Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 55 ' FÓLK í FRÉTTUM hefst í dag Ca 40-50% af s lá t t u r Dœmi uni verð: Iíöniujakki Bómullarpeysa Hiýrabolur Rifllaður bolur Bolur ín/v hálsm. Rennd jakkapeysa Svartur gallajakki Sítt pils Dömubuxur Kjóll Tunika toppur Áður kr. 4-990 790 J-J90 J990 ÍL990 2-390 2-490 2-390 2-990 2-390 Nú kr. 2.490 2.490 490 690 390 2.390 1.390 1.790 1.990 2.390 1.690 Opið frá kl. 9.00-18.00 22 Síðumúla 13, sínii 568 2870 SÆVAR Hreiðarsson, Gerður Kristný, Kristján B. Jónasson og Bryndís Hólm gerðu úttekt á myndinni fyrir fjölmiðla sína. GUÐLAUGUR Aðalsteinsson, Antonio Aguilar og Jóhann H. Steinars- son voru í góðu fjarskiptasambandi við umheiminn. Morgunblaðið/Ásdís VÍNÞJÓNAKEPPNIN var haldin hér á landi í fyrsta sinn, en sigur- vegari hennar fer í Evrópukeppnina. Fyrsta vínþjóna- keppnin haldin ÞORSTEINN Gíslason þjónn á Hótel Holti lenti í öðru sæti keppninnar. VÍNÞJONAKEPPNI var haldin á Hótel Sögu á dögunum á vegum Champagne Ruinart, sem er elsta starfandi kampavínshús í heimi. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin á íslandi, en sigurvegar- inn tekur þátt í Evrópukeppninni sem verður innan skamms. Keppnin skiptist í fræðilega þekkingu, blindsmökkun og vín- hellingu. Þrír vínþjónar komust í úrslit og þurftu þeir að veita svo- kallaða kampavínsþjónustu, aðra umferð af umhellingu auk þess sem þeir höfðu 12 mínútur til að velja saman vín og mat af matseðli. Sigurvegari keppninnar varð Hjörtur Þorleifsson, en hann er nemandi í vínþjónaskóla í Noregi. Dómnefndina skipuðu Einar Thoroddsen, Steingrímur Sigur- geirsson, Þorkell Ericsson, Domin- ique Pledel Jónsson og Birkir Elmarsson. ARNAR Pétursson og Geir Hólmarsson gæddu sér á veit- ingunum í lok sýningar. orði „Godzilla“ sem álitin er einn helsti keppinautur Armageddon sem sumai-mynd ársins. Þess má geta að Armageddon er dýrasta mynd Disney-fyrirtækisins fram til þessa og þriggja milljóna dollara aukafjárveiting var veitt á síðustu stundu til að gera tækni- brellumar enn tilþrifameiri. Ef marka má gagnrýni myndarinnar var þeim peningum vel varið. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐJÓN Guðjónsson, Alfreð Árnason og Ingvi Þór Thoroddsen voru ánægðir með sýninguna. VILHJÁLMUR Hernandes, Ólafur Páll Einarsson, Einar Ólafsson og Bjarni Árnason fundu enn fyrir skjálftanum sem framkallaður er í sýningunni. Armageddon forsýnd á Islandi STÓRMYNDIN Armageddon var forsýnd í Bíóborginni á laugardag- inn en hún verður framsýnd á föstudaginn. Margt var um mann- inn á sýningunni og boðið var upp á veglegar veitingar enda um eina af stóra myndum ársins að ræða. Að- alhlutverkið er í höndum hetjunnar Brace Willis sem hefur fest sig í sessi sem ein vinsælasta hasar- hetja Hollywood og sagði sjálfur í Cannes að hann væri orðinn vanur því að bjarga heiminum. I þetta sinn er það smástirni sem stefnir á jörðina sem Willis og hjálparmenn hans þurfa að stöðva ellegar verði lífíð á jörðinni að engu. Með Willis eru meðal annaraa nýjasti hjart- knúsarinn í Hollywood, Ben Affleck, Liv Tyler og Steve Buscemi sem gagnrýnendur lofa sem furðulegan en stórkostlegan húmorista. Ai-mageddon var framsýnd í Bandaríkjunum 1. júlí og fór beint í toppsætið eins og búist var við. Þar sem þjóðhátíðardag Bandaríkja- manna bar upp á laugardag má vera að það hafi haft áhrif á að- sóknina, en Armageddon var engu að síður sú allra vinsælasta meðal kvikmyndahúsagesta. Myndin hef- ur fengið góða dóma og tala gagn- rýnendur helst um frábærar tæknibrellur í bland við húmor af bestu gerð. í einni umfjölluninni er vísað í að „handrit, ekki stærð, skipti máli“ sem er afbökun á slag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.