Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 1 3 FRÉTTIR •• Ogmundur Jónasson alþingismaður vill að félagslega þenkjandi menn spyrni við fótum Sameiginlegt fram- boð skapar tómarúm „ÉG TEL mjög gott að Alþýðu- bandalagið hafi komist að niður- stöðu á fundinum og held að það hljóti að verða til góðs. Hinsvegar þykir mér sýnt að stefnt sé að því að Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti renni saman í eitt kratabandalag og auglóst að sam- eiginlegur flokkur mun standa hægra megin í alþýðupólitík," segir Ögmundur Jónasson alþingismaður og formaður BSRB. „Eg vil að fé- lagslega þenkjandi menn og vinstri menn spymi við fótum í þessum efnum og ég mun beita mér fyrir því.“ Ögmundur kveðst hlynntur sam- starfi flokkanna inni á þingi en er andvígur sameiginlegu framboði. „Ég vil að samstarf skili okkur ár- angri til að mynda ríkisstjóm og ég tel mína leið líklegri til þess,“ sagði Ögmundur sem studdi tÚlögu Stein- gríms J. Sigfússonar á fundinum. Hann segist hafa talað með því að gerður yrði sáttmáli milli flokkanna um lágmarks samkomulag. „Ég tal- aði með því að flokkarnir gerðu lág- marks samkomulag um komandi ríkisstjóm og gengju ekki frá neinu fyrr en ljóst væri hvaða stefnu Framsóknarflokkurinn tæki. Ég tel að sameiginlegt framboð sé ólík- legra til að skila vinstri mönnum í stjóm á næsta kjörtímabiii en ef hin leiðin hefði verið valin.“ Hann segir að við væntanlega samfylkingu skapist tómarúm í ís- lenskum stjórnmálum sem ekki sé viðunandi og valkostir kjósenda þrengist. „Vinstri menn þurfa að efla sitt starf og samstarf, en með hvaða hætti það verður, mun tím- inn leiða í ljós.“ Ögmundur sagði að það sem nú lægi fyrir að gera væri að efla ný- stofnað félag vinstri manna, Stefnu, og gera það að virku afli. Björgvin Sigurðsson segir Alþýðubandalagið ekki á leið til hægri Ungliðahreyfíngin heil og óskipt á bak við tillöguna BJÖRGVIN Sigurðsson talsmaður Grósku og miðstjómarmaður í Al- þýðubandalaginu fagnar því að til- laga Margrétar Frímannsdóttur og Jóhanns Geirdal hafi verið sam- þykkt á fundinum. „Það kom fram mikill meirihlutavilji með tillögu þeirra,“ sagði Björgvin og sagðist ekld hafa trú á að flokkurinn klofn- aði eftir fundinn. Hann segir að nú sé aðeins eftir að leysa tæknileg málefni í samfylkmgarvinnunni þannig að sameiginlegt framboð fé- lagshyggjuflokkanna er nú í höfn eftir margra ára baráttu að hans sögn. Hann sagði að forysta ung- liðahreyfingar flokksins hefði verið heil á bakvið tillöguna þrátt fyrir að einhverjir hefðu komið fram með efasemdir á fundinum. „I end- ann var ungliðahreyfingin alveg heil og óskipt enda hefur hún dreg- ið vagninn í sameiningarmálum undanfarin ár,“ segir Björgvin. Hann segir alrangt að samfylk- ingin sé skref til hægri eins og margir andstæðingar tillögunnar telja. „Þegar málefnin eru skoðuð þá eru málefni Alþýðubandalagsins alltaf ofaná og þar er skýr stefna í velferðarmálum. Það er verið að draga Alþýðuflokkinn til vinstri og alrangt að Alþýðubandalagið sé á leið til hægri.“ Hann segist vona að ekki verði ósætti í flokknum enda dragi það kraftinn úr vinstri mönnum. „Ef af klofningi verður þá vona ég að það verði ekki til að halda vinstri mönnum utan við stjóm,“ sagði Björgvin að lokum. Viöskiptavinir athugið! Næsti vöruvagn veröur til afgreiðslu 23. júlí. Síöasti móttökudagur pantana er 10. júlí. Sími 565 3900 Fax 565 2015 95.520,-. Fallegur sófi sem sómir sér hvar sem er...... ...breytist með einu handtaki í... vandaöan svefnsófa með innbyggðri springdýnu. vœntir Amerísku svefnsófamir eru frábær lausn þ( sameina þarf fallegan sófa og gott rúm Verðfrá 79.490. Raðgreiðslur í allt að 36 mánuði V/SA lÆxvS velkomin húsgagnahölun VI XV/ V VXXVV/IIIIII Bfldshöfðl 20• 112 Rvfk- S:510 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.