Morgunblaðið - 05.03.1998, Síða 36

Morgunblaðið - 05.03.1998, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ H Borgarstjórnarkosningar 1998 Árni Sigfússon borgarfulltrúi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi Júlíus Vífill Ingvarsson framkvæmdastjóri Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi Ólafur F. Magnússon læknir Guðlaugur Þór Þórðarson útvarpsstjóri Kjartan Magnússon blaðamaður Guðrún Pétursdóttirforstöðumaður Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri Kristján Guðmundsson húsasmiður Bryndís Þórðardóttir félagsráðgjaf i Snorri Hjaltason byggingameistari Baltasar Kormákur leikari Helga Jóhannsdóttir húsmóðir Ágústa Johnson líkamsræktarþjálfari Pétur Friðriksson rekstrarfræðingur Svanhildur Hólm Valsdóttir nemi Viðviljumvinna -fyrir þig 80 dagartil kosninga ídag eru 80 dagar til borgarstjórnarkosninga og í dag hefjum við hjá D-listanum kraftm'ikla sókn til sigurs fyrir Reykjavík. Á næstu dögum og vikum munum við kynna fyrir Reykvíkingum framsæknar tillögur um það hvernig við getum í sameiningu gert Reykjavík að enn betri borg. Við stefnum að því að ná tali af sem allra flestum borgarbúum því að stefna D-listansá erindiviðalla Reykvíkinga sem kjósaframfarirístaðstöðnunar. Við erum full bjartsýni og baráttuvilja, staðráðin í að vinna fyrir Reykjavík. Hi/að cetli fylgi D-listans geti átt sameiginlegt með sólinni? Að hœkka með hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.