Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998
íbestáI
RYK-& VATNSSUGUR
Urvalið er hjá okkur
Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur
Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001
3$^
&
og Sport
Músik og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487
TISKUFRÆÐINGURINN Blackwell kynnti lista sinn yfir tíu verst
klæddu konur ársins 1997 nú á dögunum.
Opiðfrá kl. 1130 - 23.00 :-A
i rétta bragðlaukagælandi hlaðboið
alla sælkera í Lóninu á Hótel Loftletðuní$s
feiaf....
Verð í hádegi ki: 1395,-
Verð á kvöldin kr. 2.100,-
HOTEL lOFrLtlÖ
I CCLANOA I
Símar 562 7575 & 5050 925, fax 562 7573 » Allir j’e stir fá bfómiða frá Laugarásbíó* •qfe tjn M tjnw jnm
FOLK I FRETTUM
KRYDDSTÚLKURNAR eru smekklausar fegurðardísir að mati Blackwells og lentu í fyrsta sæti listans.
Kryddstúlk-
urnar verst
klæddar
LISTI Blackwells yfír tíu verst
klæddu konur ársins var birt-
ur í 38. sinn núna í vikunni og
var hann stjömum prýddur að
venju. Þann vafasama heiður að
verma efsta sæti féll í skaut Krydd-
stúlknanna bresku sem hann kallaði
„fimm litríkar fegurðardísir fastar í
tískutómi ... einu kryddin á jörð-
inni sem hafa ekkert bragð (smekk).
I öðru sæti listans lenti gamanleik-
konan Ellen DeGeneres og hafði
Blackwell orð á því að löngu væri
kominn tími á að hún gerði breyt-
ingar á fatavali sínu og henti víðu
fótunum aftur inn í fataskápinn.
Söngkonan Madonna var þriðja á
listanum í ár og sagði Blackwell að
Evíta gærdagsins væri Velveeta
(ostur) dagsins í dag. Pamelu And-
erson kallaði hann sambland af
Mars- og Venusbúa sem augljóslega
væri að leita sér að skei. Pamela
vermdi fjórða sæti listans. Leikkon-
an Jennifer Tilly var í fimmta sæti,
Sigourney Weaver í sjötta sæti og
Óskarsverðlaunahafinn Emma
Thompson vermdi það sjöunda.
Emma hefur verið iðin við að leika í
sögulegum myndum og kallaði
Blackwell hana „leifar gærdagsins".
í áttunda sæti lenti „Batman og
Robin“-leikkonan Alicia Silver-
stone, leikkonan Franees Fisher í
því níunda en í tíunda sætinu var eini
karlmaður listans, rokkarinn Mari-
lyn Manson, sem Blackwell sagði
vera nokkurs konar Alice Cooper að
herma eftir myndinni „Rosemary’s
Baby“. Þetta er ekki í fyrsta skiptið
sem karlmaður er á listanum því á
sjöunda áratugnum hlaut grínistinn
Milton Berle einnig þann heiður.
Blackwell er ekki neikvæður með
öllu því af sama tilefni taldi hann
upp tíu konur sem honum fannst
með frábæran og sjálfstæðan
fatasmekk. Hinar heppnu voru Co-
urtney Love, Jada Pinkett, Demi
Moore, Nicole Kidman, Salma Ha-
yek, Anne Heehe og Toni Braxton
svo einhverjar séu nefndar.
gallabuxur - buxur
frá 3.900
r-IL*
strigaskór frá 6.900
iþrottafatnaður - skor
10-40% afsl.
adidas
iþrottafatnaður - skor
10-40% afsl.
Sparks
ulpurfra 3.900
buxur1.900
bolir frá 490
iþrottagallar
frá 3.500