Morgunblaðið - 05.03.1998, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 05.03.1998, Qupperneq 26
26 FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Rússland Nýr kjarnorku- málaráðherra BORIS Jeltsín Rússlandsforseti út- nefndi í gær Jevgení Adamov kjamorkumálaráðherra landsins í stað Viktors Mikhaílovs, sem var látinn víkja sæti á mánduag. Adamov er vísndamaður, framkvæmda- stjóri orkurann- sóknarstofnunar í Moskvu og varð kunnur fyrir framlag sitt til baráttunnar við afleiðingar Tsj emóbýl-kj amorkuslyssins. Á þriðjudag útnefndi Jeltsín ákafan fylgismann róttækra um- bóta í hermálum í eitt áhrifamesta embætti rússneskra öryggismála. Með tilnefningu Andreis Kokos- híns, sem er ekki hermaður sjálfur, í stöðu ritara öryggisráðs forsetans og tilskipun sem gefur ráðinu vald til að hafa yfirumsjón með umbót- um í málefnum hersins, lauk upp- stokkun í stjóminni sem kostaði fjóra ráðherra embættið. Á undanfornum fjórum dögum skipti Jeltsín út ráðherrum sam- göngu-, mennta- og kjamorkumála auk varaforsætisráðherra sem fór með tengsl Rússlands við önnur íyrrverandi sovétlýðveldi. Uppstokkunin hefur vakið at- hygli á því að ríkisstjómin sé undir valdi Jeltsíns og að hann geti gert þær breytingar á henni sem honum sýnist. En svo virðist sem hann hafi gripið til þessara breytinga nú fyrst og fremst til að efna fyrirheit um breytingar í kjölfar eigin gagnrýni á árangur og hæfni stjórnarinnar. Hvergi var þó hreyft við helztu lykilmönnum stjómarinnar og um- bótastefna hennar er óbreytt, jafn- vel- þótt gagnrýni Jeltsíns, sem hann bar fram í nýlegri stefnuræðu sinni, hefði fyrst og fremst beinzt að óviðunandi árangri stjómarinn- ar í efnahagsmálum. Borís Jeltsín Ráðherrar sviptir lífvörðum Moskvu. The Daily Telegraph. BORIS Jeltsín Rússlandsforseti gaf í vikunni út tilskipun þess efnis, að tólf af æðstu mönnun- um í stjórnkerfinu skyldu svipt- ir lífvörðum sínum í sparnaðar- skyni. Ellefu varaforsætisráðherrar og einn af æðstu mönnum stjórnsýslu forsetaembættisins missa þar með lífverði sína. Greinilegasta afleiðing þessa verður að mest áberandi um- bótasinnarnir í sijórninni, Anatoli Tsjúbajs og Boris Nemtsov - sem báðir eru vara- forsætisráðherrar - njóta ekki lengur sérstakrar b'fverndar á kostnað ríkisins. Þeir hafa báðir sagt að þeim berist hótanir í tengslum við tilraunir þeirra til að nútímavæða rússneskt efna- hagslíf. Viktor Tsjernomyrdín forsæt- isráðherra heldur lífverði sínum og Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrver- andi Sovétleiðtogi, einnig. Þótt tilræði séu algeng í Moskvu við menn úr athafnalif- inu, bankamenn og lögreglu- menn, eru þess nær engin dæmi undanfarin ár að pólitisk morð séu framin þar. Ný bréfspjöld í dag koma út ný bréfspjöld með áprentuðu frímerki. Hægt er að fá eða panta ástimptuð bréfspjötd með fyrsta dags stimpli á pósthúsum um allt tand. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1052 Fax: 580 1059 Heimasíða: http://www.postur.is/postphit/ PÓSTURINN FRlMERKJASAlAN P^pílL Reuters STARFSMAÐUR Trinamulflokksins, málaður í flokkslitunum, tók þátt í sigurhátíð í Kalkútta í gær. Janata ræðir Ohug slær á Norður-Ira við ný manndráp Belfast. Reuters. TVEIR nánir vinir, kaþólikki og mótmælandi, voru skotnir til bana á krá á Norður-írlandi í fyrrakvöld og talið er að árásin sé liður í til- raunum til að koma í veg fyrir að samkomulag náist í friðarviðræðum norður-írsku flokkanna. Ái’ásin vakti mikinn óhug meðal Norður- íra. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fordæmdi árásina en sagði að friðarhorfumar á Norður- Irlandi væru enn góðar. Tveir menn með grímu fyrir and- litinu ruddust inn í öldurhús í þorp- inu Pontypass, skammt frá Belfast, skipuðu mönnunum að leggjast á gólfið og hófu skothríð. Tveir aðrir menn særðust. „Peir skutu á fómarlömbin þegar þau vom varnarlaus," sagði Ronnie Flanagan, lögreglustjóri Norður-Ir- lands, og lýsti verknaðinum sem „viðurstyggilegum gunguskap". Þrír menn voru í vörslu lögreglunn- ar vegna tilræðisins. Norður-írskir stjómmálamenn töldu að morðingjamir væm mót- mælendur sem vildu koma í veg fyrir að friðarviðræðumar bæm árangur. Kráin er í eigu bróður stjómmála- manns í flokki kaþólikka, SDLP. Um 20 Norður-írar hafa verið myrtir í árásum kaþólikka og mót- mælenda, sem em andvígir friðar- viðræðunum, frá því um jólin. Bresk og írsk stjórnvöld hafa vís- að Sinn Fein, flokki írska lýðveldis- hersins (IRA), úr viðræðunum um sinn vegna tveggja morða sem talið er að IRA hafi staðið fyrir. Einum af flokki mótmælenda var einnig meinað að taka þátt í viðræðunum um sinn vegna tilræða sem banda- menn hans voru granaðir um. Gerry Adams, leiðtogi Sinn Fein, fordæmdi árásina í Pontypass, sagði hana lið í tilraunum til að valda skelfingu meðal Norður-íra og koma í veg fyrir að sátt næðist um framtíð Norður-írlands. Seamus Mallon, einn af forystu- mönnum SDLP, sagði að tilræðin að undanfomu myndu ekki verða til þess að friðarviðræðumar fæm út um þúfur, þvert á móti yrðu þau til þess að norður-írsku flokkamir sannfærðust enn betur um nauðsyn þess að koma á varanlegum friði. Breska stjómin kveðst enn vera vongóð um að samkomulag náist og stefnt er að þvi að niðurstaða við- ræðnanna verði borin undir þjóðar- atkvæði á allri írsku eyjunni 7. maí. stjórnar- myndun Nýju Delhi. Reuters. LEIÐTOGAR indverskra stjórn- málafylkinga hófu í gær að þreifa fyrir sér um myndun rík- isstjórnar, eftir að í Ijós kom að enginn hafði hlotið meirihluta atkvæða í kosningum sem hófust 16. febrúar. Bharatiya Janata, flokkur þjóðernissinnaðra hindúa, náði 251 sæti ásamt bandalagsflokkum sínum, í neðri deild þingsins. Sögðu fulltrúar flokksins í gær að þeir hefðu hafið viðræður við fleiri banda- menn um myndun meirhluta- sljórnar. Til þess að vera starfhæf þarf ríkisstjórn að njóta stuðnings að minnsta kosti 272 þingmanna í neðri deild, þar sem 545 eiga sæti. FuIItrar Kongressflokks- ins, sem hlaut næstflest þing- sæti, eða 166, ásamt bandalags- flokkum sinum, sögðu koma til greina að mynda stjórn með Samfylkingunni, bandalagi fimmtán flokka. Óháðir þingmenn og smá- flokkar hlutu alls 21 sæti, og bera Janata og Kongressflokkur- inn nú víurnar í þá. Telja þarf atkvæði á ný f einu kjördæmi, talning hefst í tveim niunda mars, kosið verður í þrem á laugardag, kosið verður aftur í einu kjördæmi 30. mars og kosn- ingar fara fram í tveim kjör- dæmum, þar sem nú er mikil ófærð vegna snjóa, 21. júní. I I I I I í mlklu Qr. | VerM8,m« r.y& ^ *A nC^ Bam FuUorð‘nS' alpur: / .,oi Hú 30 9 /o Bar"B #fttnaö«r ötwistaríatna ,,a«lfewa?“r ao»/. 8UI%e& 30 EURO - VISA Póstsendum samdægurs wmmmmm LAUGAVEGJ 23 • SfMJ 551 5598
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.