Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 51 í H X DI6I1AL SÍMI il 551 6500 Líuigavegi 94 magnaðE BÍÓ /DD/ ABADUM K e v i n Golden Globe tilnefiningar: Kevin Kfíne Besti leikari í aðalhlutverki [ Joan Cusack Besta leikkona í aukahlutverki ATTUM K 1 i n e Að vera eða vera ekki ln & Out Frábær gamanmynd með Kevin Kline (A Fish _ v Called Wanda, Kð™ ® .... Fjerce Creatures) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. £IIK JfFj?/ ★ ★★ DV ÁS GOOD ÁSIT GETS Munið boðssýninguna í kvöld kl. 21.00 í samvinnu við tímaritið Séð & Heyrt OG HEYRT g « 553 2075 ALVÖRUBlÓ! mpolby — = ^ STflFRÆNT stærsía tjaidb með Z = = = HLJQDKERFI í I |_J V == =—= ÖLLUWISÖLUMI • l l WIKIONA SIGOURNEY RYDER WEAVER Fjórða og flottasta myndin og sumir I se9Ía sú 'WT'WTw- I besta :, mbl i, f _i u j RESURRECTION ÚD DV ★ ★★ Á.S. Dagsljós OBsiea INGU I.IK1 Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. bj. 16. ★ ★★ 1/2 ÚD DV Fræga fólkið til sýnis LJOSMYNDARINN Herb Ritts opnaði sýningu á myndum sínum í byggingu Victoriu drottningar í Sydney í Ástralíu nú í vikunni. Ritts er þekktur fyrir Ijósmyndir sínar af fræga fólkinu. Myndirn- ar sem eru á sýningunni voru teknar í Miami og Los Angeles í mars og apríl á siðasta ári. Með- al þeirra sem Ritts myndaði eru íþróttaheljur á borð við Boris Becker, Carlos Moya, David Coulthard og breski grinda- hlauparinn Jacqui Agyepong sem Ritts segir að hafi fallegasta líkama sem hann hafi nokkurn tíma séð. BRÆÐURNIR Daniel, Stephen og Alec. Baldwin hætt kominn eftir neyslu á eiturlyfjum DANIEL Baldwin var fluttur á sjúkrahús og talinn í lífshættu eftir ofneyslu eiturlyfja síðastliðinn mánudag. Líðan hans er nú komin i jafnvægi og hefur hann verið hand- tekinn af lögreglunni. Tildrög niálsins má rekja til þess að sjúkra- liðar voru kallaðir á Plaza-hótelið í New York. Þá lá hann nakinn í rúmi sínu, hafði tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum og var með klámmynd í sjónvarpinu. Baldwin er þekktur fyrir að leika í sjónvarps- þáttunum „Homicide: Life on the Street", en kunnastur er hann sjálf- sagt fyrir að vera bróðir leikaranna Alecs og Stephens Baldwin. Hann hefur verið kærður fyrir að hafa eit- urlyf í fórum sínum. Ekki er ljóst hvenær hann losnar af spítalanum. Opið prófkjör SjálfstæÓisflokksins í Kópavogi laugardaginn 7. febrúar kl. 10:00 - 22:00. Sesielja^^ • Jónsdóttir lögfrœðingur sœti Kjósum unga konu til forystustarfa Stuðningsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.