Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 53 I DAG X Árnað heilla í*/\ÁRA afmæli. í dag, 0\/þriðjudaginn 7. júlí, er sextugur Einar Þor- björnsson, verkfræðing- ur, Einilundi 10, Garða- bæ. Eiginkona hans er Astrid Kofoed-Hansen. Þau taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 18-20. BRIDS IJmsjóii fíuóinundiir l’áll Arnarson FYRIRFRAM blasir ekki við að tíguldrottningin sé lykilspil í slemmu suðurs. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G109 ¥ DG1032 ♦ D2 *542 Vestur Austur * 8743 * — ¥ 96 ¥ K87 ♦ Á109864 ♦ KG75 *3 * KG9876 Suður ♦ ÁKD652 VÁ54 ♦ 3 *ÁD10 Vestur Noröur Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2spaðar 3iauf 6spaðar! Pass Pass Pass Vestur kemur út með ein- spilið í laufí og suðm- tekur kóng austurs með ás. Áætl- un sagnhafa er einfold: Hann hyggst aftrompa AV, svína fyrir hjartakóng og laufgosa, ef með þarf. En þegar hann spilar trompi í öðrum slag, hendir austur óvænt laufí. Það er því ekki hægt að aftrompa vestur áður en hjarta er svínað. Hjartadrottningin er látin nilla, síðan gosinn, en ekki kemur kóngurinn. Það er borin von að svína nú lauftí- unni, svo sagnhafi bregður á annað ráð. Hann tekur öll trompin og hjartaás. Norður ♦ — ¥ 103 ♦ D2 * — Vestur A_ V_ ♦ Á1098 *_ Austur * — ¥ — ♦ KG * G9 Suður * D ¥ — ♦ 3 + D10 I síðasta trompið hendir sagnhafi hjarta úr blindum, en austur tígulgosa. Nú er sviðið sett til að spila tígli. Ef austm- tekur slaginn á kóng, verður hann að spila laufl frá G9 og gefa sagn- hafa fría svíningu. Og taki vestur slaginn með ás, gleypir hann kóng makkers og neyðist til að gefa blind- um slag á tíguldrottningu. GULLBRÚÐKAUP. Oddný M. Waage og Kjartan G. Waage, Skipasundi 37, Reykjavík, áttu 50 ára giftingarafmæli laugardaginn 4. júlí. Þau hafa einnig búið í 50 ára á sama stað. Árnað heilla STÚLKURNAR á myndinni heita Edda Lind Styrmis- dóttir, Linda Björk Þorsteinsdóttir og Karen Osp Páls- dóttir. Þær efndu til hlutaveltu, söfnuðu 5.545 krónum og létu þær renna til Rauða krossins. SKAK limsjón Margcir l’ctnrsson STAÐAN kom upp á Politi- ken Cup mótinu í Kaup- mannahöfn sem hófst á laugardaginn. Þröstur Þór- hallsson (2.480) hafði hvítt og átti leik gegn Morten Ni- elsen (2.050), Danmörku. 20. Rxf7! - Dal + (Eftir 20. - Kxf7 21. Bg5+ verður svart- ur mát) 21. Bbl - Rb3+ 22. Kc2 - Rd4+ 23. Hxd4 - Bxd4 24. Bg5+ - Ke8 25. cxd4 (Svarta staðan er nú gjörtöpuð, sama hvernig litið er á hana, en Daninn er samt ekki á því að gefast upp) 25. - Da4+ 26. b3 - Da5 27. Rd6+ - Kd7 28. Df7+! - Kxd6 29. Bf4+ - Kc6 30. Hxe6+ - Bxe6 31. Dxe6+ - Kb5 32. Dc4+ - Kb6 33. Bc7 mát. Það varð lítð um óvænt úrslit i skákum íslensku keppendanna í fyrstu um- ferð. Þorvarður F. Olafsson stóð sig mjög vel er hann hélt jafntefli í maraþonskák við litháenska landsliðs- manninn Virginíus Grabli- auskas (2.465). HVITUR leikur og vinnur HOGNI HREKKVISI STJÖRAUSPA cftir Franccs llrakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að spenn a bogann ofhátt og þarft að halda þig við raunveruleikann. Vertu sjálfum þér trúr. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú munt ekki flnna farsæla lausn á því máli er hvílir á þér, fyrr en þú hættir að hafa áhyggjur af því. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt venjulega ekki erfítt með að ráðstafa frítíma þín- um en munt nú standa frammi fyrir erfiðu vali. Tvíburar (21. maí - 20.júní) nA Þú mátt eiga von á óvenju- legu boði og þarft að breyta út af venjunni. Vinur þinn gæti gert þér gott tilboð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Peningamálin eru eitthvað að vefjast fjrir þér svo þú ættir að leita ráðlegginga. Sinntu áhugamálunum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir að fylgja eftir gefn- um ráðleggingum og hugsa um heilsuna með réttu mataræði og æfingum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©S. Þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn svo það er mikilvægt að þið reynið að mætast á miðri leið. (23. sept. - 22. október) m, Einhver leiðindi eru í vinn- unni sem þú ættir ekki að taka með þér heim, nema til að fá stuðning til að leysa þau. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það eru skiptar skoðanir innan fjölskyldunnar varð- andi fjárhaginn. Best væri að fá hlutlausan aðila til að- stoðar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Nú reynir á skipulagshæfi- leika þína og sjálfsaga. Þú þarft að leggja hart að þér til að sannfæra yfirmenn þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu allar umræður um fjármál liggja milli hluta þar sem þær eiga ekki við. Þú munt kynnast nýju áhuga- máli. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gerðu aðeins það sem sam- viskan segir þér, því annars gæti farið illa. Framkoma einhvers kemur þér á óvart. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú skalt vanda val þeirra sem þú treystir fyrir þínum málum. Treystu á eigið inn- sæi í fjármálunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. fftBSjjpPpi Útsalan er hafin. Opið 10—18, laugard. 10—16. li f V VIVENTY Wm. JOSS Laugavegi 20, s. 562 6062. X NY SENDING Apaskinnsjakkar kr. 3.990 Stretchgallabuxur kr. 3.800 Gallavesti kr. 3.800 Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. X y Utanborðsmótorar © 1 I VÉLORKAHF. Grandagarði 3, Reykjavfk, sími 562 1222 Barcelona alla miðvikudaga frá kr. 29.532 Heimsferðir fljúga vikulega frá 15. júlí til Barcelona. Bókaðu meðan enn er laust. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600. Allt upppantað í júlí. Örfáir tímar lausir í ágúst. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færö a5 velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færöu meö 60 % afslætti frá gildandi vetðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af veröi: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta vetðið á landinu. Ulboðið gildir aðeins ákveðinn túna. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.