Morgunblaðið - 06.03.1998, Page 43

Morgunblaðið - 06.03.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ' I •1 ) ) < ! I ' 1 i J j 1 ■ i ■ i ■ ■ !# FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 4a ; msf ■ i Ný og lægriGSIYI oerdsbrá i Dagtaxti Lækkun í krónum Kvöld-, nætur og helgartaxti Lækkun í krónurn Hríngt i aimenna 1 símkerfið og NMI úrGSM 21,90 kr./mín 3 kr. 14,60 kr./mín 2 kr. í Hringt úr almenna i símkerfínu og NMT ÍGSM 21,90 kr./mín 3 kr. 14,60 kr./min 2 kr. | Hringt innan GSM kerfis Landssimans í ! 19,90 kr./min 5 kr. \ 13,30 kr./mín 13,30 kr Lækkunin gildir ckki um GSM símtöl til útlanda, í símatorg, 800 numer, 118. 1S5 og önnur númer sem bera sérstaka gjaldskrá. AÐSENDAR GREINAR Hulda Ólafsdóttir hefði framið lögbrot". Óhjákvæmi- legt er að ítreka þetta í tilefni opins bréfs hans til mín hér í blaðinu frá 26. febrúar sl. því að ein meginniður- staða umboðsmanns Alþingis var sú að sveitarfélög hafi ótvíræða heimild til töku eftirlitsgjalds. D-listinn samþykkur Full samstaða hefur verið milli Reykjavíkurlistans og D-listans í heÖbrigðisnefnd um hvernig staðið Full samstaða hefur verið milli Reykja- víkurlistans og D- listans í heilbrigðis- nefnd, segir Hulda —----------------------- Olafsdóttir, um hvern- ig staðið var að því að setja heilbrigðisgjald á í Reykjavík. var að því að setja heilbrigðisgjald á í Reykjavík. Það er fyrst nú þegar víðtæk sátt hefur náðst við fulltrúa Vinnuveitendasambandsins og Verslunarráðs, í kjölfar niðurstöðu umboðsmanns, að fulltrúi D-hsta í heilbrigðisnefnd sat hjá við af- greiðsluna í sl. mánuði. Það sama gerðu borgarfulltrúar D-listans í borgarstjórn þann 19. febrúar sl. Virtist sú afstaða byggjast á gömlum vana en ekki málefnalegum rökum. I opnu bréfi til mín talar frambjóð- andinn um að ekki sé viðeigandi af formanni heilbrigðisnefndar að gera lítið úr áliti umboðsmanns Alþingis. Ekkert í grein minni frá 18. febrúar sl. gefúr tilefni til slíkra ummæla. Eg hef að sjálfsögðu lesið og kynnt mér /ertu í (jódu (iSIYl sambandi hjá Landssímanuw Ásættanlegt heil- brigðisgjald Ekki hef ég hugsað mér að standa í frekari ritdeilum um heilbrigðis- gjald að sinni við verðandi borgar- fulltrúa D-listans. Eg vona að hon- um og öðrum sé ljóst að þótt gagn- rýni á heilbrigðisgjaldið frá 1995 hafi um margt átt rétt á sér þá hefur gjaldið verið í stöðugri endurskoð- un. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits- ins hafa í því sambandi lagt af mörk- um vandaða vinnu. í kjölfar álits umboðsmanns hefur verið leitað samráðs við fulltrúa frá samtökum atvinnurekenda um uppbyggingu gjaldskrár og er nú svo komið að all- ir virðast geta vel við unað og því ber að fagna. Höfundur er sjúkmþjálfnri og for- maður heilbrigðisnefndar Reykja- víkur. íslendingdr eru í gódu GSÍTl sðmbðnch GSM-símakerfi Landsímans nær nú til yfir 90°/o landsmanna. Þú ert því í góðu GSM sambandi í öllum stærstu byggðarkjörnum landsins og á nálægum þjóðvegum. Þá er gott til þess að vita að GSM ■símagjöld eru einna ódýrust á íslandi miðað við önnur Evrópulönd. enn og aftur JULIUS VIFILL Ingvarsson, frambjóðandi D-listans í Reykjavík, fór með rangt mál í grein í Morgun- blaðinu 31. janúar sl., þar sem hann fjallar um heilbrigðisgjald á fyrir- tæki í borginni og segir að „með úr- skurði sínum komst [umboðsmaðurj að þeirri niðurstöðu að rök atvinnu- lífsins væru réttmæt og að Reykja- víkurborg undir stjóm R-listans vel álit umboðsmanns og tekið hefur verið fullt tillit til niðurstöðu hans. Nútímalegt skipulag Heilbrigðiseftirlits Það er mér mikið ánægjuefni að upplýsa frambjóðandann um að öll starfsemi HeObrigðiseftirlitsins hef- ur nýverið verið endurmetin og bætt, m.a. með því að skipta stofnun- inni í þrjú fagsvið. Það auðveldar yf- irsýn með málaflokkunum þremur, þ.e. heilbrigðissviði, matvælasviði og umhverfissviði. A skyggðu svæðunum nærðu GSM Heilbr igðisgj ald % - j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.