Morgunblaðið - 05.03.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
GUÐRUN SOLEY
KARLSDÓTTIR
+ Guðrún Sóley
Karlsdóttir fædd-
ist á ísafirði hinn 11.
september 1950. Hún
lést á heimili sínu 19.
febrúar síðastliðinn.
Hún var dóttir hjón-
anna Karls Adolfs
Einarssonar, f. 11.3.
1931, d. 15.3. 1970,
og Sigríðar Ásgerðar
Sæmundsdóttur, bú-
sett á Þingeyri, f.
2.11. 1932. Sóley bjó
á Isafirði til tvítugs
en eftir það bjó hún
að mestu leyti í Reykjavík. Böm
hennar em: Guðmundur Svan-
Bálfór
bergsson, f. 7.12.
1969, sambýliskona
hans er Guðrún
Harðardóttir og bam
þeirra Ambjörg
Helga, f. 23.6. 1995;
Sigríður Jóna Al-
bertsdóttir, f. 25.1.
1973. Böra hennar:
Daníel Freyr, f. 9.11.
1990, og Nína Dögg,
f. 18.10. 1997.
Sambýlismaður Sól-
eyjar: Gunnlaugur
Sigurgeirsson, f.
14.4.1937.
Sóleyjar fór fram í
kyrrþey 3. mars.
Elsku Sóley. Okkur langar að
minnast þín með örfáum línum.
Við sem lékum okkur alltaf fjór-
ar saman á Baldvinstúninu í gamla
daga. Já, það eru ár og dagar síðan
við vorum böm en það var gaman
þá. Samt virðist svo stutt síðan
núna þegar við sitjum hér þrjár og
rifjum upp gamlar samverustund-
ir. Við vorum öllum stundum sam-
an, þú og við Rannveig, Steinunn
og Hanna. Margt brölluðum við og
skyldi okkur einhvem tíma hafa
dottið í hug að ein okkar færi á
undan hinni. Nei, í áhyggjuleysi
æskudaganna var fjarri okkur að
velta fyrir okkur fallvaltleika ver-
aldarinnar. Meira aðkallandi vom
bemskubrek, litludúkkuleikir og
búleikir undir fallegum hlíðum
Eyrarfjalls í sóleyjar- og
fíflaskreyttu túninu. I þessum
leikjum okkai- vai-st þú alltaf svo
glöð og kát og til í allt. Við gætum
setið hér í allan dag og kallað fram
ótal minningar um samvemstundir
en við ætlum bara að hugsa þær,
eiga þær fyrir okkur sjálfar í okkar
dýrmæta minningasjóði. Þó að leið-
ir skildi um tíma þá vissum við
hver af annarri. Við vissum hversu
mörgum erfiðleikum þú þurftir að
mæta á lífsleiðinni og hversu vænt
þér þótti um bömin þín Guðmund
og Sigríði Jónu. Allar áttum við
fyrsta barnið okkar á svipuðum
tíma og bámm oft upp ányggjur
okkar og vandræði sem fylgja því
að eignast sitt fyrsta bam. En nú
ertu farin og bíður eftir okkur á
himnesku Baldvinstúni sem á vorin
er sóleyjum og fíflum skreytt.
Bömum þínum og öðmm að-
standendum vottum við samúð
okkar.
Hanna, Steinunn
og Rannveig.
Kæra Sóley, nú ert þú farin
þangað sem við fömm öll. Þó við
söknum þín emm við þakklát, nú
er þrautum þínum lokið og þér líð-
ur vel hjá guði. Þakka þér fyrir
samfylgdina. Við sendum öllum
sem sakna þín og elska innilegar
samúðarkveðjur.
Ég er konungsins bam
og hans sólfagra sal
mun ég sjá er ég kveð þessa jörð,
og í eilífri dýrð heyrist elskunnar tal
þar hjá útvaldri guðs bama hjörð.
Dóra og Hannes.
Frágangur
afmælis-
og minn-
ingar-
greina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi i textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá
er enn fremur unnt að senda
gi’einamar í símbréfí (569 1115)
og í tölvupósti (minning@mbl.-
is) — vinsamlegast sendið grein-
ina inni í bréfinu, ekki sem við-
hengi.
Auðveldust er móttaka svokall-
aðra ASCII skráa sem í daglegu
tali em nefndar DOS-texta-
skrár. Þá em ritvinnslukerfin
Word og WordPerfect einnig
nokkuð auðveld úrvinnslu.
Um hvem látinn einstakling
birtist ein uppistöðugrein af
hæfilegri lengd, en aðrar grein-
ar um sama einstakling tak-
markast við eina örk, A-4, miðað
við meðallínubil og hæfilega
línulengd, - eða 2.200 slög (um
25 dálksentimetra í blaðinu). Til-
vitnanir í sálma eða ljóð tak-
markast við eitt til þrjú erindi.
Greinarhöfundar eru beðnir að
hafa skírnamöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
EáBfel
Happdrætti
Slysavarnafélags íslands
Dregið hefur verið í fyrsta
útdrætti happdrættisins.
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir aðilar hlutu vinning:
1. Ferð fyrir tvo í tvær vikur til
Mallorka eða Benidorm
Nafn: Ragnhildur Andrésdóttir
Miði nr: 091141
2. Ferð fyrir tvo til Dublin
Nafn: Lára Guðmundsdóttir
Miði nr: 093810
3. Ferð fyrir tvo til Dublin
Nafn: Páll Leifsson
GIMUGIMLI
FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK, FAX 5520421
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 11-14 SÍMI 5525099
NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI
EINBÝLI
LINDARSEL Vandað einbýli 352 fm
á tveimur hasðum með tvöföldum bílskúr.
I húsinu eru nú tvær íbúðir ca 160 fm á
efri hæð og ca 140 fm ósamþykkt íbúð á
neðri hæð. Allt er fullb. og mjög vandað.
Verð 19,5 3076
RAÐ- OG PARHÚS
VIÐARÁS - TIL AFH. STRAX!
Glæsilegt parhús 193 fm á 2 hæðum á
besta stað i Selásnum með fallegu út-
sýni. HÚSIÐ ER TIL AFH. STRAX
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA OG
VERÐUR MÁLAÐ UTAN. Áhv. húsbréf
5,1% vextir 6.2 millL Verð LL5 milli.
ÁSBÚÐ - ENDARAÐHÚS vor-
um að fá í sölu sérlega gott og vel skipu-
lagt 204 fm endaraðhús innst í götu með
42 fm tvöföldum jeppafærum bílskúr. 4
rúmgóð svefnherb. Stórt eldhús og góðar
stofur. Útsýni. Fallegur garður. Áhv. 4,5
millj. Verð 14,6 millj.5893
ÁSGARÐUR - ÚTSÝNI Sérlega
gott 115 fm endaraðhús á besta stað efst
í hlíðinni með fallegu útsýni. Nýl. vandað
eldhús. Endur. gluggar, gler og fl. Parket.
Verð 8,7 millj. 5800
SLRHÆÐIR
LAUFÁSVEGUR Sérlega falleg efri
hæð ásamt risl í steinhúsi með útsýni yfir
tjörnina. Allar innr. og gólfefni ásamt gleri
og lögnum er nýtt. Sión söau ríkari. 5892
5 HLRIi. OG STÆRRI
HRAUNBÆR GLÆSIEIGN 105
fm stórglæsileg íbúð á 3. hæð með suð-
ursvölum. Stofa, borðstofa og 3 svefnher-
bergi. Falleg ný innr. í eldhúsi. Parket á
allri ibúðinni. Flísar á baði og t. f. þvotta-
vél. Áhv 4,7 millj. Verð 7,6 millj.5856
GRENIMELUR - HÆÐ OG
RIS. Ásamt aukaíbúð. Vorum
að fá i sölu mjög góða 141 fm ibúð á góð-
um stað. 4 rúmgóð svefnherb. Suðursval-
ir. Mikið standsett íbúð. Fyrrum bílskúr
nýstands. sem studio íbúð. Gott geymslu-
pláss. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 12,6
millj. LAUS STRAX. 5978
HRAFNHÓLAR Falleg 5 herb. 106
fm ibúð á 2. hæð i litlu fjölbýli ásamt 26
fm bilskúr. Ibúðin ásamt húsi er öll ný-
stands. Ný eldhúsinnr. úr aski. Parket og
flísar. Áhv. húsbr. og byggsj. 6,0 millj.
Verð 8,5 millj.
ÍRA HERBERGJA
KJARTANSGATA Sérlega huggu-
leg 4ra herb. 110 fm hæð i góðu húsi á
rólegum stað. Parket og góðar innrétting-
ar. Endum. rafmagn og fl. Áhv. húsbr. og
fi. alls 5,2 millj. Verð 9,0 millj. 5880
3JA IIERB.
KAMBASEL - ALLT SÉR
Falleg 3ja -4ra herb. 97 fm ibúð á jarð-
hæð. Sérinngangur. Sérsuðurgarður og
sérþvottahús. Parket og flísar. Verð 7,8
millj.
FURUGRUND Góð 3ja herb. endai-
búð í litlu fjölbýli. Parket og flisar. Góðar
Suðursvalir. Sameign nýl. tekin i gegn.
Áhv. 3,3 millj. Verð 6,9 millj.
RAUÐÁS Skemmtileg 3ja herb. 76 fm
íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Parket á
öllu. Fallegar innréttingar, gott útsýni.
Áhv. 2.350 þús. Verð 6,5 millj.
SJAFNARGATA Vomm að fá í sölu
nýstandsetta fallega 3ja herb. 82 fm íbúð í
kjallara (lítið niðurgr.) 1 þribýli. Nýtt eldhús,
baðherb. parket og allar lagnir. LAUS
STAX! Áhv. húsbr. 2,3 millj. Verð 6,8 millj.
2JA HERB.
ÆGISÍÐA-GLÆSILEG RISÍB.
Vomm að fá inn mjög fallega og sérstaka
2ja herb. ibúð ásamt baöstofulofti. Mikil
lofthæð, allar innréttingar sérsmiðaðar i
stíl. Endurn. allar lagnir, FRANSKIR
GLUGGAR og parket á gólfum. Áhv.
byggsj.rik. 3,0 millj. Verð 7,2 millj.5895
BOÐAGRANDI. Falleg og björt 2ja
herb. 68 fm íbúð með 26 fm bílskýli. Sér-
garður í suður. Parket á allrl ibúð. Blokk
máluð í fyrra. Skipti mögul. á stærra. áhv.
3,3 millj. Verð 6,4 millj. 5890
FLYÐRUGRANDI Vomm að fá í
sölu mjög snyrtilega 2ja herb. 65 fm íbúð
á 1. hæð með sérsuðurgarði afgirtum.
Góð geymsla i íbúð. Áhv. 4,0 millj. Verð
5,9 millj.
HRAUNBÆR - LÁG ÚT-
BORGUN Snyrtileg 2ja herb. 55 fm
Ibúð á 3. hæð í standsettu fjölbýli. Suður-
svalir með fallegu útsýni yfir Elliðaárdal-
inn. Áhv. byggsj. rík. 3,2 millj. Verð 5,1
millj. LAUS STRAX 5814
LANGHOLTSVEGUR Vomm að
fá inn mjög snyrtilega og rúmgóða 75 fm
2ja herb. íbúð í kjallara i steinhúsi. Parket
á gólfum, suðurgarður. Áhv. 3,5 millj.
húsbréf. Verð 5,2 millj. 5919
MIÐBORGIN EKKERT
GREIÐSLUMAT Hugguleg 2ja her-
bergja ibúð á 3. hæð f fjölb. Nýtt rafm +
tafla. Þak endum. Nýl. gluggar og gler.
Parket. Sameign endum. að hluta. Ahv.
3,1 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 5857
RAUÐÁS - ENDAÍBÚÐ Góð 2ja
herb. 85 fm ibúð á 2. hæð með glugga á 3
vegu í standsettu fjölbýli. Gott skipulag.
ATH. SKIPTIÁ STÆRRI EIGN ( HVERFINU.
Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. 5813
FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998
Jóga gegn kvíða
með Ásmundl Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
leiðir til þess að slaka á og öðlast aukiö frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg.
Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. mars.
Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð.
Y0GA&
STUDIO
Hátúni 6a,
sími 511 3100
verslun fyrir
líkama og sál
Sumar 1998 - Litróf lífsins
)ÝE^MNl|AURf_NTfagnar 40 ára glæsilegum starfsferli í ár.
Af því tilefni hefur hann hannað nýjan ilm og nýja liti í sérstökum
afmælispakkningum sem hann kallar „In Love Again"
Við höldum upp á afmælið í dag fimmtudag, föstudag og laugardag með
kynningu á þessum frábæru nýjungum.
Vertu velkomin
Kringlunni, sími 568 9033
Grenningarbuxur
V afsí. oðeins í nofám dagafrá
fimmtud\ 51 mars
'olet
Alþjóðleg hógsða
viðurkenning
AXÍOM'
Verðdæmi:
100% hágæða ítölsk blúndu-bómullarsett
□ður kr. 2.500,
með 30% afsl. kr. 1.750
MijqðúrvaC
*
LYFJA
Lágmúía 5
s||S LýV heiídverstun
sími 588 6111 TaK.5541238i