Morgunblaðið - 15.01.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 15.01.1998, Síða 61
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 61 FÓLK í FRÉTTUM vað er í boði? - á skemmtistöðum ASTRÓ í AUSTURSTRÆTI • Boðið er upp á Pripps- og Fosters-bjór af krana og kostar hálfur b'tri 500 kr. • Einfaldur af algengu sterku víni kostar 300 kr. og tvöfaldur í gosi 750 kr. • Flaska af Absolut-vodka á VlP-bar kostar 7.900 kr. • Verð á bjór á VlP-bar, ef við- komandi á flösku, er það sama og frammi, en annars 700 kr. • Staðurinn er bara opinn um helgar og almennt er meiri að- sókn á laugardögum. Þá getur myndast þónokkur röð fyrir ut- an. • Kristján (Stjáni) Kristjánsson er yfírdyravörður. Hann segir snyrtilega gesti frekar eiga möguleika á að vera hleypt framfyrir í röðinni. • Plötusnúðarnir DJ Áki Pain og Hrannar Hafsteinsson leika ýmiskonar danstónlist, „bestu tónlistina í bænum" að eigin sögn. • Það er ekki VlP-röð í fata- hengið. • Almennt er auðveldara að fá þjónustu á barnum uppi framan af kvöldi, en það snýst við þegar dansgólfið fyllist. • Dansgólfið er úr gleri, en því miður fyrir gluggagægja er það matt og erfítt að rýna í gegn. • Salernisaðstaða karlmanna er til fyrirmyndar, en vegna „Iík- amlegrar fötlunar“ gat greinar- höfundur ekki kynnt sér kvensalernin til hlítar. Morgunblaðið/Halldór STEMMNINGIN verður gjarnan btjáluð á efri hæðinni. leyfði matnum að sjatna. Hann fékk undanþágu frá reglunni, sem kveður á um að enginn fái aðgang nema eiga flösku á bamum. Sterkt vín er þvi ekki hægt að kaupa í glasavís þar inni. Flaska af góðu sterku víni kostar tæplega 8.000 kr. og kann sumum að finnast það hátt verð, en allt gos fylgir frítt með, þannig að sama vínmagn á bar gæti kostað uppundir 10.000 kr. Dvölin í setustofunni var notaleg og þegar leið á kvöldið fór fólk að streyma inn í tugatali. Að viti blaðamanns stendur VIP fyrir „Very Important Person“ (mjög mikilvægur einstaklingur) og ekki var annað að sjá en flestir féllu ágætlega undir þá skilgreiningu. Því lá beinast við að skokka upp stigann á aðra hæðina og þar var ekki síður troðið. Fjörið var í al- gleymingi á dansgólfínu og á bam- um höfðu barþjónarnir varla und- an. Inni í þvögunni mátti koma auga á nokkrar hvítar húfur ný- bakaðra stúdenta, sem virtust skemmta sér vel. Undirritaður fór út í nóttina sáttur eftir ánægjulegt kvöld. VINKONURNAR Elísabet Hall- dórsdóttir, Kolbrún Ýr Jóns- dóttir og Auður Auðunsdóttir. GUÐRÚN Lovísa Ólafsdóttir og Ásthildur Jóhannsdóttir slettu ærlega úr klaufunum. "f’pvnp janúartilboð 195kr. Tjöruhreinsir m/dælu 1 Itr. Verö áöur: 285 kr. Rúöuhreinsir (sitrónuilmur) 1 Itr. / 2,5 Itr. Verö áöur: 229 kr. Lásaúði / lásaolía Trópí 1/4 Itr, / Sórna pastabakki Risa Tópas m/Xylitol Rlsa Tópas / Freyju Ris stórt Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: Sæbraut við Kleppsveg® Mjódd í Breiðholti ® Gullinbrú í Grafarvogi Hamraborg i Kópavogi Álfheimum við Suðurlandsbraut Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Háaleitisbraut við Lágmúla Vesturgötu í Hafnarfirði Ánanaustum Langatanga í Mosfellsbæ Klöpp við Skúlagötu Tryggvagötu á Akureyri léttir f>ér lífíS keppnin kl. 24. Páll Óskar verður með „Club Show“ og syngur nokkur lög á meðan dómnefndin ræður ráðum ásamt því sem hljómsveitin Casino leikur. ■ ÍRLAND KRINGLUNNI Hljómsveit- in Hunang leikur fostudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Húsið opnað kl. 23. Kaffí Frappé grískt kaffihús og matsölu- staður með létta rétti á efri hæðinni. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Létt- ir sprcttir leikur fimmtudags-, fóstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 22. í Leikstofunni leikur trú- badorinn Rúnar Þ. Guðmundsson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveit- in Stjómin leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ LÍNUDANSARAR Dansæfing verður í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, gul gata, föstudagskvöld kl. 21. ■ NAUSTIÐ er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur matartónlist á hörpu. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn fostudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin. Hljómsveitin Þotu- liðið frá Borgamesi leikur bæði kvöldin. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- kvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 21-01. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms. Á sunnudags- kvöld leikur Illjómsveit Hjördisar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN við Vestur- götu er opin föstudag og laugardag til kl. 3. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leikur á Ránni, Keflavík, föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast f síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsfma 569 1181 eða á netfang frett<S)mbl.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.