Morgunblaðið - 15.01.1998, Page 67

Morgunblaðið - 15.01.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 61*- VEÐUR Ö 'ö 'álm i ■ • ■ •? • Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað_Snjókoma \J * * ‘ * Rigning y * í: * CIi/HHq V * * * * n Skúrir | ýSlydduél > VÉ' X Sunnan, 2 vindstig. in° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður é é 0,, , er 2 vindstig.6 buiq 15. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.51 0,5 8.04 4,2 14.17 0,5 20.24 3,8 10.49 13.33 16.17 3.24 (SAFJÖRÐUR 3.52 0,4 9.53 2,3 16.25 0,4 22.16 2,0 11.25 13.41 15.58 3.33 SIGLUFJÖRÐUR 0.22 1,2 5.58 0,3 12.16 1,3 18.37 0,2 11.05 13.21 15.34 2.24 DJÚPIVOGUR 5.41 2,2 11.28 0,4 17.24 1,9 23.36 0,3 10.21 13.05 15.49 2.56 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Él norðan til og á Austfjörðum en léttskýjað um landið sunnan og vestanvert. Hiti 0 til 4 stig suðaustan til en annars 0 til 5 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir norðaustan kalda með éljagangi norðan- og austanlands. Á laugardag enj horfur á allhvassri austanátt með éljum við suðurströndina en hægari vindi og éljum annars staðar. Á sunnudag og mánudag verður líklega austlæg eða breytileg átt og dálítil él, einkum norðaustan til. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á þriðjudag lítur síðan loks út fyrir vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.50 í gær) Á Vesturiandi er skafrenningur og hálka á Fróðárheiði, snjókoma og hálka í Svínadal og í Reykhólasveit. Á Vestfjörðum er hálka á öllum vegum og skafrenningur á Steingrímsfjarðarheiði og snjókoma frá Brú til Hólmavíkur. Á norðan- og austanverðu landinu er yfir- leitt skafrenningur á öllum leiðum og ófært um Fljóts- heiði, Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Breið- dalsheiði. Þungfært er um Mývatnsöræfi og í Jökuldal. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J‘3) Jjkd 0-2 (o i spásvæði þarf að Nf"T\ 2-1 \ velja töluna 8 og '~2 j y—1 ' \/n n siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi og vaxandi lægðarsvæði við strönd Noregs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 skýjað Amsterdam 9 rign. á slö.klst. Bolungarvík -3 skýjað Lúxemborg 6 rign. á síð.klst. Akureyri -1 snjókoma Hamborg 11 léttskýjað Egilsstaöír 0 snjókoma Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vín 0 þokumóða Jan Mayen -7 skafrenningur Algarve 14 skýjað Nuuk -5 léttskýjað Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq -2 alskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Pórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 hálfskýjað Bergen 9 rigning Mallorca 14 léttskýjað Ósló 4 rigning Róm 14 rigning Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 6 rigning Stokkhólmur 4 Winnipeg -18 þoka Helsinki 1 súld Montreal -17 Dublin 6 léttskýjað Halifax -5 léttskýjað Glasgow 7 skúr á síð.klst. New York -4 hátfskýiað London 9 skýjað Chicago -9 alskýjað Paris 9 skýjað Orlando 16 þokumóða Byg0 á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil V Spá í dag er fímmtudagur 15. janú- ar, 15. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Sálmamir 119,105.) Skipin Reylqavíkurhöfn: Skag- firðingur kemur í dag. Brúarfoss fer í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi. Þorrablót verður haldið á Afla- granda fóstudaginn 23. janúar, þorramatur, skemmtiatriði, Hjördís Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og upplýsing- ar í afgreiðslu á Afla- granda 40 og í síma 562 2571. Árskdgar 4. Kl. 9 fata- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Fdlag eldri borgara, Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði alia fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Spilakvöld í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20. Fjölmennið. Gerðuberg, félagsstarf. Fimmtudaginn 12. febr- úar er leikhúsferð í Borgarleikhúsið að sjá „Augun þín blá“, skrán- ing á þátttöku hafin. All- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50, og kl. 10.45. Kl. 9.30 hefst námskeið í taumálun, kl. 13 námskeið í málm- og silfursmíði, Söngfugl- amir hittast í Gjábakka kl. 14.45 og syngja, und- irleikari Haukur Daní- elsson. Gullsmári, Gullsmára 13. Kynningarfundur verður í félagsheimilinu Gullsmára í dag og hefst kl. 14, félag eldri borg- ara kynnir væntanlega starfsemi sína, frí- stundahópurinn Hana- Nú hugmynd að nýrri starfsemi, auk þess sem önnur starfsemi hússins verður kynnt. Heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og fjölbreitt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.15 í safiiaðar- sal Digraneskirkju. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.30 al- menn handavinna, kl. 11.45 matm-, kl. 13 leik- fimi og kóræfing, kl. 14.40 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, ki. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 gler- list, kl. 11 gönguferð, kl. 12 handmennt, kl. 13 frjálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. Þorrasel, Þorragötu 3. Bridsdeild Félags eldri borgara spiiar bridství- menning kl. 13. Á fóstudag hefst aftur tónlistarsíðdegi í Þorra- seli. Allir velkomnir. Barðstrendingafélagið^ Spilað verður í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdeild fél. eldri borgara í Kópavogi. Skákmót bridsdeildar FEBK hefst í Gjábakka, Fannborg 8, mánudag- inn 19 janúar kl. 13.30. Uppl. í síma 554 2123 eða í Gjábakka á lista sem þar er. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Fyrsti fundur á nýju ári er í umsjón Vil- borgar Jóhannesdóttur og hefst kl. 17. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Tourette samtökin. Fé- lagsfundur í kvöld kl. 20 á Laugavegi 26, 4. hæð, gengið inn Grettisgötu- megin. Gestur fundarins Hákon Sigursteinsson sálfræðingur. Félags- menn, fjölmennið. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma/myndrita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á fs- landi eru afgreidd í síma 552 4440, hjá Ás’augu í síma 552 7417 og hjá Nínu i síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðr^ á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og krítarkorta- greiðslur. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hötlin, 8 lengdarein- ingar, 9 furða, 10 afkom- anda, 11 dökkt, 13 ábati, 15 dökkt, 18 mannsnafn, 21 rándýr, 22 málgefín, 23 snjókomunni, 24 mannmergðin LÓÐRÉTT: 2 auðir, 3 rödd, 4 fisk- inn, 5 súrefnið, 6 frum- eind, 7 nagli, 12 hús- dýr, 13 blóm, 15 listi, 16 hamingja, 17 rækt- uðu löndin, 18 óhræsa, 19 kimi, 20 rifa. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fljót, 4 semur, 7 lætur, 8 Óðinn, 9 get, 11 arra, 13 miði, 14 lydda, 15 stút, 17 nekt, 20 urr, 22 asann, 23 eggja, 24 skiki, 25 mirra. Lóðrétt: 1 fella, 2 Jótar, 3 torg, 4 snót, 5 meiði, 6 runni, 10 endar, 12 alt, 13 man, 15 skass, 16 útati, 18 elgur, 19 tjara, 20 unni, 21 reim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.