Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 47
~t . n. MORGUNBLAÐIÐ_________________________________________________________FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM Síðustu dagar útsölunnar YERO mODA Kringlunni — Laugavegi 97 BESTSELLER' Laugavegi 95 - 97 JACK&JONES UNLIMITED Kringlunni — Laugavegi 95 Nr. var Lag i Flytjandi 1. (4) Renegade Master : Wildchild (Fatboy remx) 2. (1) Drop the Break 1 Run DMC 3. Í3) Dangerous ; BustaRymes 4. (2) No Surprises j Radiohead 5. m The Forte ; Quarashi 6. (10) Death Of a Party ; Blur 7. {-}■■ Sonnet ; TheVerve 8. (8) Ajore i WayOutWest 9. (5) WhatYouWont ; Mase 10. (11) Unforgiven 2 ! Metallica 11. (-) Sound of the Mic : Blanco 12. (6) All Around the World j Oasis 13. (12) The Model • Rammstein 14. (7) Rattlesnake i Live 15. (9) 1 Fuck Somebody Else I TheFirm 16. (-) Steppin Stones : G Love & Special Sauce 17. (-) Sexy Boy : Air 18. (19) Oh : Underworld 19. (20) Don't Die Just Yet : DavidHolmes 20. (-) DJ's Keep Playin My Song j Y.Michel, Black Rub&Canibus 21. (21) Poppaldin ; Maus 22. (22) The Swing ; Everdear 23. (24) Bamboogie i Bamboo 24. (17) Shelter ; Brand New Heavies 25. (25) La la la ; Tranquility Bass 26. (15) Why Can't We Be Friends : SmashMouth 27. (13) Guess Who's Back J Rakim 28. (27) Marbles : Biack Grape 29. (29) If God Will Send His Angel j U2 30. (30) The Chauffeur ; Deftones Frye aftur á stjörnu- himininn? ► EFTIRHERMUNNI David Frye skaut upp á sljörnuhimin- inn á svipstundu þegar hann kom fram í þætti Eds Sulli- vans árið 1966 með skopstælingu á Bobby Kennedy. Eftir það var hann einna vinsælastur í sínu fagi í Banda- ríkjunum og kom reglulega fram í þáttun- um „Tonight Show“ með Billy Car- son og þáttum Eds Sulli- vans. Hann gaf út fjórar plötur sem allar voru til- nefndar til Grammy- verðlauna. Hann lenti svo í glímu við Bakkus og féll kylliflatur í byrjun níunda áratugarins. Hvarf hann þá algjörlega úr sviðsljósinu. Hann hefur hins vegar náð sér aftur á strik núna, að því er bandaríska tímaritið People greinir frá, og segist jafnvel enn betri eftir- herma heldur en í upphafi ferils síns. FRYE var frægastur fyrir skopstælingu sína á Richard Nixon. Að of- an má sjá kunnuglegar persónur, frá vinstri: Henry Kissinger, Bill Clinton og Ross Perot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.