Morgunblaðið - 06.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Fundi Vísindanefndar NAMMCO lokið Engar til- lögur um hrefnukvóta VÍSINDANEFND NAMMCO hefur lokið fundarsetu sinni í Reykjavík og meðal annars unnið skýrslu um ástand hrefnustofna í Norðm'-Atlantshafí. Kate Sander- son, framkvæmdastjóri nefndar- innar, sagði í samtali við Morgun- blaðið að nefndin hefði tekið hrefnumálin til umfjöllunar að beiðni aðalráðs NAMMCO og verður hún ásamt öðru rædd á að- alfundi ráðsins á komandi hausti. Sanderson sagði það ekki í verkahring vísindanefndarinnar að mæla með hrefnuveiðum eða nefna tölur um stærð hugsanlegra veiði- kvóta. Ef slíkar yfirlýsingar kæmu í dagsljósið yrði það aðalráð NAMMCO sem tæki á slíku og byggði þá slíkt m.a. á skýi’slu vís- indanefndarinnar. Um hrefnu- stofnana væri það þó að segja að rétt eins og fram kom á aðalfundi ráðsins í fyrra væru þeir í vexti og nú væru í þeim 72 þúsund dýr. Það væri tala byggð á umfangsmikilli talningu árið 1995 og enn nýrri gögn gæfu tilefni til að vinna út frá þeirri tölu. Gísli Víkingsson, hvalasérfræð- ingur á Hafrannsóknastofnun, tók í sama streng. „Þar sem þetta er fyrsti fundurinn um slík mál er ekki reiknað með því að fá neinar tölulegar niðurstöður á þessu stigi málsins, heldur miklu fremur ábendingar um hvemig unnt sé að vinna þetta dæmi áfram. Það er svo NAMMCO-ráðið sem fundar í haust sem fær skýrslu vísinda- nefndarinnar til umfjöllunar og tekur allar ákvarðanir. Þannig að menn geta ekki átt von á neinum tillögum um kvóta nú,“ sagði Gísli. Franskar dragtir með síðum og stuttum pilsum Opið virka daga 9-18, laugardag 10-16. TKSS^ neðst við Dunhaga sími 562 223» TfSKyVERSLUNIN N Ýjar v ö passport S mart Grímsbæ v/Bústaðaveg Nýjar vörur Stretsbuxur, bolir, vesti, skyrtur, Jersý-pils, buxur, peysur. Stærðir: Small, medium, large og extralarge. Gott úrval. Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Buxnadagar Með hverjum síðbuxum eða stretch- buxum sem þú kaupir í st. 38-50 færðu ítölsku nærbuxurnar frá Vajo- let með alþjóða hágæða stimplinum að eigin vali með. \Jajolet v\ v —M \5GS Opið frá kl. 12-18.30, laugard. frá kl. 10-16. Eiðistorg 13 2. hæð yfir torginu sími 552 3970 BRQADVW HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 533111( Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Rúnar Guðjónssan Siggi Jnhnnie Sigurdör Sigurdorsson Skaltí Úialsson Stelán Jónsson Þorsteinn Eggertsson Þór Nielsen Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Sýningin hefst l(i. 21:45. Fjöldi frábærra rokkdansara: Föstudaginn 6. mars leikur hljómsveít /Oi Danssmiðja Hermanns Ragnars q, Geirmundar Valtýssonar og föstudaginn vSf Danssköii Auðar Haralds ^ 27. mars leikur hljómsveit Geirmundar. Pottar í Gullnámunni vikuna 26. febrúar til 4. mars ‘98 Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 27. feb. Háspenna, Hafnarstræti........ 55.112 kr. 28. feb. Rauða Ijónið.................. 254.004 kr. 28. feb. Háspenna, Laugavegi........... 56.168 kr. 2. mars. Rauða Ijónið.................. 447.744 kr. 2. mars. Ölver......................... 55.112kr. 2. mars. Háspenna, Laugavegi........... 52.258 kr. 3. mars. Háspenna, Kringlunni.......... 137.484 kr. 4. mars. Háspenna, Hafnarstræti........ 316.537 kr. Staða Gullpottsins þann 5. mars kl. 8.45 Q var 8.573.150 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Laugavegi Hafnarstræti Kringlunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.