Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Veró nú kr. KJARVAL Selfossl GILDIR TIL 11. FEBRÚAR Verð áðurkr. Tllbv. i mœlio. Sl-j'sLW' ' TILBOÐIN KÁ úrb. svínahnakkasneiðar 988 1.268 988 kgj Höfn, nýtt kjötfars 398 488 398 kg Höfn, reyktur kjötbúðingur 398 489 398 kg Hrásalat, 350 g 98 149 280 kg Myllu heimilisbrauð 149 209 149 St.l Myllu skúffukaka 179 254 179 st. Eldhúsrúllur, 4st. 199 269 I Lux sápa, 6x125 g 298 348 397 kg SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði GILDIR TIL 8. FEBRÚAR Gevalía kólumbía kaffi, 500 g 398 450 796 kg Gevalía merk kaffi, 500 g 369 455 738 kg Gevalía koffínlaust kaffi, 226g 198 243 876 k§ Maarud Bond snakk, 200 g 169 269 845 kg MaarudTortilla, I00g 139 159 1.390 kg Maarud Cheese Curls, 1ÖÖ g 89 125 890 kg Marabou Daim súkkul., 3 í pk. 98 149 33 st. Marabou súkkulaði, 100g 69 89 690 kg BÓNUS GILDIR TIL 11 FEBRÚAR SS-pylsur+spóla 999 nýtt ; Fjórarbarnapizzur 399 nýtt 100 st. Pnpps pilsner, 0,33 cl 25 nýtt 76 Itr Bónus hrásalat, 450 g 89 109 198 kg Frón mjólkurkex 94 104 94 kgj Bónus appelsínusafi 69 74 69 Itr Nýtt saltkjöt 279 359 279 kg iceberg 149 209 149 kg UPPGRIP-verslanir Olís GILDIR I FEBRÚAR Egils kristall, 0,5 Itr 75 105 150 ítrj Tortilla frá Sóma 150 220 150 st. Freyju staur 39 50 39 St.j HaloToffee 55 85 55 st. Rafhlöður Energizer, 4 st. 185 290 46 St.j Carisma, 250 ml 350 489 1.400 Itr llmur Planets 89 127 89 st.j 10-11 búðirnar GILDIR TIL 11. FEBRÚAR SS saltkjöt 299 nýtt 299 kg Jacobs tekex heilhv. 55 68 55 pk. Nupo létt,4teg. 799 988 799 kg Kötlu rasp 89 126 89 pk. Freyju froskar 128 198 16 st. Ariel þvottaefni Ultra, 1,5 kg 558 668 372 kg Lenor mýkingarefni, 500 ml 119 162 238 Itri Werthes brjóstsykur, 150 g 95 138 95 kg FJARÐARKAUP GILDIR TIL 7. FEBRÚAR Fiskborgarar, 6 st., 420 g 169 227 169 pk. Findus asíuréttir, 4 teg, 325 g 149 217 149 pk. Franskar kartöflur 119 nýtt 119 kg Maísstönglar, 4 st., 950 g 159 198 159 pk. Grænirfrostpinnar, 16st. 259 nýtt Svínarifjasteik 298 498 298 kg Núðlur 19 nýtt HAGKAUP VIKUTILBOÐ Kelloggs komflögur. 750 g 239 Kelloggs Rice Krispies, 440 g 199 Kelloggs Special-K, 500 g 199 Holtakjúklingur, '/■ ferskur 559 Holtakjúklingur í 9 bitum 579 288 314 kg 279 452 kg nýtt 398 kg Hoitakjúkiingur Hawai 725 749 579 559 kg 579 kg 749 579 kg Verð Verð nú kr. áður kr. Tilbv, á mælle. NÓATÚNS-verslanir GILDIR TIL 10. FEBRÚAR [ 3 kg sattað hrossakjöt í fötu 499 nýtt 166 kg Tómatar hakkaöir, 3x400 g 125 nýtt 104 kg Eldhúsrúllur, 4st. 125 nýtt 31 st. Ljósaperur 40 w/60w, 2 st. 125 nýtt 63 st. 11-11 verslanirnar 6 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ VIKUTILBOÐ D1A 7?$krokkar 398 526 398 kgj Lambalæri 798 998 798 kg Lambahryggur 798 998 798 kg Kindabjúgu 489 698 489 kg Newman’s örbytgjupopp 198 298 198 pk. Toro íslensk kjötsúpa 84 104 84 ok. Torogrjónagrautur 89 116 89 pk. Pampers bleiur 798 998 798 pk. Hraðbúðir ESSO GILDIR TIL 11. FEBRÚAR Langloka frá Sóma 139 220 139 st. Freyju staur 35 60 35 st. Pringles, 200 g 149 200 750 kg Kók, '/z jtr súperdós 59 85 118 Itr KEA Hrísalundi GILDIR TIL 9. FEBRÚAR Appelsínur 77 179 77 kg Jonagold epli 83 149 83 kg ! Kiwi N.Z. 198 269 198 kg Kínakál 195 223 195 kg Islandskex m/súkkul. 109 129 436 kg Freistingar, 3x150g 197 nýtt 98 176 98 kg Holtakjúklingalæri m/legg 579 769 579 kg Head&shoulderf/feitt hár 209 272 1.045 Itr Vöruhús KB Borgarnesi KEA-NETTÓ VIKUT1LBOÐ HELGARTILBOÐ hoiaidaguiias 869 1.247 869 kgj Toppur límon 98 nýtt 98 Itr Reykt medisterpyisa 489 741 489 kg Mills majones, 175g 39 nýtt 222 kg Borgarnes pizza, 550 g 330 410 600 kgj Maarudflögur, 250 g 98 239 392 kg Ágætis hrásalat, 350 g 89 128 254 kg Mónu hlaup, 400 g, 2 teg. 195 nýtt 487 kg Tómatar 198 298 198 kg Nóa rúsínur, 200 g 109 129 545 kg Sveppir 425 619 425 kg Vex þvottaduft, 3 kg 449 488 149 kg KB þriggja korna brauð, 600 g 124 182 207 kg Vel uppþvottalögur, 2x675 ml 189 253 140 kgj Papco eldhúsrúllur, 4 st. 210 315 53 st. Kötlu púðursykur +1 Itrsúrmj. 149 nýtt 149 kg KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK Garðabæ KHB verslanir á Austurlandi GILDIR TIL 14. FEBRUAR GILDIR TIL 13. FEBRÚAR bvinahnakki m/beini 498 798 498 kg ísl. meðiæti maískorn, 432 g 56 78 130 kg Steiktar kjötbollur 398 495 398 kg Kavli hrökkbr. 5 korna, 150 g 89 112 593 kg Steiktarfiskibollur 398 495 398 kg Kavli kavíar, léttreyktur, 150 g 119 145 793 kg Svínaskinka 789 889 789 kg Kavli kavíar, mildur, 250 g 179 nytt 716 kg Goða sveitabjúgu ísl. meðl., fransk. kart., 650 g ísl. meðiæti, ofn fransk., 750 g 439 539 439 kg: McVities Hob Nobs, 250 g 246 nýtt 984 kg 129 145 198 kg Prince súkkul.kr.kex, 2 pk. 166 nýtt 474 kg 189 204 252 kcj Maarud skrúfur m/saiti, 100 g 116 235 1.160 kg; ÞÍN VERSLUN ehf. Maarud skrúfur m/papr., 100 g 116 235 1.160 kg Keðja 23 matvöruverslana Verslanir KÁ á Suðurlandi GILDIR TIL 11. FEBRÚAR GILDIR TIL 12. FEBRÚAR Goða sveitabjúgu 439 539 439 kg; Kavlí flatbrauð, 300 g 89 99 296 kg Bautabúr svínakótilettur 899 nýtt 899 kg Kavlí frukost flatbrauð, 276 g 99 111 360 kg Buitoni pasta, 500 g, 3teg. Buitoni pastasósur, 400 g 65 79 130 kgj Kavlí 5 korna flatbrauð, 150 g 85 99 566 kg: 109 nýtt 273 kg KavlíHeartythickflatbr., 15Ög 85 99 566 kg Tilboðs franskar 129 145 129 pk.: Kavlí hvítlauks flatbr., 150 g 85 99 566 kg: Torogrjónagrautur 89 110 89 pk. Kavlí lauk flatbrauð, 150 g 85 99 566 kg Honey Nut Cheerios, 765 g Demak'up bómullarskífur 475 nýtt 621 kg Kavlí kavíar mildur, 150 g 119 149 793 kg 129 155 129 pk. Kavlí kavíar mix, 140g 99 119 707 kg Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Nýtt Handþvottur ein mikilvægasta vörnin gegn sóttmengun GÓÐAR vinnureglur varðandi sótt- vamir og hreinlæti eru nauðsynleg- ar hjá þeim sem bjóða t.d. upp á húðflúr, nálarstungumeðferð, fóta- aðgerð, götun fyrir ísetningu skart- gripa, hársnyrtingu, rakstur og fleira í þeim dúr. Hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavík- ur var nýlega boðið upp á nokkurra klukkustunda íyrirlestur og umræður um grunnatriði sóttvama og hrein- lætis. Ámý Sigurðardóttir hjúkmn- arfræðingur sá um fræðsluna. Hún segir alls ekki algengt að fólk smitist þegar það til dæmis lætur gera göt í eyrun, fer í nálarstungu- meðferð, fær sér húðflúr, eða fer í fótaaðgerð. „Möguleikinn er á hinn bóginn fyrir hendi ef fyllsta hrein- lætis er ekki gætt.“ Amý segir að hægt sé að smitast af alvarlegum smitsjúkdómum með blóði og vess- um vegna t.d. stunguóhappa og ófullnægjandi hreinlætis og hreins- unar á áhöldum. Hún nefnir lifrar- bólgu B, C, D og alnæmi. Því er gullin regla að hafa bakvið eyrað að allir geta verið smitberar. „Þegar komið er inn fyrir ysta lag húðar með áhöld er komin greið smitleið. Um leið og komist er í tæri við blóð eykst smithættan. Einfaldir hlutir um almennt hreinlæti eru aldrei of oft brýndir eins og t.d. handþvottur sem er ein mikilvægasta leiðin til að draga úr sóttmengun. Við sérstakar aðstæður getur smitað blóð valdið sýkingu. Þá þarf það að komast inn í líkama einstak- lings t.d. með nál. Þá getur smitun átt sér stað með munnvatni, tárum og öðrum líkamsvessum og húðsýk- ing getur orðið þegar sýklar á húð- inni komast niður í dýpri lög henn- ar. Þeir færast frá yfirborði og neð- ar eða með áhöldum sem notuð eru ef þau eru ekki nægilega hrein. „Viðskiptavinur á rétt á að fyllsta hreinlætis og sótthreinsunar sé gætt þegar leitað er eftir þjónustu sem hefur smithættu í fór með sér. Ef honum finnst eitthvað athuga- vert við þessi atriði ætti hann tví- mælalaust að leita annað og gera okkur hjá Heilbrigðiseftirlitinu við- vart.“ HANDÞVOTTUR er langþýðing- armesta einstaka atriðið til að draga úr dreifingu örvera. Árný Sigurðardóttir segir að til að handþvottur fyrir inngrip skili hlutverki sínu eigi starfsfólk ekki að bera skartgripi á hönd- um því undir þeim sitja alltaf óhreinindi. „Nota skal fljótandi milda sápu og rennandi vatn. Eingöngu skal nota einnota handþurrkur. Ef grunur leikur á um sýkingu skal nota sótthreinsandi sápu. Nuddið Morgunblaðið/Ásdís lófunum saman, nuddið lófa yfir handarbak á báðum höndum. Nuddið þá lófum saman með fingurna beina hverja á milli annarra og nuddið framhlið og nöglum fíngra á móti lófa hvorr- ar handar fyrir sig. Nuddið fing- urgómunum á móti lófa hinnar handarinnar á báðum höndum. Rétt notkun hanska eykur einnig öryggi en kemur ein og sér ekki í veg fyrir smit og getur gefið falska öryggiskennd. Það á alltaf að þvo hendur fyrir og eftir hanskanotkun, aldrei að nota sömu hanska milli viðskiptavina ef um slík tilvik er að ræða. Yor- og sumarlisti frá H&M VOR- og sumartískan frá H&M birtist á 300 blaðsíðum í nýjum pöntunarlista H&M en í honum er fatnaður fyrir konur, karla og böm. í frétta- tilkynningu frá H&M kemur fram að lögð sé áhersla á fatnað úr náttúruleg- um efnum og að flest- ar flíkurn- ar séu úr bómull. Pöntunar- listinn kostar 350 krónur og honum fylgja leiðbeiningar á íslensku um pöntun- arfyrirkomulag, sendingarþjónustu, þvott, hvernig á að finna út fata- stærð og fleira. Verðið er einnig gefið upp í íslenskum krónum. Pöntunarlistinn fæst í samnefndri verslun í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, og þar fást einnig sumar vörategundirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.