Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO FYRIR ■8 990 PUNKTA * FERDUÍBÍÓ mmm &ímiíj3!í mMíSk F NÝn 0G BETRA' SACAH Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 TILBOÐ 400 KR. mmm íoíd Eftir viku í Paradis þurfa þau 4f *' fri'/ <h) haltia! SEVENNIGHTS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. KIDIGinL JENNIFER AMST I lí OBJ] Affection Stórgóö rómantísk gamanmynd með Jennifer Aniston úr Friendsþáttunum. Stundum þráirðu mest þann sem þú getur ekki fengið. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.amDiGnw. iHi Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. B.i. 14. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 14. JENKA ELFMAN Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. kl. tal. www.samfilm.is WWW.fs.is/studtravfil ,..og ferdiu n hqfin BOMRG Keflavaltarar Gæði á góðu verði! Skútuvogi 12A, s. 568 1044. Morgunbta5i5/J6nSva— r, rí-slason og Selma Bjorns Söngleikurinn Grease ■.■ I I __ HJSL fást í sportvöruverslunum um allt land f PT7-Ý f* DREIFIN6ARAOIU I .GuÐMUNDSSON ehf 533-1995 LEIKSTJÓRINN og danshöfund- urinn Ken Oldfleld og bdninga- httnnuðurlnn Elín Edda Árna- dóttir voru ánægð með árangur- inn af vinnu sinni. 29. Olympíuleikarnir í eðlisfræði Dagskrá dagsins 7.7 Fyrir táningana er erfiða hluta Ólympíuleikanna viö prófborðin í verklega hlutanum í gær. Keppendur eyða deginum á feröalagi um Borgarfjörð og draumur margra um að snerta jökul mun rætast. i dag mun menntamálaráöherra afhjúpa þau tilraunatæki sem færð verða framhaldsskólun- um að loknum Ólympíuleikum til aö efla eðlis- fræðíkennslu I landinu. Fararstjórarnir sitja í dag fundl með islensku eðlisfræöingunum í dðmnefndinni og útskýra lausnir síns liðs til að ná sanngjarnrl einkunn. i dagslok þiggja þeir kvöldverð á heimilum ís- lenskra raungreinakennara. frumsýndur Á FÖSTUDAGINN var hinn vinsæli söngleikur Gre- ase frumsýndur í Borgarleikhúsinu við mikil fagnað- arlæti vel stemmdra áhorfenda. Leikarar og aðrir að- standendur gátu vart óskað sér betri áhorfenda því þeir voru svo ákveðnir í að skemmta sér að fagnaðar- læti hófust þegar fyrir sýningu. Og ekki ollu Sandy, Danny og félagar þeim vonbrigðum. Sýningin var fjörmikil, gömlu lögin sem allir kunna utanað hljómuðu ljúft á ís- lensku, glettnir millikaflar og góðir dansar héldu þeim við efnið og hvöttu til enn meiri innlifunar. Eftir á héldu aðstandendur sýn- ingarinnar á Hard Rock í frumsýn- ingarveislu, þar sem boðið var upp á ýmis góðgæti að hætti hússins, sem enginn varð vonsvikinn af. - Hvernig líður þér Selma? Selma leikur Sandy: „Mér líður alveg ofsalega vel, það var svo rosa- lega gaman að ég er alveg eftir mig. Þetta er fyrsta aðalhlutverkið mitt, og draumahlutverkið mitt í söng- leikjum, og vonandi halda sýning- arnar áfram fram að jólum.“ - Rúnar, varstu að slá í gegn í kvöld? Rúnar Freyr leikur Danny: „Eg held að sýningin hafi slegið í gegn.“ - Ert þú ekki aðaltöffarinn? „Ég leik aðalhlutverkið, jú. Mér fannst ofsalega gaman og ég held ég hafi misst andlitið yfir fagnaðar- látunum. Það er líka mjög skemmti- legt því ég er ekki útskrifaður úr ÞAÐ VAR létt yfír tónlistarmönnunum eftir frumsýningu; Ólafur Hólm, Óskar Guðjónsson, Haraldur Þorsteinsson, Stefán Hjörleifsson og Guðmundur Pétursson komu Jóni Ólafssyni fyrir uppi á píanói. Tilboð Ódýrt flug í sumar London kr. 19.900 Köln kr. 19.500 Dusseldorf kr. 24.000* Munchen kr. 24.000* Innifalið: Flug báðar leiðir og flugvallaskattur * 25% afsláttur lyrlr 12=21 írs, leiklistarskólanum ennþá og þetta er það fyrsta sem ég geri í atvinnu- leikhúsi. Þetta var æðislegt." - Halldór, fékkst þú skemmtileg- asta hlutverkið? Halldór leikur Roger: „Ég er með gott hlutverk, kannski ekki það skemmtilegasta en ég er mjög ánægður með það. Það er stærra en í myndinni þar sem allt snérist um Travolta og strákamir voru bara massi í kringum hann. I söngleikn- um fá allir strákarnir meira vægi. Ég sá myndina um daginn og hafði þá ekki séð hana síðan ég var níu ára. Mér fannst hún reyndar ekki jafnflott og þá en þetta er fín mynd, kraftur í henni og góð lög. Travolta er frábær." Jóhann G. Jóhannsson leikur Sonny: „Það var alveg þrusustuð í kvöld, og það hefur aldrei verið hetri frumBýninprphlur ð mínum fímm ám ferli, Hlutverkið mitt gteinligpr, Ég er búinn »ð vem Gresee aðrtáanrti í 20 ár, ég er húinn að sjá hana 17 sinnum í bíó, á mynrt= bandið og hef horft á það hundrað sinnum á rtag, Ég hef alltaf trúað á John Travolta,“ GREASE-töffarinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók Andreu Gylfa- dóttur í fang sér í hléinu. menntamAlarápherra ásamt syni sinum, Hlarna Bene= dikt, og hrfeðrunum Daða og Ivarl Erni Sverrissonum, m f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.