Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 47
~t . n.
MORGUNBLAÐIÐ_________________________________________________________FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 47
FÓLK í FRÉTTUM
Síðustu dagar útsölunnar
YERO mODA
Kringlunni — Laugavegi 97
BESTSELLER'
Laugavegi 95 - 97
JACK&JONES
UNLIMITED
Kringlunni — Laugavegi 95
Nr. var Lag i Flytjandi
1. (4) Renegade Master : Wildchild (Fatboy remx)
2. (1) Drop the Break 1 Run DMC
3. Í3) Dangerous ; BustaRymes
4. (2) No Surprises j Radiohead
5. m The Forte ; Quarashi
6. (10) Death Of a Party ; Blur
7. {-}■■ Sonnet ; TheVerve
8. (8) Ajore i WayOutWest
9. (5) WhatYouWont ; Mase
10. (11) Unforgiven 2 ! Metallica
11. (-) Sound of the Mic : Blanco
12. (6) All Around the World j Oasis
13. (12) The Model • Rammstein
14. (7) Rattlesnake i Live
15. (9) 1 Fuck Somebody Else I TheFirm
16. (-) Steppin Stones : G Love & Special Sauce
17. (-) Sexy Boy : Air
18. (19) Oh : Underworld
19. (20) Don't Die Just Yet : DavidHolmes
20. (-) DJ's Keep Playin My Song j Y.Michel, Black Rub&Canibus
21. (21) Poppaldin ; Maus
22. (22) The Swing ; Everdear
23. (24) Bamboogie i Bamboo
24. (17) Shelter ; Brand New Heavies
25. (25) La la la ; Tranquility Bass
26. (15) Why Can't We Be Friends : SmashMouth
27. (13) Guess Who's Back J Rakim
28. (27) Marbles : Biack Grape
29. (29) If God Will Send His Angel j U2
30. (30) The Chauffeur ; Deftones
Frye aftur
á stjörnu-
himininn?
► EFTIRHERMUNNI David
Frye skaut upp á sljörnuhimin-
inn á svipstundu þegar hann
kom fram í þætti Eds Sulli-
vans árið 1966 með
skopstælingu á Bobby
Kennedy. Eftir það var
hann einna vinsælastur
í sínu fagi í Banda-
ríkjunum og
kom reglulega
fram í þáttun-
um „Tonight
Show“ með
Billy Car-
son og
þáttum
Eds Sulli-
vans.
Hann
gaf út
fjórar
plötur
sem allar
voru til-
nefndar til
Grammy-
verðlauna.
Hann lenti svo í
glímu við Bakkus
og féll kylliflatur í
byrjun níunda áratugarins.
Hvarf hann þá algjörlega úr
sviðsljósinu. Hann hefur hins
vegar náð sér aftur á strik
núna, að því er bandaríska
tímaritið People greinir frá, og
segist jafnvel enn betri eftir-
herma heldur en í upphafi ferils
síns.
FRYE var frægastur
fyrir skopstælingu sína
á Richard Nixon. Að of-
an má sjá kunnuglegar
persónur, frá vinstri:
Henry Kissinger, Bill
Clinton og Ross Perot.