Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 15 FRÉTTIR Umferðarspá höfuðborgarsvæðisins samkvæmt forgangsröðun sveitarfélaga fram til ársins 2008 Umferð mest um Kringlumýrar- braut í Fossvogi í TILLÖGU sveitarfélaga að for- gangsröðun framkvæmda fyrir vegaáætlun fram til ársins 2010, er í umferðarspá bent á þær leiðir, þar sem umferðarálag verður yfír 90% af flutningsgetu en þá er veru- leg seinkun á umferð á vegarkafl- anum og versnar hratt með auknu álagi þar fram yfir. Fram kemur að þegar er of mikið álag á Gullinbrú, hluta Miklubrautar og á Hring- braut. Það sama gildir um gatna- mót Reykjanesbrautar og Breið- holtsbrautar og við gatnamót Lækjargötu í Hafnarfirði. Sam- kvæmt umferðarspá fram til ársins 2008 verður mesta umferðarálagið á Kringlumýrarbraut í Fossvogi. Til grundvallar umferðarspám voru lagðar áætlaðar breytingar á íbúafjölda og atvinnuhúsnæði ásamt upplýsingum um skipulags- tölur frá árinu 1995 og breytingar á þeim samkvæmt áætlunum sveit- arfélaga. Astand umferðar var metið árið 1997 og er stuðst við talningu Vegagerðarinnar og Reykj avíkurbor gar. Framkvæmdir miði við tillögur Umferðarspáin fyrir árið 2002 miðast við að framkvæmdum miði eins og tillögur sveitarfélaganna að forgangsröðun framkvæmda fyrir vegaáætlun gera ráð fyrir. Miðað er við að í árslok verði fram- kvæmdir vestast á Miklubraut og færsla á Hringbraut komnar það langt að umferðarmannvirkin nýt- ist. Helstu götur, þar sem álag verð- ur yfir 90% af flutningsgetur verða samkvæmt umferðarspá Kringlu- mýrarbraut í Fossvogi en þar er gert ráð fyrir að 71 þús. bílar fari um á sólarhring árið 2002, Vestur- landsvegur í Elliðaárbrekku, þar sem gert er ráð fyrir 47-68 þús. bíl- um á sólarhring og Miklabraut frá Lönguhlíð að Kringlu en þar er gert ráð fyrir 43-49 þús. bílum á sólarhring. Ennfremur Höfðabakki frá Vesturlandsvegi að Stórhöfða, þar sem gert er ráð fyrir 47 þús. bílum á sólarhring, Hafnarfjarðar- vegur í Kópavogi en þar er gert ráð fyrir 44 þús. bílum á sólar- hring, Höfðabakld um brúna yfir Elliðaár, þar sem gert er ráð fyrir 25 þús. bílum á sólarhring og á Reykjanesbraut ofan við Hafnar- fjörð en þar er gert ráð fyrir 22 þús. bflum á sólarhring. A sama tíma er gert ráð fyrir að Miklabraut frá Sæbraut að Kr- inglumýrarbraut anni án erfiðleika 48-60 þús. bflum á sólarhring, Vesturlandsvegur neðan við Höfðabakka 58 þús. bflum á sólar- UMFERÐARSPA 2002 OG HAFNARFJÖRÐUR ---------- 2002 ---------- 2008 yfir 90% af flutningsgetu hring, Reykjanesbraut frá Reykja- vík í Kópavog 48-58 þús. bflum á sóalarhring og að Gullinbrú anni 34 þús. bílum á sólarhring. Umferðarspá árið 2008 Umferðarspá fyrir árið 2008 sýnir að enn verður álagið mest á Kringlumýrarbraut í Fossvogi og er þá gert ráð fyrir 75 þús. bflum á sólarhring. Einnig á Höfðabakka yfir Elliðaár og að Stórhöfða en þar er gert ráð fyrir 36-46 þús. bfl- um ,á sólarhring á þeirri leið og á Miklubraut frá Stakkahlíð að Kr- inglu en þar er gert ráð fyrir 43-49 þús. bflum á sólarhring. Samkvæmt spánni er gert ráð fyrir 35 þús. bflum á sólarhring um Gullinbrú og að hún anni þeirri umferð enda verði framkvæmdum við Sundabraut lokið en gert er ráð fyrir að um Sundabraut fari þá 21 þús. bílar á sólarhring. Þá er gert ráð fyrir að um Vesturlandsveg frá Víkurvegi að Sæbraut fari 32-48 þús. bílar á sólarhring og að göt- umar anni þeirri umferð. SJAIÐ VOLU A STANGARSTOKKSMOTIIR í HÖLLINNI í KVÖLD KL. 20.00 í keppni við bestu stangarstökkvara heims. Heimsmethafinn Balakhonova og fyrrverandi Evrópumethafinn, Szemeredi glínia við Þóreyju Eddu og Völu okkar. Mætum í Laugardalshöllina og styðjum okkar stúlkur. Einar Karl Hjartarson mætir Thomas Hanson frá Svíþjóð. Stenst íslenska metið átökin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.