Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 27
AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR
Kópavogur er
framfarabær
Léttum öldruðum
Kópavogsbúum lífið
LAUGARDAGINN
7. febrúar verða 693
dagar eftir af 20. öld-
inni og bæjarbúar hafa
verk að vinna. Ég vil
nota tímann til að auka
tekjur bæjarins, lækka
skuldir og minnka
álögur. Þessu mark-
miði má ná með því að
auka möguleika á
auknum tekjum og
tryggja arðsemi af
fjárfestingum með
skynsamlegi'i __ fram-
væmdaáætlun. I þeirri
framkvæmdaáætlun
sem ég legg til ber að
hafa nokkra þætti í
huga:
Við þurfum að nýta þau tæki-
færi sem geta á skömmum tíma
skilað tekjum í bæjarsjóð. Gott
markaðsstarf hefur verið unnið í
Kópavogi og ég tel að með frekari
vinnu á því sviði sé hægt að auka
tekjur sem skila sér á skömmum
tíma, jafnframt því að tryggja
tekjumöguleika til lengri tíma litið.
Þessar tekjur eiga ekki að koma
úr vösum bæjarbúa.
Við þurfum að ljúka þeim fram-
kvæmdum sem skila tekjum að
þeim loknum og tryggja arðsemi
fjárfestinga. Við höfum ekki efni á
að liggja með fjárfestingar í ólokn-
um verkefnum. Stjórendur bæjar-
ins hafa lagt fé í langtímafjárfest-
ingar sem nú þegar eru farnar að
skila tekjum í bæjarsjóð. Með skil-
virkri stjórnun þessara verkefna
er hægt að hámarka
arðsemi þeirra.
Við þurfum einnig
að ljúka þeim fram-
kvæmdum sem lúta
að þjónustu við .bæj-
arbúa. Þessi verkefni
skila ekki öðrum tekj-
um en ánægðum bæj-
arbúum. Ánægðir
bæjarbúar eru allra
síst minna virði en
annað.
Með skynsamlega
framkvæmdaáætlun
að vopni er hægt að
auka tekjustreymið í
bæjarsjóð. Með aukn-
um tekjum eiga bæj-
arbúar val. Það er val á milli þess
hversu hratt við greiðum niður
lánin eða hversu mildð við lækkum
Við þurfum að nýta
þau tækifæri, segir
Halldór J. Jörgensson,
sem geta á skömmum
tíma skilað tekjum í
bæjarsjóð.
álögur. Ég tel skynsamlegast að
ráðast fyrst af krafti á lánin og ná
sátt um stiglækkandi álögur.
Höfundur er tölvunarfræðingur og
tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi.
Halldór J.
Jörgensson
Grunnskólar Kópavogs
taki forystu í tölvu- og
upplýsingamálum
Upplýsingasamfélag-
ið er drifið áfram með
sífellt meiri hraða.
Leiknin við að ná í og
nýta sér nýjustu upp-
lýsingar er það sem
gefur okkm- forskot í
þjóðfélaginu. Símennt-
un er ekki aðeins æski-
leg heldur nauðsynleg í
öllum starfsstéttum þar
sem prófgráða dagsins
í dag getur verið úrelt á
morgun. Þessi stað-
reynd knýr okkur til að
breyta áhei-slum í
skólakerfinu þar sem
upplýsingatæknin verð-
ur látin hafa forgang.
Nú þegar grunnskólarnir era
komnir í hendurnar á sveitarfélög-
unum höfum við íbúamir aukin
áhrif á stefnu skólanna. Ég geri
mér grein fyrir því að í sumum
hverfum Kópavogs eru of margir
nemendur í hverjum bekk og að
með einsetningunni koma upp ný
vandamál þótt önnur leysist. A
þessu verður að taka og ég efast
ekki um að þetta er hægt að leysa.
En á meðan við leysum þessi
vandamál verðum við einnig að
leggja mikla áherslu á upplýsinga-
tæknina. Kópavogur, sem er
stærsti bær landsins, hefur alla
burði til þess að taka framkvæðið í
tölvu- og upplýsingamálum. Þetta
er verðugt verkefni sem við verð-
um að ráðast í næsta vetur. Fyrsta
skrefíð er almenn stefnumótun
skólanna, sem miðast að því að
skila okkur nemendum sem verða í
fremstu röð á sviði upplýsinga-
tækni að grannskóla loknum. I
kjölfarið verði síðan einn af gnmn-
skólum Kópavogs tölvuvæddur í
samræmi við stefnu-
mótunina. Sá skóli
miðlar síðan reynslu
og þekkingu áfram til
annarra skóla. Með
þessari aðferðafi'æði
getum við létt okkur
kostnaðinn sem tölvu-
væðingunni fylgir.
Að lokum vil ég
benda á tvö framfara-
mál tengd grunnskóL
um Kópavogs. I
fyrsta lagi er Kópa-
vogur fyrsta bæjarfé-
lagið á landinu sem
Ármann Kr. kemur á einsetningu
Olafsson gi’unnskóla. í öðru
lagi er nýgerður
samningur bæjarstjómar Kópa-
vogs við grunnskólana um aukið
Kópavogur, sem er
stærsti bær landsins,
segir Armann Kr.
Olafsson, hefur alla
burði til þess að taka
frumkvæðið í tölvu- og
upplýsingamálum.
fjárhagslegt og faglegt sjálfstæði
þeirra nýjung í rekstri skólanna og
dæmi um þá nútímahugsun sem
höfð er að leiðarljósi í rekstri bæj-
arins. Það er spá mín að samningur
þessi verði öðrum bæjarfélögum til
eftirbreytni í framtíðinni.
Höfundur cr stjórnmálafræðingur
og býður sig fram í 4. sæti í próf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópa-
vogi.
VIÐ lifum í þjóðfé-
lagi örra breytinga.
Meðal mikilsverðustu
breytinga á síðustu
áratugum er, að nú lif-
ir fólk lengur en fyrr.
Sem betur fer segja
flestir, en það er ekki
sjálfgefið að svo sé.
Fyrir allt of marga eru
erfiðleikar, jafnvel
þjáningar, fylgifiskar
ellinnar. Fólk missir
heilsuna af ýmsum
ástæðum; þegar
ákveðnum aldri er náð
verða flestir að hætta
að vinna, hvort sem
þeim líkar það betur eða vera; fyrir
mörgum er félagsleg einangrun
erfiðasti vandinn og mesta þjáning-
in. Lengi vel voru elliheimili nánast
eina úrræðið, en nú era augu
manna að opnast fyrir því, að fjöl-
margt má gera með eldri borgur-
um án þess að koma þurfi nærri
stofnunum, en samt með ríkuleg-
um árangri.
Góð hreyfing er einhver besta
heilsuvemd sem aldraðir eiga kost
á. Sumir eru hressir og ganga.
Hananú hópurinn hittist alla laug-
ardaga og þriðjudaga og fer í
gönguferðir. Þai’ verður aldrei
messufall. Fyrir slíka hópa er mik-
ilvægt að gönguleið-
irnar séu til og þær
greiðfærar. Sumir
fara í leikfimi. í Sund-
laug Kópavogs er fyr-
irmyndaraðstaða og
aldraðir geta farið þar
í leikfími undir stjóm
hinnar galvösku Jó-
hönnu, sem sjálf telst
til þess hóps. Svo má
bregða sér í sund og í
heitu pottana eða guf-
una.
En við þurfum að
gera fleira. Og það
þarf ekki allt að vera
stórt í sniðum til að
skila árangri. Ég nefndi áðan
gönguleiðirnar, á veturna þarf að
gæta að svellbunkum til að hálka
ógni ekki öldruðum bæjarbúum. í
brekkunum má setja handrið við
gangstéttirnar og göngustígana.
Hvers vegna eiga allir að hætta að
vinna á tilteknum aldri, oftast 70
ára? Sumir era fullsaddir fyrr, en
geta ekki hætt, aðrir era enn í fullu
fjöri á þessum aldri. Ég tek undir
.með fjármálaráðherra, sem hefur
viðrað hugmyndir um að koma á
sveigjanlegum eftirlaunaaldri.
Kópavogsbær á að ríða á vaðið og
afnema hámarksaldur bæjarstarfs-
manna.
Félagsleg einangi-un er ógnvald-
ur margra eldri borgara. Hægt er
að bæta veralega úr með heima-
þjónustu, sem sinnir fólki reglu-
lega, t.d. með heimsóknum
nokkrum sinnum í viku, símtölum,
skreppa með því í búð. Aldraður
einstæðingur á betra ævikvöld ef
einhver er nærri, sam hægt er að
hafa samband við ef eitthvað bjátar
á, einhver sem alltaf er hægt að
tala við. Hér hef ég aðeins nefnt fá-
ein dæmi um aðgerðir sem létt
Kópavogsbær á að ríða
-----------------?------
á vaðið, segir Asdís
Olafsdóttir, og afnema
hámarksaldur
bæj arstarfsmanná.
geta öldruðum Kópavogsbúum lífið
svo um munar, en íþyngja þó ekki
skattgreiðendum bæjarins af neinu
óhófi. Að þessu vil ég vinna og þess
vegna bið ég um stuðning í 2. sæti
á lista sjálfstæðismanna í Kópavogi
í prófkjörinu á laugardag.
Höfundur er íþróttakennari og tek-
ur þátt iprófkjöri Sjálfstæðisflokks-
ins í Kópavogi.
Ásdís Ólafsdóttir
Kópavogsbær - bær grósku
í menningu og listum
Á undanförnum ár-
um hefur það komið æ
betur í Ijós, að þrátt
fyrir nálægð Kópavogs
við höfuðborgina hefur
verið mikil gróska í
lista- og menningarlífí
bæjarins. Sjálfstætt
menningarlíf hefur þró-
ast og dafnað hér gegn-
um árin þrátt fyrir
ungan aldur bæjarins.
Bæjaryfirvöld hafa
gert sér far um að
styðja dyggilega við
bakið á þessari starf-
semi með ýmsu móti.
Listasafn Kópavogs
Sem dæmi um stuðning bæjaiyf-
irvalda kemur hið glæsilega Lista-
safn Kópavogs - Gerðarsafn fyrst
upp í hugann. Safnið var opnað 1994
og er rekið af Kópavogsbæ án ríkis-
styrkja. Með tilkomu safnsins tók
lista- og menningarlífið í bænum
mikinn fjörkipp. Fyrir utan fjölda
myndlistarsýninga innlendra og er-
lendra listamanna hefur safnið
haldið sýningar á eigin verkum. Þá
hafa aðrar listgreinar fengið að-
stöðu í safninu. Má þar nefna ritlist-
arhópinn sem er hópur skálda og
rithöfunda úr Kópavogi. Þá má ekki
gleyma tónleikunum í safninu, en
þeir eru orðnh fastur liður og nær
eingöngu kostaðir af bænum.
Menningarmiðstöð Kópavogs -
Tónlistarhús
Nú hillir undir byggingu sérstaks
tónlistarhúss hér í Kópavogi, fyrsta
og eina sinnar tegundar hér á landi.
Tónlistarhúsið verður væntanlega
tilbúið næsta haust. Húsnæði fyrfr
Tónlistarskóla Kópavogs verður
væntanlega tilbúið haustið 1999.
Þessar byggingar era fyn-i áfangi
Menningarmiðstöðvar Kópavogs
sem rísa á á vesturbakka Kópavogs-
gjár við Listasafnið.
Sjálfstæð menningarstarfsemi
Ég hef nú farið lauslega yfir þá
Halla
Halldórsdóttir
ekki
starfsemi í bænum sem
snýr að listum og
menningu og er í um-
sjá bæjarins, en eftir
er að nefna þá hópa og
einstaklinga sem reka
hér sjálfstæða menn-
ingarstarfsemi þótt
Kópavogsbær styðji
við bakið á þeim með
ýmsu móti. Skal þá
fyrst nefna Tónlistar-
skóla Kópavogs sem
hefur starfað með
miklum blóma í
áraraðir og Myndlist-
arskóla Kópavogs sem
rekm- lofsverða starf-
semi í bænum. Þá má
gleyma áhugamannafélögum,
verið, en jafnvíst er það að þar sem
blómstrar gott lista- og menningar-
líf þar er líka að finna gott mannh'f.
Ekkert samfélag getur þrifist án
þess að öflugt menningarlíf sé einn
þáttanna í uppbyggingu og tilurð
þess.
Höfundur er forseti bæjarstjómar
Kópavogs oggefur kost á sér í 2.
sæti í prófkjöri Sjálfstæðisftokksins.
Æk.
FLÍSASKERAR
OG FLÍSASAGIR
s.s. Leikfélagi Kópavogs og Samkór
Þar sem blómstrar gott
lista- og menningarlíf,
segir Halla Halldórs-
dóttir, þar er líka að
fínna gott mannlíf.
Kópavogs sem hvort á sinn hátt
hafa starfað af dugnaði í bænum
mörg undanfarin ár.
Gildi menningar og lista
Oft heyrist það að betra væri að
eyða peningum bæjarins í eitthvað
þarfara en menningu og listir. Við
það fólk vil ég segja að það geti vel
f ií
1 tii m
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
Föndur
Fajiafeni ÍQ
Sími 5812lHl
Trévörur f miklu úrvali