Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö - Hvað er að gerast? Hverjir eru hvar? H BIRGIR Örn í Maus var nýbúinn að fá röddina aftur. Hann var staddur á Astró með kærustunni, Lenu Viderö, söngkonu Bag of Joys, Arnari Þór Halldórssyni og Mausgítaristanum Páli Ragnari Pálssyni. Tilefnið var afmælisveisla á efri hæðinni. DANSGÓLFIÐ er úr gleri, en ekki al- gjörlega gegnsætt. Dansarar þurfa því ekki að óttast að þeir séu til sýnis fyrir fólkið á neðri hæðinni. Þar sem Astró- genið flæðir Umfiöllun um einstaka skemmtistaði og krár mun fylgja dálkinum Frá A til Ö á fímmtudögum. Einnig verður fjallað um uppákomur helgarinnar. ívar Páll Jónsson brá sér á Astró á laugardagskvöldið. •t Fyrir þær sem vilja ganga að tímanum sínum vísum. Lokaðir flokkar, engin ös, allir sarnan í'rá byrjun. 7. vikna námskeið. upplagt fyrir þær sem er að byrja. Innritun hafin. 12. janúar TTlogTT2 ný námskeið hefjast 2. mars. og 27.apríl. Innritun hajtn. * “ ' v' ; Alhliða tímar. Teygjur-þrek-vaxtamótandi æfingar. Opnir tímar - þegar þér hentar i/__n ttt n a r o 3 v JSB árskort Vertu áskrifandi að heilbrigði með árskorti Jsb fyrir aðeins 3.250 kr. á mánuði með Vísa eða Euro. Eða 32.400 stgr. (2.700 kr. á mánuði). Hér tökum við hraustlega á. 60 mín. Púl-teygjur-þrek og þol. Opnir tímar þegar þér hentar. Fastakúnnar kynnið ykkur Jsb kortin! Við hjá Jsb sendum okkar bestu óskir um gleðilegt ár með þökk fyrir samfylgdina á liðnum árum. Jsb góður staðurfyrir konur! Lágmúla 9 • Símí 581 3730 IMYND skemmtistaða mótast af tvennu: þeim sjálfum og fólkinu sem sækir þá. Astró í Austurstræti hefur það orð á sér að vera staður „fallega fólksins" og sumir ganga svo langt að segja að sumir gestirnir séu snobbhænsn. Það skal látið liggja milli hluta, en víst er að staðurinn sjálfur er huggulegur. Astró er ekki bara staður fyiir þá sem velta inn á skemmtistaði of- urölvi eftir misjafnlega vel heppn- uð heimahúsahóf. Ef viðkomandi er nógu loðinn um lófana getur hann mætt snemma kvölds, borð- að, látið fara vel um sig í „VIP“- setustofunni og loks heimsótt efri hæðir hússins, þar sem danstón- listin dunar og duflið gefur daðrinu ekkert eftir. Þetta gerði undirritaður og þótti bara þónokkuð gaman. Máltíðin kom töluvert á óvart; þjónustan hjá Berglindi til fyrirmyndar og mat- urinn mjög góður. Forrétturinn var mátulega glóðuð hörpuskel og aðalrétturinn var skemmtilega samsettur; humarhalarnir mynd- uðu ágætt mótvægi við grísa- hnappana. Eftirrétturinn, Astró- súkkulaðidauði, bragðaðist vel og leit jafn vel út. Þegar blaðamaður var orðinn mettur lá leiðin í „VIP“-setustof- una, þar sem hann settist niður og Frá A til O ■ ÁRTÚN Hljómsveitin Pétur og úlf- arnir leikur fóstudagskvöld og á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Suður- nesjamenn. Húsið opnað kl. 22.30 báða dagana. ■ 8-VILLT leikur á Gauki á Stöng fóstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fímmtudags-, íostu- dags- og laugardagskvöld. Gestur Sigga er Bretinn Keitli Hopcroft. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleik- arinn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvöld frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur fyrir matargesti föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld frá kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Dúettinn Klappað og klárt leikur fostudags- og laugardags- kvöld. Dúettinn skipa þau Gæi Karls og Didda Löve. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Á túr leikur á síðdegistónleikum Hins Hússins á Kakóbarnum Geysi fóstudaginn 16. janúar og hefjast þeir kl. 17. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld heldur áfram sýning Björgvins Hall- dórssonar í útvarpinu heyrði ég lag. Sérstakur gestur Björgvins 17. janúar er Gcirmundur Valtýsson en hljómsveit hans leikur að sýningu lokinni. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardags- kvöld opið frá kl. 19-3. Gleðigjafarnir André Bachmann og Kjartan Baldurs- son leika fyrir gesti perlur áranna ‘50-’58. Súlnasalur er lokaður fóstu- dags- og laugardagskvöld vegna einka- samkvæma. ■ INGÓLFSCAFÉ D.j. Steve Chip- Chop leikur um helgina en hann kemur frá New York og leikur það nýjasta það- an. Á laugardagskvöld verður Facette fatahönnun haldin í þriðja sinn og hefst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.