Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.02.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 55 - VEÐUR •Q ö-ÖÖ Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % ý Slydduél %%%% Snjókoma Él * * * \ Rigning % %% % Slydda # 4= # « Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- _ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður $ 4 er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Stinningskaldi eða allhvasst með snjó- komu og síðar slyddu um landið S- og SV-vert í fyrramálið, en rigning er kemur fram á daginn. SA- og A-lands er búist við allhvassri SA-átt þegar líður á daginn, fyrst með snjókomu en síðar slyddu og rigningu. Síðdegis er síðan allt útlit fyrir NA hvassviðri með ofanhríð á Vestfjörðum og við Breiðafjörð og eins á annesjum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum með snjókomu eða slyddu á föstudag en mun hægari austan- og sunnanátt með slyddu eða éljum annarsstaðar. Vægt frost norðanlands en hiti annars um frostmark. Á laugardag, norðaustan- átt, hvassviðri á Vestfjörðum en kaldi annars staðar. Éljagangur, einkum um noðanvert landið. Vægt frost noðantil en 0 til 3 stiga hiti sunnan- lands. Sunnudag og mánudag; suðaustan og sunnan hvassviðri og rigning. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á tíádegi í H Hæð L Laegð Hitaskil Samskil Kuldaskil Yfirlit: Lægð við norðaustur horn landsins er á leið til norðausturs og grynnist en vaxandi lægð var við Hvarf á leið til ANA og síðar NA og kemur upp að landlnu í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík -5 snjóél Amsterdam 6 léttskýjað Bolungarvík -9 léttskýjað Lúxemborg 3 heiðskírt Akureyri -7 úrkoma í grennd Hamborg 2 skýjað Egilsstaðir -7 hálfskýjað Frankfurt 0 heiðskirt Kirkjubæjarkl. -7 léttskýjað Vln 1 léttskýjað Jan Mayen 0 snjókoma Algarve 17 léttskýjað Nuuk -13 skýjað Malaga 18 skýjað Narssarssuaq -16 hálfskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn -1 snjóél Barcelona 12 súld Bergen 1 hálfskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló -9 alskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 2 rign. og súld Feneyjar vantar Stokkhólmur Helsinki -4 vantar -13 léttskviað Dublin 8 léttskýjað Glasgow 8 skúr á sið.klst. London 7 léttskýjað Paris 4 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando -10 alskýjað -11 heiðskirt -2 skýjað 4 alskýjað 0 alskýjað 13 alskýjað 5. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.42 3,4 7.03 1,3 13.19 3,2 19.40 1,3 9.51 13.38 17.25 21.02 ÍSAFJÖRÐUR 2.52 1,8 9.19 0,7 15.27 1,7 21.52 0,6 10.14 13.46 17.18 21.10 SIGLUFJÖRÐUR 5.14 1,4 11.31 0,4 18.00 1,1 23.55 0,4 9.54 13.26 16.58 20.50 DJÚPIVOGUR 4.01 0,6 10.12 1,5 16.24 0,6 23.01 1,7 9.23 13.10 16.57 20.33 Sjávartiæð miðast við meðalstóretraumsfiöm Momunblaðið/Siómælinqar Islands Spá kl. Krossg’átan LÁRÉTT: 1 veiðidýrakjöt, 8 súld, 9 gengur, 10 ögn, 11 aflaga, 13 fugls, 15 helmingur, 18 skjót, 21 í uppnámi, 22 trylltur, 23 hitann, 24 fyrirvar- ar. LÓÐRÉTT: 2 súrefnið, 3 skilja eft- ir, 4 lóða, 5 hakan, 6 guðir, 7 þrjóskur, 12 meðal, 14 gyðja, 15 hrörlegt hús, 16 berja, 17 hreinan, 18 fælin, 19 pfluna, 20 töfrastaf. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 hlífa, 4 hjarn, 7 úthaf, 8 afrit, 9 afl, 11 sess, 13 eðli, 14 ágeng, 15 hlýr, 17 gæta, 20 enn, 22 grjót, 23 öflug, 24 merla, 25 lærin. Lóðrétt: 1 hnúðs, 2 íshús, 3 alfa, 4 hjal, 5 afræð, 6 nýtni, 10 fregn, 12 sár, 13 egg, 15 hægum, 16 ýkjur, 18 ætlar, 19 angan, 20 etja, 21 nögl. í dag er fimmtudagur 5. febrú- ar, 36. dagur ársins 1998. Agötu- messa. Orð dagsins: Gjörið allt án þess að mögla og hika. Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell kom í gær og fer í dag, Mælifell fór í gær, Grafitovyy kemur í dag, Lone Sif fer í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkj asafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borg- ara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl.10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar. (Filippíbréfið 2,14.) alla fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnun. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Sýning í Risinu á leikrit- inu, „Maður í mislitum sokkum“ eftir Arnmund Backmann í dag kl. 16, sýningar eru á sunnu- dögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laug- ardögum. Upplýsingar og miðapantanir á skrif- stofu félagsins kl. 9-17 virka daga í síma 552 8812 og hjá Sigrúnu Pétursdóttur í síma 551 0730. Boðin er aðstaða til púttæfinga að Korp- úlfsstöðum alla virka daga kl. 9-14. Sigurður Hallsteinsson verður á staðnum. Aðstaðan er ókeypis. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 10.30 helgistund, umsjón Guðlaug Ragn- arsdóttir, frá hádegi spilasalur opinn; vist og brids. Myndlistasýningu Ragnars Erlendssonar lýkur 9. febrúar. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 ogkl. 10.45, söngvaka kl. 14.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Kl. 14 á morgun verður spilað bingó. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræfing, kl. 14.40 kaffi. Á morgurr fellur sungið við flygil- inn niður og dansað í kaffitímanum vegna þorrablóts sem hefst kl.18. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 glerl- ist, kl. 11 gönguferð, kl. 12-16 handmennt, kl. 13 fijálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. , FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridsdeild FEB spilar bridstvímenning ld. 13. Munið fyrirlestur Sigurðar Samúelssonar prófessors um Guðmund biskup Arason á morgun kl. 14. Félag kennara á eftir- launum. Leshópur í dag kl. 14-16 og sönghópur kl. 16-18 í Kennarahús- inu við Laufásveg. Góðtemplarastúkumar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó kl. 20.30. í kvöld. ITC-deildin ísafold. „grand ladies". Fundur á þjóðlegum nótum verður haldinn á Hótel Esju. Mæting kl. 19. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Kvenfélagið Hringur- inn, Hafnarfirði. Fé- lagsfundur er í kvöld kl. 20 í Hringshúsinu, Suðurgötu 72, Hafnar- firði. Verðum með til- sögn í perlusaumi, kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, virka daga, leið- beinendur á staðnum. Nánari uppl. í s. 568 5052. Leikfimi er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Félag eldri borgara í Mosfellsbæ stendur fvrir hópferð í Kaffi- leikhúsið föstudaginn 13. febrúar á „Revían í den“ skráning og upp- lýsingar hjá Svanhildi í síma v-566 6218 og h- 566 6377. Félag eldri borgara, Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla kl. 13 fjöl- breytt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félags- vist. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í kl. 11.15 í safnað- arsal Digi'aneskirkju. Langahh'ð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga á kl. 13-17. Kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13 ftjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 20 í kvöld. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 41 Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Nýbyggingar Mikil sala í nýbyggingum Vantar allar gerðir nýbygginga á skrá strax Traust fasteignasala í 13 ár SKEIFAN FASTEIGNAMIDLUN SUÐURLANDSBRAGT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.