaky ! Subterranean
2. i (3) No Surprises : Radiohead
3. 1(13) Guess Who's Bock : Rakim
4. i (7) Given to Fly 1 PearlJam
5. i (8) Rottlesnake 1 Live
6. KIO) Drop the Breok 1 RunDMC
7. | (12) WhotYouWont 1 Mase
8. i (6) Getting Wiggy Wit it 1 WillSmith
9.; G8) Renegode Moster I Wildchild (Fatboy remix)
10.1(20) Ropper's delight : Sermon, Murroy & Redman
11.i (-) 1 Fuck Somebody Else 1 TheRrm
12. i (5) History Repeoting 1 Propellerheadz
13. i (-) Why Con't We Be Friends 1 SmashMouth
14.1 (2) Mr. Caulfield 1 Quarashi
15.; H Dangerous 1 BustoRymes
16.1(26) All Around the World 1 Oasis
17.1 (9) Anthem : Funkdoobíest
18.; (4) Funk Music : DaveAngel
19.1(11) High Times : Jamiroquai
20.1(14) Reunited 1 WuTangClan
21.1(15) Luv 2 Luv Yn 1 Timberland & Mogoo
22.1(16) Reykeitrun 1 Stjörnukisi
23.; (-) Death Of a Porty 1 Blur
24.1 (22) Time of Your Life ; Green Day
25.1(19) The Tree Knows Everything 1 Adam F & Tracey Thorn
26.1(23) It's Over Love ! ToddTerry
27.1(25) The Chouffeur : Deftones
28.1(27) Black Connection 1 Camp Lo (Rapper's Paradise
29.1 (-) Shelter 1 Brond New Heovies
30.1(29) 1 om o Disco Dancer 1 Christopher Just
Kántrýstjarnan Garth
Brooks kom í réttarsal-
inn í gallabuxum með
kúrekasylgju þegar val-
ið var í kviðdóminn.
Hann fékk um síðustu
helgi „People’s Choice“
verðlaunin sem besti
sveitatónlistarmaður
ársins.
•>
; Frumsýning 31. jan. Uppselt
» ; m
\ \ * Sýning 1. feb. kl. 16.00
* ' •»
Sýning 1. feb. kl. 13.30
mAsTaIíNm
GARTH Brooks með gítarinn
eins og flestir þekkja hann.
Sakaður um
lagastuld
► SVEITASÖNGVARINN Garth
Brooks kom fyrir rétt fyrr í vik-
unni til að veijast ásökunum um
lagastuld. Plötufyrirtæki Brooks
var einnig lögsdtt vegna brota á
höfundarrétti. Að sögn stefnand-
ans, Guy Thomas, tók Brooks lag
lians „Conviction of the Heart",
sem Kenny Loggins söng inn á
plötu árið 1993, og breytti því í
lagið „Standing Outside the
Fire.“ Thomas heldur því fram að
fyrirtæki sitt eigi því réttinn á
laginu „Standing Outside the
Fire“ sem er á metsöluplötu
Brooks, „Pieces", sem seldist í
fimm milljónum eintaka. Á plöt-
unni er Jenny Yates skráð höf-
undur lagsins en hún var einnig í
réttarsalnum.
Þegar kviðdómurinn hafði ver-
ið valinn sagði Brooks við frétta-
menn að sér fyndist mikil skömm
að því að vera sakaður um laga-
stuld. Freklega væri vegið að
heiðri hans en erfíðast væri að
fólk kallaði hann þjóf og sakaði
hann um að hafa stolið frá sér.