Morgunblaðið - 06.03.1998, Side 32

Morgunblaðið - 06.03.1998, Side 32
32 FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Tónleikar í Ytri-Njarð- víkurkirkju JÓHANN Ingvi Stefánsson, trompetleikari, Bjargey Þrúður Ingólfsdóttir, píanóleikari og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona halda tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardag- inn 7. mars kl. 16. Á efnisskrá eru verk fyrir trompet og píanó eftir Ropartz, Bozza og Forestier, aríur fyrir sópranrödd eftir Puccini, Ciléa og Rossini og verk fyrir sópran, trompet og píanó eftir Scarlatti, Purcell og Hándel. Kristín Ragnhildur lauk námi frá Söngskólanum í Reykjavík árið 1993 og stundaði framhaldsnám á ítah'u árin 1993-96 og sótt fjölda námskeiða. Kristín hefur sungið einsöng á tónleikum á Italíu og við mörg tækifæri hér á landi. Jóhann Ingvi útskrifaðist árið 1992 úr blásarakennaradeild Tón- listarskólans í Reykjavík og hefur kennt við nokkra tónlistarskóla en kennir nú við Tónlistarskóla Garðabæjar, Skólahljómsveit Kópavogs og Tónlistarskóla Ames- inga. Jóhann hefur komið fram sem trompetleikari við ýmis tæki- færi. Bjargey Þrúður Ingólfsdóttir út- skrifaðist með píanókennarapróf frá Tónlistaskólanum í Reykjavík árið 1983, stundaði píanónám hjá Árna Kidstjánssyni árin 1983-87 og hjá píanóleikaranum og tón- skáldinu Kauko Kuosma í Finn- landi. Hún er nú píanókennari við Tónlistarskóla Garðabæjar og hef- ur oft komið fram á tónleikum skólans á undanförnum árum. Aðgangur að tónleikunum er kr. 1.000 en frítt fyrir böm og ellilíf- eyrisþega. --------------- Suzukitónleik- ar í Ráðhúsinu TÓNLISTARSKÓLI íslenska Suzukisambandsins heldur tón- leika í Tjarnarsal Ráðhúss Reykja- víkur sunnudaginn 8. mars kl. 15. Flutt verður íslensk tónlist, en tón- leikarnir em afrakstur þemaverk- efnis um íslenska tónlist sem unnið hefur verið í skólanum að undan- förnu. Fram koma börn á grann- skólaaldri; einleikarar, hópar og hljómsveitir. Viniiingaskrá 41. útdráttur 5. mars 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000_______________Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 50704 Kr. 100.000 3114 Ferðavinningur 4323 Kr. 200.000 (tvöfaidur) 11885 36593 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 14271 18061 30041 44503 57406 76215 15451 23928 42689 54010 67136 76899 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 623 15542 27043 36216 45000 52812 66620 74937 920 16132 27846 36478 45387 53564 67285 75226 1701 16741 28477 37579 45621 54650 68113 75966 3505 17180 28827 38068 46262 55344 68391 76003 4828 17195 29238 38965 47097 56181 68882 76561 6392 17694 29831 40011 47159 61446 69037 77446 7002 18738 31929 40076 47830 61792 69717 77844 7330 19737 33792 40564 48147 62713 69973 78764 8022 20653 34056 40720 48244 64223 70501 79443 8550 21298 34256 41556 50183 65403 71870 10356 22118 34737 41954 51172 65494 73441 11916 22363 34768 42910 51796 65708 73742 15365 24284 35217 43980 52366 66224 74602 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaidur) 1394 10782 22778 34710 44490 53750 62606 72832 1732 10855 22837 34858 44500 54405 62670 73229 1971 11029 23000 35264 44677 54594 62929 73538 2249 11152 23267 35403 44679 54625 62976 73711 2494 11704 23796 35755 45895 54903 63202 74355 2549 11708 24289 36276 45909 55205 63262 74854 3169 12465 25230 36623 46143 55471 63703 74926 3255 12643 25433 36671 46670 55788 63875 75298 3276 12868 26525 37076 47103 56027 63932 75315 3433 13606 26820 37639 47223 56713 65515 75667 3560 13630 26957 38017 47764 57315 66818 75828 4224 15578 27037 38294 48373 57590 66850 75941 4458 15654 28054 38496 48741 57790 67029 76155 4491 15868 28150 39038 48888 57795 67295 76746 4733 17638 28270 39139 49146 57947 67722 76791 4839 17823 28641 39219 49221 58377 67947 76903 5086 18133 28761 39230 49601 58396 68341 77208 5187 18139 28990 40121 49646 58704 68378 77237 5216 19476 29784 40331 49752 59439 68850 77663 5649 19708 29796 40495 50654 59610 68977 78045 6096 20284 29911 41451 50676 59666 69203 78356 6526 20286 30645 41752 51062 59744 69647 78446 6996 20299 31139 41925 51107 59864 69725 78450 7205 20616 31709 42109 51455 59881 70026 78749 7207 20897 31837 42355 51529 59929 70884 79472 7250 21139 33394 42673 51710 60073 71114 79674 9124 21662 33460 42766 52454 60194 71306 9680 22012 33552 42796 52482 60787 71370 10181 22348 33632 44043 52733 61310 71561 10223 22571 34023 44182 52871 61511 71871 10272 22624 34359 44280 53282 61659 72150 10298 22746 34370 44401 53646 61879 72279 Næsti útdráttur fer fram 12. mars 1998 Heimasíða á Intemeti: Http://www.itn.is/das/ ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir leikhússtjóri, Jón Viðar Jónsson leiklistar- gagnrýnandi og Geirlaug Þorvaldsdóttir, formaður Félags íslenskra háskólakvenna. FJÖLMENNT var á námskeiðinu Að njóta leiklistar sem er nýlokið, Að njóta leiklistar Smámyndir Jóhanns G. Jóhanns- sonar JÓHANN G. Jóhannsson, tón- listar- og myndlistarmaður, opnar sýningu á 40 nýjum vatnslitamyndum í Listhúsi Ófeigs Björnssonar, Skóla- vörðustíg 5, laugardaginn 7. mars kl. 14. Sýningin ber heitið Smá- myndir - hughrif íslenskrar náttúru og er eins konar fram- hald afmælissýningar lista- mannsins sem haldin var í Gall- erí Borg fyrir rúmu ári í tilefni af fimmtugsafmæli hans. í tilefni opnunar sýningar- innar nú hefur Jóhann sett upp nokkur af verkum sínum frá af- mælissýningunni í Jakobsstofu, Argentínu steikhúsi, ásamt nokkrum „smámyndum". Jóhann hefur haldið yfh’ 20 einkasýningar og tekið þátt í nokkram samsýningum. Fjöldi verka eftir hann eru í eigu fýr- irtækja, stofnana og einstak- linga. Sýningin verður opin á versl- unartíma til 29. mars. Sunnu- daginn 8. mars verður sýningin opin frá kl. 15-18 og verður listamaðurinn á staðnum. VETRARSTARF Félags ís- lenskra háskólakvenna hófst 10. febrúar með námskeiðinu „Að njóta leiklistar". Þar gerði Jón Viðar Jónsson leiklistar- gagnrýnandi grein fyrir til- raunum fræðimanna og gagn- rýnenda til að nálgast sviðs- listaverk. í fréttatilkynningu segir að góð samvinna hafí tekist milli Félags háskólakvenna og Borg- arleikhússins, en þátttakendur á námskeiðinu hafa fengið frí- miða á þær þrjár sýningar, sem voru til umfjöllunar. Efnt verður til annars nám- skeiðs sem hefst 10. mars. Tek- in verða fyrir tvö leikverk af ijölum Borgarleikhússins, auk þess verður farið í Skemmtihús- ið og Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur skoðað og Kaffíleikhúsið þar sem Svikamylla eftir Anthony Shaffer verður skoðuð. Burtfararpróf í Gerðubergi TÓNLEIKAR verða haldnir í Gerðubergi laugardaginn 7. mars kl. 17 og eru burtfarar- próf Kristínar Maríu Gunn- arsdóttur klarínettuleik- ara. Tónleik- arnir eru á vegum Tón- listarskólans í Reykjavík, þaðan sem Kristín María útskrifast. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Auk þeirra koma fram Kristín Lárasdóttir sellóleikari og Stefán Jón Bern- harðsson hornaleikari. Á efnisskrá era Sónata fyrir einíeikslarínettu eftir Edison Denissow, Nachtlieder eftir Esa-Pekka Salonen, Con- versations eftir Paul Patterson, frumflutt verður verkið Þrjúll, fyrir klarínettu, horn og selló eftir Áka Ásgeirsson og Grand Dou Concertante op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Kristín María Gunnarsdóttir SStaverkum ’ Samsýning í Galleríi í stöðlakotí Sævars Karls STEINDÓRA Bergþórsdóttir opnar sýningu á glerlistaverk- um í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, laugardaginn 7. mars kl. 14. A sýningunni eru eingöngu verk unnin með sérstakri bræðslutækni, (glas fusing), ým- ist myndir eða skálar. Flest verkin eru úr gegnlituðu bræðslugleri. Steindóra stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Is- lands árin 1973-78, Myndlista- skóla Reykjavíkur 1981. Hún hefur stundað nám í Tiffany’s glerstúdíó/glerskurði, list- gler/blýlagning og Tiffany’s glerstúdíó/brætt gler. Stein- dóra hefur unnið að glerlist sl. átta ár og tekið þátt í nokkrum samsýningum, en þetta er henn- ar fyrsta einkasýning. Hún er aðili að Galleríi Kletti. Sýningunni lýkur 22. mars og er tileinkuð minningu föður hennar, Bergþórs Albertssonar. BJARNI Sigurbjörnsson og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson opna sýningu laugardaginn 7. mars kl. 15 í Galler- íi Sævars Karls, Bankastræti 7. Halldór Björn Runólfsson listfræð- ingur skrifar í sýningarskrá, en þar segir hann meðal annars: „Þeir Bjarni og Helgi Hjaltalín eru afar ólíkir listamenn. Bjarni er expressjónískiu- abstraktmálari en Helgi vinnur oftast nær á þrívíðum nótum - innsetningar með verk- fræði- og tæknilegu ívafi. Vinnuferli þeirra er þar af leiðandi eins ólíkt og hugsast getur. Meðan Bjarni lætur gamminn geisa vafningalaust undirbýr Helgi verk sín með full- kominni yfirvegun. Þessi þverstæða er reyndar ástæðan fýrii’ samsýn- ingu þeirra.“ Jafnframt segir að þessi vogun hleypi ómældri spennu í samsýn- ingu Bjarna og Helga Hjaltalín. „Um leið era íþróttirnar í allri sinni dýrð og grimmd inntakið í verkum þeiiTa. Þær endurspegla heiðnina í atferli okkar; endalausa þörfina íýr- ir að skína í augum annarra. Eng- inn er annars bróðir í leik og maður er manns gaman segja gömul mál- tæki. Þau eru enn í fullu gildi eins og fagurfræðileg skuggsjáin sem Bjarni og Helgi halda upp að andliti okkur til að afhjúpa raunveraleik- ann bakvið siðferðisvitund samtím- ans. Svona sýning er ekkert kump- ánlegt klapp á bakið heldur blautur hanski í andlit siðmenningarinnar." Sýningu Bjarna og Helga lýkur miðvikudaginn 1. apríl en salurinn er opinn á venjulegum verslunar- tíma. ------♦♦♦------- Fyrirlestur um myndlist GARY Hume, breskur myndlistar- maður og gestakennari við MHI, heldur fyrirlestur um eigin verk og sýnir skyggnur í Málstofu Laugar- nesi mánudaginn 9. mars kl. 12.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.