Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Evrópsk skuldabréf styrkja stöðu sína Safnið á Hrafnseyri op- ið í allt sumar ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 5. júlí. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJores Ind 9025,3 - 0,0% S&P Composite 1146,4 - 0,0% Allied Signal Inc 44,3 - 0,0% Alumin Coof Amer.. 66,3 - 0,0% Amer Express Co.... 111,6 - 0,0% ArthurTreach 2.1 - 0,0% AT&TCoip 54,9 - 0,0% Bethleherr Steel 13,3 - 0,0% BoeingCo 48,4 - 0,0% Caterpillar Inc 54,1 - 0,0% Chevron Corp 85,1 - 0,0% Coca Cola Co 85,3 - 0,0% Walt Disney Co 106,3 - 0,0% Du Pont 76,2 - 0,0% Eastman KodakCo.. 73,3 - 0,0% Exxon Corp 72,9 - 0,0% Gen Electnc Co 90,9 - 0,0% Gen MotorsCorp... 68,9 - 0.0% Goodyear 64,9 - 0,0% Informix 7.3 - 0,0% Intl BusMachine.... 115,2 - 0.0% Intl Paper 43,4 - 0,0% McDonalds Corp 71,0 - 0,0% Merck & Co Inc 132,7 - 0,0% Minnesota Mining... 82,3 - 0,0% MorganJ P & Co 117,9 - 0,0% Philip Morns 40,2 - 0,0% Procter& Gamble.... 92,6 - 0,0% Sears Roeouck 62,1 - 0,0% Texaco Inc 61,5 - 0,0% Union CarbiceCp... 54,4 - 0,0% United Tech 94,1 - 0,0% Woolworth Corp 20,9 - 0,0% Apple Computer 3930,0 - 0,0% CompaqComputer 28,6 - 0,0% Chase Manhattan.. 75,4 - 0,0% ChryslerCoro 57,3 - 0,0% Citicorp 157,5 - 0,0% Digital Equipment... 0,0 Ford MotorCo 58,1 - 0,0% Hewlett Packard 57,5 - 0,0% LONDON FTSE 100 Index 5988,4 - 0,0% Barclays Bark 1737,4 - 0,0% British Airways 670,0 - 0.0% British Petroleum.... 94,8 - 0,0% BritishTelacom 1760,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1838,5 - 0,0% Marks & Spencer... 542,0 - 0,0% Pearson 1117,0 - 0,0% Royal&Sun All 632,5 - 0,0% ShellTran&T'ad 424,8 - 0,0% EMI Group 517,0 - 0,0% Unilever 686,0 - 0,0% FRANKFURT DT Aktien Inoex 5841,8 - 0,0% Adidas AG 301,0 - 0,0% Allianz AG hldg 610,5 - 0.0% BASFAG 89,7 - 0,0% Bay Mot Werke 1835,0 - 0,0% Commerzbaik AG.. 69,0 - 0,0% Daimler-Benz 182,5 - 0,0% Deutsche BankAG. 150,0 - 0,0% Dresdner Bank 96,0 - 0,0% FPB HoldingsAG.... 315,0 - 0,0% HoechstAG 96,3 - 0,0% Karstadt AG 891,0 - 0,0% Lufthansa 50,2 - 0,0% MANAG 764,0 - 0,0% Mannesmarn 194,8 - 0,0% IG Farben Licuid 3,1 - 0,0% Preussag LW 655,0 - 0,0% Schering 226,9 - 0,0% Siemens AG 109,8 - 0,0% Thyssen AG 472,0 - 0,0% VebaAG 118,1 - 0,0% Viag AG 1298,0 - 0,0% Volkswagen AG 1868,0 - 0,0% TOKYO Nikkei 22 b Index 16511,2 - 0,0% Asahi Glass 800,0 - 0,0% Tky-Mitsub. bank ... 1514,0 - 0,0% Canon 3240.0 - 0,0% Dai-lchi Kangyo 852,0 - 0,0% Hitachi 894,0 - 0,0% Japan Airlmes 401,0 - 0,0% Matsushita EIND... 2235,0 - 0,0% Mitsubishi FVY 561,0 - 0,0% Mitsui 816,0 - 0,0% Nec 1321,0 - 0,0% Nikon 964,0 - 0,0% Pioneer Elec: 2895,0 - 0,0% SanyoElec 415,0 - 0,0% Sharp 1113,0 - 0,0% Sony 12040,0 0,0% Sumitomo Bank 1449,0 - 0,0% Toyota Motor 3590,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse lnde< 239,7 - 0,0% Novo Nordisk 955,0 - 0,0% Finans Gefico 129,0 - 0.0% Den Danske Bank... 860,0 - 0.0% Sophus Berend B ... 285,9 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 400,0 - 0,0% Danisco . 480,0 - 0,0% Unidanmark 618,0 0,0% DSSvendbcrg 79000,0 - 0,0% Carlsberg A 510,0 • 0,0% DS 191 2 B 59000,0 - 0,0% Jyske Bank 805,0 - 0,0% OSLÓ OsloTotal Index 1323,4 - 0,0% Norsk Hydro 346,5 - 0,0% Bergesen B 146,0 - 0,0% Hafslund 8 . . 30,5 - 0,0% Kvaerner A 289,0 - 0,0% Saga Petroleum B.. 112,0 - 0,0% OrklaB 165,0 - 0,0% Elkem 97,0 - 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index ... 3771,7 - 0,0% Astra AB 164,5 - 0,0% Electrolu> 162,0 - 0,0% Ericson Telefon 5,6 - 0,0% ABBABA 121,0 - 0,0% SandvikA 52,0 - 0,0% VolvoA2ó SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb.. 169,5 - 0,0% Stora Koppe'berg... 124,0 - 0,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting fró deginum áður. Heimild: DowJones Strfn gur hf I i EVRÓPSK skuldabréf styrktu stöðu sína í gær vegna efasemda um stuðning Japana við efnahags- umbætur. Vantrúin gróf undan jen- inu, en lokagengi hlutabréfa var misjafnt. Skuldabréf urðu athvarf fjárfesta þegar Hashimoto forsæt- isráðherra kvaðst ekki hafa heitið varanlegum skattalækkunum í ræðu í síðustu viku og aðeins átt við endurbætur í skattamálum. „Hashimoto dró land,“ sagði sér- fræðingur í Wall Street, „Núna segir hann að skattalækkanier séu aðeins til umræðu." Ummæli Has- himoto og annarra Japana drógu úr trú á að Japanar muni ganga að einni heiztu kröfu forystumanna heima og erlendis og dollarinn komst í 140,85 jen miðað við 139,37 á föstudag. Sérfræðingar segja að draga muni úr sölu jens fyrir dollara vegna kosninga til efri deildar japanska þingsins 12. júlí. Skuldbaréf treystu stöðu sína í Þýzkalandi og víðar vegna uggs út af Japan. Verðbréf styrktust einnig vegna minni framleiðslu í Bret- landi, sem bendir til samdráttar f iðnaði þriðja mánuðinn í röð. „Út- koman er jafnvel verri en markað- urinn bjóst við,“ sagði sérfræðing- ur. Pundið lækkaði þar sem upp- lýsingarnar munu draga úr líkum á vaxtalækkun og pund hafði ekki verið lægra gegn marki í þrjár vik- ur. Lítil sem engin breyting varð á lokagengi FTSE-100 í London þrátt fyrir tap eftir opnun í Wall Street. Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow Jones vísitalan hækkað um 0,5%. SAFN Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri í Ai'narfirði er opið alla daga í sumar tii 11. september. I burstabænum á staðnum, sem er hluti af safninu, er rekin greiðasala í samvinnu við Hótel Flókalund í Vatnsfirði og selt kaffi með heima- bökuðu meðlæti og fleira. Hús- freyja í burstabænum í sumar er Jóna Sigurjónsdóttir. Bærinn er í stórum dráttum eins og hann var þegar Jón Sigurðsson var að alast þar upp nema hvað þar eru nú timburklædd gólf en ekki moldargólf eins og á tímum Jóns og eins eru veggir flestir þiljaðir og fleira er þar frábrugðið. Sérstak- lega gott aðgengi er fyrir fatlaða og hjólastólafólk utan- og innan- bæjar, segir í fréttatilkynningu. Bærinn var tekinn í notkun 17. júní í fyrra og hafði þá verið þrjú ár í endurbyggingu á vegum Hrafnseyramefndar. Ríkissjóður og ýmis fyrirtæki gi’eiddu sameig- inlega kostnað við endurbygging- una en bærinn var upphaflega byggður um aldamótin 1800 af afa og alnafna Jóns Sigurðssonar. Vestmannaeyjum - Króatar fögnuðu gífurlega sigri sínum á Þjóðveijum í 8 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspymu á Iaugardaginn. Króatar sem búsettir em í Eyj- um vora engin undantekning þar á. Þeir héldu upp á sigur sinna manna á laugardagskvöld Telja má öruggt að burstabærinn hafi verið byggður eftir teikning- um sr. Guðlaugs Sveinssonar í Vatnsfirði en hann hefur verið kall- aður faðir íslenska burstabæjarins. Ymsir munir frá 19. öld og eldri era til sýnis í bænum og eru þeir úr Byggðasafni Vestfjarða á Isa- firði. Er þar á meðal hinn þekkti brúðhjónastóll úr Hraunskirkju í Keldudal í Dýrafirði og skriftastóll úr sömu kirkju en báðir þessir gripir era verk dýrfirski-a útskurð- armeistara en þar tíðkaðist sér- stakur útskurður sem hvergi þekktist annarsstaðar á landinu ut- an Vestfjarða. Þá eru í burstabænum tvær list- sýningar sem opnaðar voru 17. júní. Svala Sigurleifsdóttir frá ísa- firði sýnir svarthvítar ljósmyndir, litaðar með olíulitum og Guðjón Davíð Jónsson, gi-afískur hönnuður sem einnig er frá Isafirði sýnir verk eftir sig. Allir gestir sem koma til Hrafns- eyrar fá að leysa gestaþraut um staðinn og Jón Sigurðsson og era verðlaun í boði. um leið og þeir fögnuðu gos- lokaafmælinu með Eyjamönn- um. Króatinn Ivica Duspara mætti með fánaliti Króatíu mál- aða á ennið á goslokahátíðina í Eyjum ásamt konu sinni Marnaxiu Duspara og fóm þau ekki dult með ánægju sína yfir úrslitum dagsins í fótboltanum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 550 90 103 899 92.487 Blálanga 60 60 60 181 10.860 Grálúða 100 100 100 157 15.700 Hlýri 110 80 107 14.551 1.552.431 Háfur 5 5 5 82 410 Karfi 80 10 75 6.870 515.115 Keila 88 50 78 39.920 3.108.812 Langa 100 71 95 3.954 376.864 Langlúra 58 15 55 215 11.825 Lúða 340 100 292 102 29.790 Lýsa 60 60 60 53 3.180 Sandkoli 50 30 49 10.239 505.370 Skarkoli 130 50 85 20.702 1.766.392 Skata 70 70 70 17 1.190 Skrápflúra 45 45 45 3.141 141.345 Skötuselur 220 160 177 679 120.189 Steinbítur 330 89 103 33.855 3.489.033 Stórkjafta 50 50 50 146 7.300 Sólkoli 165 30 141 678 95.835 Ufsi 83 50 73 32.104 2.353.950 Undirmálsfiskur 106 72 99 12.051 1.197.373 svartfugl 10 10 10 14 140 Ýsa 175 80 131 11.779 1.539.287 Þorskur 164 96 116 133.197 15.434.139 Samtals 99 325.586 32.369.018 FMS Á ÍSAFIRÐI Sandkoli 30 30 30 265 7.950 Skarkoli 85 85 85 573 48.705 Steinbítur 95 95 95 724 68.780 Ufsi 65 65 65 338 21.970 Ýsa 135 122 130 2.898 377.754 Þorskur 114 96 103 27.500 2.841.575 Samtals 104 32.298 3.366.734 FAXALÓN Annarafli 100 100 100 52 5.200 Háfur 5 5 5 82 410 Karfi 64 64 64 54 3.456 Keila 59 59 59 6 354 Skarkoli 100 100 100 3 300 Steinbítur 109 109 109 194 21.146 svartfugl 10 10 10 14 140 Ufsi 83 70 75 3.777 283.615 Undirmálsfiskur 100 100 100 80 8.000 Ýsa 146 80 134 1.157 155.269 Þorskur 130 113 118 9.515 1.123.722 Samtals 107 14.934 1.601.612 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 15 15 15 49 735 Steinbítur 89 89 89 1.083 96.387 Sólkoli 115 115 115 59 6.785 Undirmálsfiskur 95 95 95 733 69.635 Þorskur 98 98 98 2.830 277.340 Samtals 95 4.754 450.882 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 68 3.400 Keila 50 50 50 1 50 Langa 71 71 71 5 355 Skarkoli 130 130 130 500 65.000 Steinbítur 94 94 94 254 23.876 Sólkoli 165 165 165 100 16.500 Ufsi 76 70 71 2.584 182.405 Undirmálsfiskur 101 88 92 1.487 137.429 Ýsa 145 104 125 667 83.655 Þorskur 150 100 116 12.928 1.500.682 Samtals 108 18.594 2.013.351 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 90 97 403 39.160 Karfi 80 50 69 726 49.782 Keila 50 50 50 8 400 Langa 95 95 95 80 7.600 Langlúra 15 15 15 15 225 Lúöa 280 280 280 29 8.120 Lýsa 60 60 60 53 3.180 Sandkoli 50 50 50 9.846 492.300 Skarkoli 100 100 100 511 51.100 Skrápflúra 45 45 45 3.141 141.345 Skötuselur 200 200 200 148 29.600 Steinbítur 105 105 105 1.068 112.140 Stórkjafta 50 50 50 146 7.300 Sólkoli 140 140 140 518 72.520 Ufsi 81 64 74 12.070 890.042 Ýsa 132 113 117 1.490 174.986 Þorskur 140 115 122 3.001 367.442 Samtals 74 33.253 2.447.241 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 100 104 440 45.927 Blálanga 60 60 60 181 10.860 Grálúða 100 100 100 157 15.700 Hlýri 110 105 107 14.400 1.539.792 Karfi 80 40 78 5.620 437.629 Keila 88 60 78 39.355 3.072.445 Langa 96 85 95 3.500 332.710 Langlúra 58 58 58 200 11.600 Lúða 330 330 330 3 990 Skata 70 70 70 13 910 Skötuselur 220 160 163 421 68.619 Steinbítur 330 100 108 20.004 2.153.631 Ufsi 81 64 73 12.878 945.889 Undirmálsfiskur 106 72 101 8.736 884.869 Ýsa 175 89 154 2.896 446.708 Þorskur 164 105 127 47.704 6.044.574 Samtals 102 156.508 16.012.853 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 113 80 81 12.200 982.710 Steinbítur 93 91 92 4.155 381.637 Ufsi 50 50 50 18 900 Ýsa 129 129 129 729 94.041 Samtals 85 17.102 HÖFN 550 550 550 4 2.200 Hlýri 98 80 84 151 12.639 Karfi 70 50 63 313 19.713 Keila 76 56 65 550 35.563 Langa 100 86 98 369 36.199 Lúða 340 100 295 70 20.680 Sandkoli 40 40 40 128 5.120 Skarkoli 108 50 89 6.599 585.397 Skata 70 70 70 4 280 Skötuselur 215 185 200 110 21.970 Steinbítur 100 90 99 6.373 631.437 Sólkoli 30 30 30 1 30 Ufsi 70 70 70 39 2.730 Undirmálsfiskur 96 96 96 1.015 97.440 Ýsa 114 86 104 1.628 169.784 Þorskur 145 108 111 22.641 2.519.264 Samtals 104 39.995 4.160.446 TÁLKNAFJÖRÐUR Karfi 10 10 10 40 400 Skarkoli 105 105 105 316 33.180 Ufsi 66 66 66 400 26.400 Ýsa 150 90 118 314 37.090 Þorskur 117 100 107 7.078 759.540 Samtals 105 8.148 856.610 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Sigri Króata á Þjóðverj- um fagnað í Eyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.