Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 63* VEÐUR 7. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.45 3,1 10.59 0,7 17.14 3,4 23.32 0,7 3.17 13.28 23.38 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.53 0,5 6.39 1,7 12.57 0,4 19.15 2,0 2.28 13.36 0.45 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.56 0,3 9.12 1,0 15.09 0,3 21.24 1,2 2.08 13.16 0.25 23.49 DJÚPIVOGUR 1.52 1,6 7.59 0,5 14.26 1,9 20.41 0,5 2.49 13.00 23.10 23.32 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 * * Rigning «%% % S|ydda Alskýjað » %. & Snjókoma XJ Él ry Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindsfyrk, heil fjóður 4 4 er2vindstig, 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kalda. Rigning um mest allt land, síst þó norðaustanlands. Hitinn verður á bilinu 9 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Væta um land allt á miðvikudag og snýst þá til norðanáttar með kólnandi veðri. Styttir upp að mestu sunnan til á fimmtudag og á föstudag lítur áfram út fyrir norðlæga átt. Fremur aðgerðarlítið veður á laugardag og sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öilum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er lægðardrag, sem þokast í austur. Suður af Hvarfi er lægð sem dýpkar og náigast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 9 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 13 alskýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 15 vantar Frankfurt 19 rign. á sið.klst. Kirkjubæjarkl. 15 skýjaö Vfn 22 skýjað Jan Mayen 3 skúr Algarve 23 léttskýjað Nuuk 4 súld Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas 23 skýjað Pórshöfn 10 skýjað Barcelona 28 heiðskírt Bergen 11 skúr Mallorca 29 heiðskírt Ósló 20 skýjað Róm 27 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Feneyjar vantar Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 20 skýiað Montreal 19 heiðskírt Dublin 13 súld Halifax 17 alskýjað Glasgow 17 skýjað New York 20 alskýjað London 18 rigning Chicago 22 hálfskýjað Paris 18 alskýjað Oriando 26 þokumóöa Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu (slands og Vegagerðinni. H Haeð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil MEÍ- ý?* Krossgátan LÁRÉTT: 1 hæla, 8 yrkir, 9 koma undan, 10 málmur, 11 ljósfæri, 13 dýrið, 15 mannsnafns, 18 sjá eftir, 21 of lítið, 22 digra, 23 veldur ölvun, 24 sjávar- dýrs. LÓÐRÉTT: 2 snákar, 3 dimm ský, 4 minnast á, 5 grafa, 6 sak- laus, 7 fornafn, 12 málm- ur, 14 blása, 15 skurður, 16 svínakjöt, 17 slark, 18 drengur, 19 prest, 20 grein. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:- 1 gikks, 4 fegin, 7 turni, 8 óglöð, 9 gær, 11 nusa, 13 kurr, 14 nudda, 15 garn, 17 Ijót, 20 kró, 22 fíf- an, 23 löður, 24 asnar, 25 terta. Lóðrétt:- 1 gætin, 2 korgs, 3 seig, 4 flór, 5 guldu, 6 næðir, 10 ældir, 12 ann, 13 kal, 15 gifta, 16 rófan, 18 jaðar, 19 torga, 20 knýr, 21 ólöt. í dag er þriðjudagur 7. júlí, 188. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Að lokum, verið allir samhuga, hluttekningarsamir, bróðurelsk- ir, miskunnsamir, auðmjúkir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss, Reykjafoss, Mæli- fell, Haukur og Skógar- foss komu í gær. Togar- inn Akureyrin og togar- inn Sléttanes fóru í gær. Otto N. Þorláksson kemur í dag. Baldvin Þorsteinsson fer í dag á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: Rán kom af veiðum í gær. Hrafn Sveinbjarnarson og Hanse Duo komu í gær. Svalbakur er vænt- anlegur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa fi-á mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeiiTa. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki. Á morgun kl. 13 verður farið í Heiðmörk og Hafnar- Qörð, Vatnsveita Reykjavíkur skoðuð, ek- ið um Hafnarfjörð og nágrenni, kaffi drukkið í Firðinum, ekið heim um Sléttuhlíð og Kaldársel. Pantanir í síma 510 2140. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Fimmtudaginn 9. júlí kl. 12.30 verður farið austur að Sólheim- um í Grímsnesi og eftir- miðdagskaffi drukkið á staðnum, upplýsingar og skráning í síma 568 5052. (1. Pétursbréf 3, 8.) Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Orlofsdvöl eldri borgara í Hafnar- firði verður á ICirkju- bæjarklaustri 11. til 17. september (6 nætur). Upplýsingar og þátt- tökubókun verður þriðjudaginn 7. júlí frá kl. 9 hjá Kristínu í síma 555 0176 og Ragnhildi í síma 555 1020. Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir og aðstoð við böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15. kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hallgrímskirkja. Eldri borgarar, dagsferð í Þórsmörk þriðjudaginn 14. júlí, farastjóri Pálmi Eyjólfsson, upplýsingar og skráning í ferðina hjá Dagbjörtu í síma 510 1034 og 561 0408. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og fóta- aðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-15 almenn handa- vinna, kl. 10 leikfimi al- menn, kl. 11.45-12.30 hádegismatur, kl. 14 golf, pútt, kl. 14 félags- vist, Ú. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spiiamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell- húsinu í Skerjafirði á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fund- artíma. Ferjur Hríseyj arferj an Sæv- ar, Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl.21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Brúðubíllinn Brúðubíllinn. Brúðu- bíllinn verður í dag kl. 10 við Dalaland og kl. 14 við Arnarbakka. Minningarkort Minningarkort Styrktar- félags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofútíma. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- végi 5, Rvk, og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: I Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt-'— ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og ki-editkortagreiðslur. Minningarkort Hjartit-1' verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvammstangi: Versl- unin Hlín, Hvamms- tangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, Bókval, Furuvöllum 5, Möppu- dýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hj MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.-1^ * Sumarið er góður tími til að vinna í Happdrættinu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.