Morgunblaðið - 30.04.1998, Side 61

Morgunblaðið - 30.04.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ í DAG ^/"kÁRA afmæli. í dag, I V/fímmtudaginn 30. apríl, verður sjötugur Ólaf- ur Magnússon, Hamraborg 16, Kópavogi. Ólafur tekur á móti gestum á heimili Hjördísar dóttur sinnar, Bjarnastaðavör 5, Álftanesi, eftir kl. 15 á morgun, föstu- daginn 1. maí. BRIPS IJmsjun (>uóiniin)lni' l'áll Arnarson HVAÐ segii' lesandinn um möguleika suðurs í þremur gröndum með tígli út? Norður gefur; allir á hættu. Vestur AÁ53 VÁ74 ♦ 9876 *Á65 Norður *G8 VK932 ♦ ÁD5 ♦9842 Austur * 10742 VD1085 ♦ 1043 *D7 Suður *KD96 VG6 ♦ KG2 *KG103 Sjpilið er frá afmælismóti BSI, úr síðustu umferð sveitakeppninnar. Þrjú grönd er harður samningur, en spilið liggur til sagnhafa. Eðlilegt er að taka fyrsta slaginn í borði og spila laufi á gosann. Segjum að vestur gefi slaginn. í>á spilar sagn- hafi spaða á gosann og aftur laufi úr borði á drottningu, kóng og ás. Nú er vestur á krossgöt- um, en skoðum fyrst hvað gerist ef hann spilar tígli áfram. Sagnhafi drepur og spilar spaðakóngi. Vestur drepur og spilar enn tígli. Þá tekur sagnhafi slagina sína, sem nú eru átta, og spilar hjarta að kónginum. Vestur fær vissulega slag á tígul, en verður síðan að gefa síðasta slaginn á hjartakóng. Lítum nú aftur á stöðuna þegar vestur er inni á laufás. Ef hann spilar þá smáu hjarta undan ásnum verður sagnhafi að hleypa yfir á gosann, þvi annars gefur hann þrjá slagi á hjarta. Austur fær þá á hjarta- drottningu og sldptir aftur yfir í tígul. Nú tapast spilið nema sagnhafi hitti á að svína spaðaníu. MORGUNBLAÐIÐ birth' tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvai'a virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrír sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sírna- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavi’k. Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, fóstudaginn 1. maí, verður sextugur EU- ert Eiríksson, bæjarsljóri Reykjanesbæjar. Hann tek- ur á móti gestum eftir kl. 17 á Tjamargötutorgi. r0ÁRA afinæli. í dag, U U fimmtudaginn 30. apríl, verður fimmtug Jónína Haraldsdóttir, sölu- maður, Laugarnesvegi 76. Eiginmaður hennai- er Vil- hjálmur Albertsson. Hún tekur á móti gestum í sal Þjóðdansafélags Reykjavík- ur, Álfabakka 14a (Mjódd), frá kl. 20. GULLBRÚÐKAUP í dag, fimmtudaginn 30. aprfl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Viggó E. Maack og Ásta Þ. Maack, Þorragötu 7, Reykjavík. Með morgunkaffinu HÖGNI HREKKVÍSI COSPER FARA úr? Hvers lags læknir erí þú eiginlega? FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 61.. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Urakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og metnaðargjarn oggengur hart eftir því að uppskera laun erfíðis þíns. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þér berst atvinnutilboð sem lofar góðu. Reyndu að halda frið við fólk og losa þig við gamla reiði. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú ætlar að koma ein- hverju í verk þarftu að forðast alla truflun. Nú reynfr á sjálfsaga og skipu- lagningu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Láttu ekki leti og kæru- leysi ná tökum á þér því þú þarft að skila verkefni sem ki-efst einbeitingar og festu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Eitthvað hefur vakið áhuga þinn svo um munar. Flýttu þér samt hægt og hlustaðu á skoðanir annarra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð óvæntan stuðning frá góðum vini. Láttu aðra um að ráða sínum málum og hugsaðu um sjálfan þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Finnist þér fólk ekki nógu samvinnuþýtt skaltu bara leggja meira af mörkum sjálfur. Vertu jákvæður. Vog m (23. sept. - 22. október) &' & Þú ættir að leggja áherslu á að hafa samskipti við fólk og styrkja sambönd þín. Þú færð óvænt tilboð. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu varkár í viðskiptum og láttu smámunasemi ekki ná tökum á þér í einkamálunum. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú skalt halda þig við sann- færingu þína og láta ekki aðra villa um fyrir þér. Kvöldinu er best varið heimavið. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mt Varastu að vera of kröfu- harður við fjölskyldumeð- lim af eldri kynslóðinni. Líttu í eigin barm og skoð- aðu málið. Vatnsberi (20. janúar -18. febiúar) €«51 Láttu það sem aðrir segja um fyrirætlanir þínar sem vind um eyru þjóta. Vertu ákveðinn og jákvæður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viljirðu komast hjá óþæg- indum skaltu ekki blanda saman starfi og leik. Njóttu kvöldsins með ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. Tískuverslunin Ríta Sumarkjólar í úrvali Buxnadragtir og pilsdragtir Verð frá kr. 13.900 Eddufelli 2, sfmi 557 1730 VEIÐIFELAG ELLIÐAVATNS Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (innan 16 ára aldurs) og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns. kæliskápar - frystiskápar - frystikistur Seljum í dag og nœstu daga nokkur lítillega útlitsgöllub tœki meb góbum afslœtti iFOnix GOÐIR SKILMALAR TRAUST ÞJÓNUSTA HATUNI6A REYKJAVIK SIMI 552 4420 Tllbo&s D A G A R í tilefni sumarsins Itöfum við lækkað verð á ýmsum vörum í SP0RTVEIÐIH0RNINU, og bjóðum þær með 10-25% alslætti meðan birgðir endast. Þú gerir góð kaup í byssum, skotfærum, hreinsisettum fyrir byssur, gönguskóm og síöast en ekki síst í útivistarfatnaði. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. ÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.