Morgunblaðið - 30.04.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 30.04.1998, Qupperneq 68
*»68 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ~impact.com www.dee HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 FRÁ HÖFUNDUM FARCO Ittr JOHN JULIANNE STEVE JOHN BRIDCES COODMAN MOORE BUSCEMI TURTURRO ETHAN IOELCOEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. A H/ETTUMORKUM LEBOWSKI LIF HENNAR VAR I ÞEIRRA HONDUM. NUNA ERTAIN HENNAR í POSTINUM. í 1 1. B.i. 14. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 14 Sýnd kl H IASIC Syhd kt: 9. b.í.il Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 12 Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 7. Enskur texti. ajiPllBHí siMBittWi; siMBlfliHi .swBtOTIt swBfQTii ALMBiáTi ____- *__________--________. NÝTT OG BETRA m ^ LESLIE NIELSEN 'VL. Hafðu augun hjá fek þér.... Magoo er mættur Ratar þú » bíó? Leikur á netinu - www.samfilm.is TOWÍMIY LEE JONES WESLEY SNtPES ROBERT DOWNEY JR. ANNAR ER FLÓTTAMAÐUR ER í FELUM AÐEíNS EINN MAÐUR GETUR NÁÐ HONUM FRA FRAMLEtÐtENDUM „THE FUGITFVE xL; mmrnE - si.dd Sutheniad - . .-..-31 1 • v % i ml ■■ -4-V-lÍ I JS§ H.inn lc unr morMitaíia sœasr V:s|!í V hann t-r buinn að cr ^ ■■ Wm í áA i •. .1 Og hÚJO tk:a At ú Tt, -r— ÚALLEN H.iitu í þer indum Fallen a TOPPNUM.. Vlnsælasta myndin í Sambióunum sídustu helgi. Hörkutryllir sem kemur á óvart. SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Endurnýjun lífdaga SKEMMTAIVIR Itroailway ABBA Sviðsetning: Egill Eðvarðsson. y Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðar- son. Dansstjórn: Jóhann Orn. Hljóð- færaieikarar: Gunnar Þórðarson, Gunnlaugur Briem, Jóhann Ás- mundsson, Kjartan Valdimarsson, Kristinn Svavarsson, Vilhjálmur Guð- jónsson og Þórir Úlfarsson. Söngvar- ar: Birgitta Haukdal, Erna Þórarins- dóttir, Hulda Gestsdóttir, Kristján Gislason, Rúna G. Stefánsdóttir og Sigurður H. Ingimarsson. Matreiðslu- maður: Rúnar Kristinsson. Laugar- dagur 25. apríl. ÞAÐ var með töluverðri eftir- væntingu sem haldið var á skemmtistaðinn Broadway á Hótel Islandi á laugardagskvöldið. Undir- ritaður er ákafur ABBA-aðdáandi en varð vegna ungs aldurs aldrei þeirrar gæfu aðnjótandi að fara á hljómleika með goðunum. Eftir sjávarréttasúpuna var gest- um boðið upp á forréttahlaðborð og þar kenndi ýmissa grasa auk þess hefðbundna, þ.ám. svartfuglsbitar, grafíð lambakjöt, kræklingur í skel o.m.fl. Ofgnóttin olli því að lítið magamál var fyrir heitu aðalréttina (svín og lamb) og ennþá minna fyrir veglegt köku- og ávaxtahlaðborð í eftirrétt. Virkilega vel heppnaður málsverður. Það var gaman að fvlgjast með hve starfsfólkið var rútínerað við að hreinsa af sviðinu fyrir sýninguna. Vínþjónarnir voru til fyrirmyndar og vín- og vatnsglös náðu aldrei að tæmast. Dagskráin hófst laust eftir kl. 10. Þegar í upphafi kom fram nokkur brotalöm á sýningunni. Tilkynnt var að ABBA hefði slegið í gegn í —íXingvakeppni sjónvarpsstöðva í Brighton 1974 með lagi sínu Wa- terloo. í stað þess að flytja svo lag- ið sem tryggði hljómsveitinni frægð og frama var flutt lagið „Voulez vous“, titillag sjöttu plötu hljómsveitarinnar frá 1979. Kynn- ingar voru stuttar, samhengislaus- ar og illa samdar. Svo virtist sem Sigurði H. Ingimarssyni væri ætl- að eftir upphafskynningu að spinna upp úr sér kynningarefni og fá gesti á stundum til að rísa úr sæt- um; auk þess sem þeir voru oft hvattir til að syngja með. Þetta fór allt í handaskolum en það kom ekki að sök því eftir því sem á leið var allt húsið með á nótunum og undir- tektirnar ótrúlegar. Þetta atriði í sambandi við kynningartexta og flutning á honum var eini verulegi annmarkinn á sýningunni og ótrú- legt hve litlu púðri var eytt í kynn- inguna. Það var auðheyrt frá fyrstu tón- unum að allt sem laut að söng og hljóðfæraleik var einstaklega vel unnið. Gunnar Þórðarson hljóm- sveitarstjóri hefur með sér einvala- lið tónlistarmanna sem hafa leikið með helstu hljómsveitum landsins undanfarna áratugi. Þó að líklegt sé að þeim hafi ekki fundist mikið til hijómsveitarinnar ABBA koma á árum áður þá gjörþekkja þeir þetta tímabil í tónlistinni. Þarna var hljóðfæraleikurinn úr hinum ýmsu ABBA-lögum lifandi kominn, hljóð- færin sem hingað til hafði aðeins heyrst í á plötu iðuðu í höndum leikinna tónlistannanna - og það var virkilega unun á að hlýða. Auð- vitað hefur tækninni, sérstaklega hvað varðar hljómborðin, fleygt fram síðan ABBA-lögin voru fest á vínyl, þannig að sjö manna hljóm- sveit getur endurgert undirleik hópa tónlistarmanna frá áttunda áratugnum. Þessi þétti alltumvefj- andi hljómur minnti kannski helst á þann hljóðvegg sem Phil Spector Morgunblaðið/Halldór SONGVARAR í sveiflu: Rúna G. Stefánsdóttir, Hulda Gestsdóttir, Sigurður H. Ingimarsson, Kristján Gísla- son, Erna Þórarinsdóttir og Birgitta Haukdal. upptökutækni þess tíma og marg- tók upp raddirnar til að ná nægri vídd í hljóminn. Þess vegna er bráð- nauðsynlegt að fjölfalda kvenradd- irnar á sviði hér og hafa fjórar söng- konur. Þessar nær óþekktu söng- konur voru hver annarri betri. Erna Þórarinsdóttir stendur sig vel í flutningi lagsins „Money, Money, Money“. Hulda Gestsdóttir af Skag- anum hefur virkilega skemmtilega og sterka rödd sem nýtur sín vel í rólega hluta lagsins Fernando, Birgitta Haukdal er 18 ára spútnik frá Húsavík sem átti salinn t.d. við flutning lagsins „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“. Rúna G. Stefánsdóttir, bankamær úr borginni, hefur áberandi mestan karakter í röddinni, besta fram- burðinn og öruggustu sviðsfram- komuna. Hún söng síðasta lagið fyr- ir uppklapp, „Thank You For the Music“ með miklum glæsibrag. Tveir karlmenn sungu svo með valkyrjunum fjórum: Kristján Gíslason, sem starfað hefur með reyndi að ná fram í „denn“, en varð svo lítið úr í hljómflutningstækjum síns tíma. Samt var það söngurinn sem kom mest á óvart. Þegar söngur Agnet- hu Fáltskog og Anni-Frid Lyngstad var tekinn upp notaði Stikkan And- erson þá möguleika sem gáfust í GUNNAR Þórðarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.