Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 9
FRÉTTIR
Hagdeild Alþýðusambands Islands
Launamunur verkakvenna
og verkakarla eykst
LAUNAMUNUR verkakvenna og
verkakarla hefur aukist undanfarin
ár samkvæmt athugunum Hag-
deildar Alþýðusambands íslands
(ASÍ). í Vinnunni, blaði ASÍ, segir
að þessi þróun virðist ekki hafa átt
sér stað hjá öðram starfsstéttum.
í febrúarhefti Vinnunnar kemur
fram að árið 1980 hafí dagvinnulaun
verkakvenna verið 96% af launum
verkakarla. Sá munur hafi haldist
óbreyttur til 1988, en 1989 hafí hann
aukist. Arið 1990 hafí dagvinnulaun
verkakvenna verið 93% af launum
verkakarla og árið 1997 hafi hlut-
fallið verið komið niður í 87%.
Faghópur um
ráðstöfun
fjárveitinga
til sjúkrahúsa
SKIPAÐUR hefur verið tíu manna
faghópur sem hefur það hlutverk
að gera tillögur til heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra um ráð-
stöfun 200 millj. kr. fjárveitingu til
sjúkrahúsa vegna ársins 1997 og
300 millj. kr. vegna ársins 1998.
Faghópurinn er skipaður í sam-
ræmi við ákvörðun AJþingis við af-
greiðslu fjárlaga vegna ársins
1997, en Alþingi ákvað að veita
þessar fjárveitingar til sjúkrahús-
anna til að koma jafnvægi á rekst-
ur þeirra.
Ráðherra hefur ákveðið að hóp-
urinn fái jafnframt það hlutverk að
undirbúa gerð þjónustusamninga
við heilbrigðisstofnanir og einnig á
hópurinn að yfirfara rekstraráætl-
anir í samvinnu við stjórnendur
sjúkrahúsanna og hafa eftirlit með
því að rekstur stofnananna sé inn-
an ramma fjárlaga.
Formaður faghópsins er Krist-
ján Erlendsson skrifstofustjóri.
Reiknað er með að hópurinn skili
fyrstu tillögum til ráðherra fyrir 1.
mars næstkomandi og ljúki störf-
um fyrir 1. október 1998.
Nauðsynlegt að kanna ástæður
Edda Rós Karlsdóttir, hagfræð-
ingur ASÍ, segir í samtali við Vinn-
una að nauðsynlegt sé að skoða af
hverju launamunur kynjanna aukist
hjá verkafólki en vh’ðist almennt
standa í stað og jafnvel minnka inn-
an ákveðinna stétta, til dæmis hjá
skrifstofufólki.
Björn Grétar Sveinsson, formað-
ur Verkamannasambands Islands,
segir við blaðið að á undanförnum
árum hafí stórir hópar kvenna, sem
staðið hafi veikustum fótum á
vinnumarkaði, orðið fórnarlömb
pólitískra aðgerða. Hann bendir á
almenn útboð ríkis og sveitarfélaga
á ræstingum og niðurskurð í heil-
brigðiskerfinu sem víða hafi verið
mætt með því að segja upp lægst
launaða fólkinu og bjóða ráðningar
með lakari kjörum og meiri vinnu-
skyldu.
umiuutj
CLINIQUE
100% ilmefnaiaust
ofnæmisprófað
á allra vörum
Hafnarstræti 5
Sfmi 552 9070
Dagana 5. og 6. febrúar
frá kl. 13-18 verða ráðgjafar
frá Clinique á snyrtistofu Ágústu og
bjóða þér fría húðgreiningu á Clinique
tölvuna og ráðleggingar um Clinique
snyrtivörur og notkun þeirra. Að lokinni
húðgreiningu færð þú varalit, „Long Last
Soft Shine Lipstick" nr. 10 að gjöf frá
Clinique meðan birgðir endast.
SNYRIISTOFflN
B-YOUING CflOff
___ úts öluvöru^1 •
Enn meiri verðlæKKun
i 20% aíðláttur við Eassæ
Laugavegi 83 • Sími 562 3244
Arshátí&ir, starfsmannahópar, fundir, rá&stefnur, afmæli, brú&kaup,
jólahla&bor&, fermingar... - Veislusalir fyrir allt a& 350 manns.
Veisluhöld allt árið
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borbapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337.
ODYR GÆÐAGLERAUGU
Líklega hlýlegasta og
ódýrasta gleraugnaverslun
norðan Alpafjalla
| Nikon Qj
A
CiLERAUfíNAVHRSU.-N J
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarfjörður
S. 565-5970
www. itn. is/sjonarholl
Við bjóðum þig velkomna á
}Ve^AI Nlj/\\J R£NT daga
í dag á morgun og laugardag.
Laugavegi80, simi 561 1330
vistble
compiato tifty
YSL sérfræöingar kynna hiö einstaka dagkrem
.Visible Energie' með „Enzymo Magnesian
Complex" veita þér persónulega ráögjöf í förðun
og umhirðu húðarinnar
10% kynningarafeláttur.
Ekki missa af þessu tækifæri.
Vertu velkomin.