Morgunblaðið - 06.03.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 27
VrrxlSmL rTTa2TTTBPri
______ „.„nt*'
*pil i Hiwri a*".
A II _ '' Jl
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
OPIÐ HÚS
laugardaginn 7. mars, milli klukkan 13:00 og 17:00
Nemendur og kennarar kynna starfsemi skólans og gestum er m.a. boðið að:
♦ bragða á ýmsum réttum matreiðslu- og bakaranema
♦ fara í gönguferð með jarðfræðikennurunum
♦ skoða sögusýningu nemenda
♦ hlusta á kór skólans svo og önnur söngatriði
♦ sjá enska verðlaunamyndbandið “SOUL SEARCHING“
♦ spreyta sig á stærðfræðiþrautum
♦ skoða hvernig lagt er á borð fyrir mismunandi tækifæri
♦ taka þátt í ferðagetraun
♦ hlusta á besta Ijóðið í verðlaunasamkeppni íslenskunema
..og sjá og upplifa margt, margt fleira.
III
MATVÆLANAM
Löggiltar iðngreinar
til sveinsprófs:
BAKARAIÐN
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
FRAMREIÐSLA
Þriggja ára samningsbundið
iðnnám.
MATREIÐSLA
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
KJÖTIÐN
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
GRUNNDEILD
MATVÆLAGREINA
Tveggja anna undirbúnings-
nám með starfsþjálfun á
vinnustöðum.
MATARTÆKNANÁM
Þriggja ára starfsréttindanám.
MATSVEINANÁM
Tveggja anna starfsréttindanám.
MEISTARANÁM í
MATVÆLAGREINUM
Þriggja anna nám til meistara-
réttinda að loknu sveinspróft.
JUL
BOKNAM
EÐLISFRÆÐIBRAUT FERÐABRAUT
Aherslugreinar: Aherslugreinar:
Eðlisfræði, efnafræði, Tungumál, ferðafræði,
stærðfræði, íslenska. viðskiptagreinar, íslenska.
MÁLABRAUT FÉLAGSFRÆÐIBRAUT
Áherslugreinar: Aherslugreinar:
Enska, þýska, danska, franska, Félagsfræði, saga, sálfræði,
saga, bókmenntir, íslenska. íslenska.
NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT TÖLVUBRAUT
Áherslugreinar: Áherslugreinar:
Líffræði, efnafræði, Tölvunarfræði,
eðlisfræði, lífefnafræði, stærðfræði, íslenska.
stærðífæði, íslenska.
HAGFRÆÐIBRAUT TÓNLISTARBRAUT
Aherslugreinar: Áherslugreinar:
Hagfræði, bókfærsla, Tónlist,
vélritun, tölvunarfræði, tungumál,
íslenska. saga, íslenska.
SKRIFSTOFUBRAUT F0RNÁM
Tveggja anna starfstengd braut. Eins árs undirbúningsnám
Áherslugreinar: fyrir framhaldsskóla.
Viðskipta- og samskiptagreinar.
III
FERÐAMALANAM
KVÖLDSKOLI:
lATAUFTAA-nám
sem veitir alþjóðlega
viðurkenningu.
FERÐAFRÆÐI
18 spennandi áfangar í boði s.s:
farbókunarkerfi
fargjaldaútreikningur
ferðalandafræði útlanda
ferðalandafræði íslands
flugfélög, ferðaskrifstofur
rekstur ferðaþjónustu
markaðsfræði ferðaþjónustu
þjónustusamskipti
stjómun
LEIÐSÖGUNÁM
Eins árs viðurkennt
starfsréttindanám.
MENNTASKOLINN I KOPAVOGI
v/Digranesveg
Sími: 544 5510 • fax: 554 3961