Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 7
MORGUNB LAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 7 FRÉTTIR Ólympíuleikarnir í eðlisfræði Morgunblaðið/Jím Smart EINBEITTUR kcppandi Ólympíuleikanna í eðlisfræði. svo að leysa verkefnið klukkan sex um kvöldið en þá var hvíldardegi lokið í Israel," segir Viðar. Sunnudeginum eyddu keppendur við margvíslega iðju svo sem siglingar í Nauthólsvík og göngu á Esju. Næstu tvo daga verða keppendur á ferð og flugi í skoð- unarferðum, m.a. verður farið í Borgarfjörð og upp á Langjökul. A meðan verður farið yfir verkefnin en úr- slitin verða kunngerð á fimmtudag. Keppni lokið SÍÐARI hluti keppni á Ólympíuleikunum í eðlisfræði fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Keppendur spreyttu sig á verklegum hluta keppninnar sem var í tveimur hlutum. Hópi keppenda var skipt í tvo hluta, annar leysti verkefnin fyrir hádegi og hinn eftir hádegi. Almenningi gefst kostur á því að leysa verkefni Ólympíuleikanna, fræðileg og verkleg, í dag. Frá klukk- an tvö í dag til tíu í kvöld verður opið hús í Laugardals- höllinni. Að sögn Ara Ólafssonar, lektors í eðlisfræði við HI og yfirumsjónarmanns verklega hluta Ólympíuleik- anna, verður fólk á staðnum til að aðstoða þá sem hafa hug á að mæta og reyna sig vid þessi verkefni. Allt genglð samkvæint áætlun Að sögn Viðars Ágústssonar, framkvæmda- stjóra keppninn- oi* Vr ofi 1 r* nllt gengið sam- kvæmt áætlun til þessa. „Þetta eru m.a.s. fyrstu Ólymp- íuleikarnir þar sem tölvukerfið sem notað er til þýðinga verkefnanna frá ensku yfir á tungumál viðkomandi þjóðar, hefur virkað fullkomlega, okkur og fararstjórum liðanna til mikillar ánægju.“ Fræðilegi hluti keppninnar var haldinn síðastliðinn laugardagsmorgun. Þá luku allir keppendur fræðilega hluta keppninnar, nema ísraelski hópurinn. „Þau gátu ekki keppt vegna þess að laugardagur er hvíldardagur hjá þeim. Þannig að þau dvöldu í Hveragerði allan laug- ardaginn, í einangrun frá hinum keppendunum og hófu 12% fjölgun ferðamanna FJÖLGUN erlendra ferðamanna er um 10.200 fyrstu 6 mánuði ársins miðað við sama tima í fyrra eða rúm 12% í júnímánuði sl. komu alls 29.924 erlendir ferðamenn til landsins en í sama mánuði í fyrra komu 28.505. Flestir hinna erlendu gesta komu frá Þýskalandi eða 5.279, frá Banda- ríkjunum komu 4.529, frá Dan- mörku 3.273 og 2.851 frá Svíþjóð. Aldrei fyrr hafa jafnmargir er- lendir gestir komið hingað fyrstu mánuði ársins og nú. Þennan fyrri helming ársins er einnig um að ræða athyglisverða breytingu í samsetningu ferðamannahópsins með tilliti til markaðssvæða. Þannig hefur t.d. bandarískum ferðamönn- um fjölgað um meira en 40% nú í maí og júní miðað við sömu mánuði í fyrra. Stæröir: 60x60x40 kr. 3 9CO 80x80x40 kr. 14.000 100x100x40 kr. 13.900 120x75x40 kr. 18.000 135x75x40 kr. 19.000 140x30x40 kr. 24.000 Ný tegund af indverskum harðviðarsófaborðum. éiiBSfc Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. CamryGX'92,3000ss„ r. Ekinn 49 þús. km. ■. 1.680.000. MMC Pajero V-6 '97, 3500 ss„ 5 d. Blár. Ekinn 22 þús. km. Verð kr. 4.100.000. Hyundai Sonata GLS '95, 2000 ss„ 4 d. Svartur. Ekinn 151 þús. km. Verð kr. 970.000. Audi 100 2,8E '91, 2800, 5 g„ 4 d. Steingrár. Ekinn 165 þús. km. Verð kr. 1.590.000. Hyundai Elantra '96, 1800 5 g„ 4 d. Vínrauður. Ekinn 58 þús. km Verð kr. 1.070.000. Hyundai Sonata '95, 2000 ss. 4 d. Blár. Ekinn 106 þús. Verð kr. 1.090.000. Daihatsu Terios '98, 1300 ss„ 5 d. Blár/grár. Ekinn 12 þús. km. Verð kr. 1.680.000. Hyundai Sonata '94; V-6 3000 ss„ 4 d. Brúnsans. Ekinn 96 þús. km. Verð kr. 1.270.000. V/SA Opel Astra GL '97, 1400, 5 g„ 5 d. Grænn. Ekinn 28 þús. km. Verð kr. 1.090.000. Tilboð kr. 990 þús. Hyundai Accent LS '96, 1300 5 g„ 3 d. Blár. Ekinn 34 þús. km. Verð kr. 790.000. Renault Twingo '95, 1200 5 g„ 3 d. Ljósblár. Ekinn 37 þús. km. Verð kr. 680.000. Toyota Liteace '91, 1500 5 g„ 5 d. Hvítur. Ekinn 75 þús. km. Verð kr. 590.000. MMC Pajero '88, 2500 5 g„ 3 d. Blár. Ekinn 162 þús. km. Verð kr. 490.000. Renault Nevada Station '91, 2000 5 g„ 5 d. Dökkgrænn. Ekinn 137 þús. km. Verð kr. 690.000. Renauit Laguna 2T '95, 2000 ss„ 5 d. Svartur. Ekinn 47 þús. km. Verð kr. 1.440.000. Renault Clio '97, 1200 5 g„ 5 d. Dökkblár. Ekinn 31 þús. km. Verð kr. 940.000. Tilboð kr. 850 þús. Hyundai Accent '97, 1500 5 g. 5 d. Hvítur. Ekinn 36 þús. Verð kr. 970.000. Tilboð kr. 860.000. Renault Clio RN ‘97,1200 5 g„ 5 d. Vínrauður. Ekinn 22 þús. km. Verð kr. 1.060 þús. Tilboð kr. 950.000. Opel Astra GL '97, 1400 5 g„ 5 d. Grænsans. Ekinn 24 þús. km. Verð kr. 1.090.000. Tilboð kr. 970 þús. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Cherokee Laredo ‘88( 4000 ss„ 5 d. Rauður. Ekinn 146 þús. km. Verð kr. 790.000. Nissan Sunny '95j 1600 5 g„ 5 d. Dökkgrænn. Ekinn 37 þús. km. Verð kr. 990.000. Hyundai Accent GLS '95,1500 ss„ 5 d. Ekinn 35 þús. km. Verð kr. 890.000. B&L notaðir bílar • Suðurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 • Beinn simi: 575 1230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.