Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 39*-
HESTAR
Hundrað þúsund
fyrir met í skeiði
ÞAÐ hefur ekki farið framhjá nein-
um sem áhuga hefur á hesta-
mennsku að aukið líf hefur færst í
kappreiðar og er líklegt að lífleg-
heitin nái inn á kappreiðar lands-
mótsins. Vegleg peningaverðlaun
eru í boði að venju en auk þess hef-
ur Mjólkurfélag Reykjavíkur heitið
eitt hundrað þúsund króna met-
verðlaunum verði fslandsmetið í
250 metra skeiði slegið. Auk þess
gefur félagið farandbikar í 250
metra skeið til heiðurs fyrrverandi
formanni þess Jóni M. Guðmunds-
syni sem sat um árabil í stjórn
Landssambands hestamannafélaga
og er míkill áhugamaður um kapp-
reiðar.
Tilefni þessa rausnarskapar
Mjólkurfélagsins er 80 ára afmæli
félagsins á síðasta ári og samfelld
góð tengsl félagsins rið hesta og
hestamenn. Þá er þess getið í móts-
skrá að tilefnið sé einnig til minn-
ingar um þá skeiðreiðarmenn sem
settu gömlu metin og voru ýmist fé:
lagsmenn eða viðskiptamenn. I
skipulagsskrá um bikarinn sem gef-
inn er kemur fram að hann heitir
skeiðbikarinn og er gefínn til að efla
áhuga og ástundun íslenskra hesta-
manna í þjálfun skeiðhesta. Keppa
skal um bikarinn sem er farandbik-
ar á Landsmótum LH og rinnst
hann aldrei til eignar. Er hann heið-
ursverðlaun þess hests sem sigrar í
250 metra skeiði á landsmóti og skal
hann vera í vörslu eiganda þess
hests sem bikarinn vinnur milli
móta.
son rið stjórnvöhnn, og síðast en
ekki síst hest sem ekki hefur verið
mikið fyrir sjónum manna, Laufa frá
Kolluleiru, sem Hans Kjerúlf situr.
Laufí hefur sannað sig sem fjór-
gangshestur í fremstu röð og er
skemmst að minnast þess þegar
Þórður Þorgeirsson varð Islands-
meistari á honum 1996, en þá var
hann sjö vetra. Laufí er líklega sá
hestur sem kemur inn með hæstu
einkunn B-flokkshesta. Gera má ráð
fyrir að þessi fjögur hross verði at-
kvæðamest 1 baráttunni um sigur í
B-flokki. Hverjir muni skipa hin sex
sætin í úrslitum er ómögulegt að spá
um en rist er að þar verða margir
kallaðir.
Hér hafa verið nefnd til sögunnar
nokkur hross af þeim 190 sem þátt
taka í keppninni og líkleg eru til að
berjast um efstu sætin. En órissan á
sinn þátt í að magna spennuna.
Alltaf hafa komið fram nýjar stjörn-
ur á landsmótum sem ekki er reikn-
að með í toppbaráttunni og það er
einmitt það sem áhorfendur vilja.
Keppni þar sem nánast allt fer sam-
kvæmt bókinni verður alltaf dálítið
flöt. Tíminn frá úrtöku fram að móti
er mikilvægur og oftar en ekki er
það undirbúningur hvers hest á
þessum tíma sem ræður hvernig til
tekst þegar á hólminn er komið.
Tækni og kunnátta knapanna í að
toppa hest á réttum tíma ráða miklu
um árangurinn. Hið sama má segja
um upphitun áður er farið inn á völl-
inn og að síðustu útfærsla sjálfrar
sýningarinnar. Þótt að forminu til sé
það hesturinn sem er keppandinn í
gæðingakeppninni er í fullu gildi
máltækið sem segir að veldur hver á
heldur.
Óvissa í yngri flokkum
Um yngri flokkana er erfiðara að
spá, enda ristir keppni hinna yngri
ekki eins djúpt í umræðunni. Af
þessum sökum má ætla að spennan
sé ekki síðri á þeim vettvangi. Það
eitt út af fyrir sig er afrek að komast
með hest inn á landsmót. Keppnin í
yngri flokkum veitir ungu knöpun-
um dýrmæta raynslu, sem er í senn
hvatning til frekari þroska í reið-
mennsku og keppni. En það er þri
miður aðeins rúm fyrir tíu keppend-
ur í hverjum flokki eins og hjá hin-
um fullorðnu og ætla má að ekki
verði síður hart barist um þessi sæti
hjá unga fólkinu.
Peningaverðlaun í 150 metra
skeiði eru 60 þúsund krónur fyrir
fyrsta sæti, 30 fyrir annað og 15 fyr-
ir þriðja sæti. í 250 metra skeiði eni
fyrstu verðlaun 80 þúsund la-ónur,
önnur verðlaun 40 og 20 þúsund
fyrir þriðja sæti. í 300 metra stökki
eru fyrstu verðlaun 40 þúsund krón-
ur, 20 fyrir annað sæti og 10 þúsund
krónur fyrir þriðja. Áheit MR bæt-
ist ofan á verðlaunafé í 250 metra
skeiði verði metið slegið.
Fáksmenn sjá um framkvæmd
kappreiðanna sem eru að þessu
sinni á góðum tíma. Undanrásir
verða á fimmtudag klukkan 16 en
úrslit fara fram klukkan 20.30 á
föstudag. Veðbanki verður starf-
ræktur á mótsstað og má búast rið
mikilli stemmningu í kringum
kappreiðarnar að þessu sinni. Ef
vel tekst til með kappreiðar lands-
móts verða þær mikilvægur hlekk-
ur í endurreisninni sem nú er haf-
Melgerðis-
melar
í GSM-
samband
FARSÍMASAMBAND rið
Melgerðismela er komið gott í
lag eftir að Landssíminn setti
upp nýjan örbylgjusendi við
innanverðan Eyjafjörð. Áður
duttu GSM-símar út á Mel-
gerðismelum en Jón Olafur
framkvæmdastjóri sagði það
komið í gott lag og einnig hefði
samband úr NMT-símum stór-
batnað á svæðinu. Sagði hann
að þarna hefðu Landssíma-
menn staðið sig með miklum
sóma þri hér væri um varan-
legt samband að ræða en ekki
tímabundið meðan á mótinu
stendur.
Geta hestamenn því verið
óhræddir um að „detta ekki úr
sambandi" meðan á mótinu
stendur en farsímanotkun er
mjög almenn meðal hesta-
manna.
Saga íslenska hests-
ins í athyglisverðri
kynningarmynd
NÝLEGA kom á markaðinn
heimildar- og kynningarmynd um
íslenska hestinn þar sem rakin er
saga hans og þróun í ræktun og
reiðmennsku honum tengd. Myndin
sem er 45 mínútur að lengd er
framleidd af Plúsfilm en Sveinn M.
Sveinsson hafði með höndum
myndatöku að stórum hluta, stjóm
og klippingu.
Það sem gefur þessari mynd gott
gildi eru fjölmörg myndskeið úr
gömlum kvikmyndum þar sem ís-
lenski hesturinn kemur við sögu.
Eftir því sem fram kemur í fi-étta-
tilkynningu er þar í mörgum tilvik-
um um að ræða myndir sem hafa
lítt eða ekki komið fyrir sjónir al-
mennings. Meðal þess má nefna
myndbrot frá konungsheimsókn
fyrr á öldinni. Einnig getur að líta
myndir af hlutverki hestsins í ís-
lenskum landbúnaði og svo góðar
glefsur frá landsmótum í gegnum
tíðina.
Eiginleikar íslenska hestsins eru
vel kynntir í myndinni og glöggt
má sjá þróun hans í ræktuninni og
framfarir í reiðmennsku hér á
landi. Hér er á ferðinni mynd sem
mun gagnast vel í kynningu og
markaðssetningu en er auk þess
áhugaverð fyrir Islendinga. Gerð
myndarinnar var styrkt af Útflutn-
ingssjóði íslenskra hesta og má
ætla að þeim fjármunum hafi verið
vel varið þri hér er vafalaust um að
ræða eina bestu mynd sem gerð
hefur verið af þessum toga. Myndin
er fáanleg með enskum og þýskum
texta auk þess íslenska og kostar
3.900 krónur.
Valdimar Kristinsson
Verslunar-
mannahelgin
á Benidorm
frá kr. 36.932
Aukagisting í ágúst
íhjarta Benidorm
Við höfum nú tryggt okkur
aukagistingu á Benidorm í
ágústmánuði og bjóðum nú ein-
stakt tilboð um verslunarmanna-
helgina til þessa vinsælasta áfangastaðar íslendinga.
Mariscal íbúðarhótelið er staðsett f hjarta Benidorm, rétt hjá Gemelos
gististaðnum og Sagabar, stutt á ströndina og í kvöldlífið. Snyrtilegar
íbúðir með einu svefnherbergi, stofu, eldhúsi og baði. Lítill en snyrti-
legur garður með sundlaug. Frábær staðsetning.
Verð kr,
36.932
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vika,
29. júlí, Mariscal.
Verð kr.
54.960
IEIMSFEIIÐ1R
M.v. 2 í íbúð, 29. júlí, 2 vikur,
Mariscal.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
índesíl1
Heimilistæki,
sem aflstoða líka
vifl fjármálln!
Tilboðsverð - sem er komíð til að vera!
ítölsk hönnun, ítölsk gæði.
Kæliskápur RG 1150
•Kælir 134 Itr.
lOrkunýtni C
|Mál hxbxd: 85x50x56
C'Kr.26.900.-staQ
Kæliskápur RG2190
-Kælir 134 Itr.
• Frystir 40 Itr.
• Sjállvirk afþýöing i kæli
•Orkunýtni C
•Mál hxbxd: 117x50x60
Kæliskápur RG 2250
•Kælir 184 Itr
• Fiystir 46 Itr
•Sjálfvirk afbýðing [ kæli
•Orkunýtni C
•Mál hxbxd: 139x55x59
Kæliskápur RG 2290
* Kælir 211 Itr.
•Ftystir 63 ltr.BH3
•Sjálfvirk afþýðing i kæli
•Orkunýtni C
»Mál hxbxd: 164x55x60
C kr. 37.900.-tlgrQ C kt. 39.900.-sfgQ
Kæliskápur CG 1275
•Kælir 172 Itr.
• Frystir 56 ItrJvF-i
•Tværgrindur
• Sjálfvirk afþýðing f kæli
• Orkunýfni C
•Málhxbxd: 150x55x60
Kæliskápur CG 1340
• Kælir 216 Itr.
• Frystir 71 Itr.nna
•Tværgrindur
• Sjálfvirk afþýðing f kæli
• Orkunýini B
■ Mál hxbxd: 165x60x60
^Kt. 59.900,-stgr/)
Vltta undírskáp Hl 160
• Tveir mótorar (385 m3/klst.)
•Mál hxbxd: t5x60x48.5
vCKr. 5.900,-atgr. ~>
Veggofn Fl M1WH
•Undir og yfirhili
•Undir og yfirhiti með blæstri
•Grili
•Grill tvötalt
•Grill og blástur
pKlukka
CKr.27.900.-st8O
■
Helluborö P04WH
•Venjulegt með rofum
•Tvær liraðsuðuheliur 18,0 cm 2.0 kW
’Tvær hraðsuðuhellur I4,5cm 1,5 kW
• Mál bxdxh: 58x50x3 cm
C Kt, 15.900.• stgr.>
o
Þurrkari SCG600
«Meö þéttibúnaöi (þart ekki
barka)
•Tekur 5,0 kg
•Snyrtromlu í báöar áttir
• Ryöfrl tromla
• Valhnappur fyrir venjulegt
eöa viókvæmttau
•Tvöjiurrkkerfi
•Aðvorunarljós fyrir
vatnslosun
• Aövörunarljós fyrir lósigti
•Rúmmál tromlu 106 Itr.
•Stórt hurðarop 40 cm
• Hægt aö breyta huröaropnun
• Mál: hxbxd: 85x60x60 cm
Þvottavé! WG 837
•Tekur5,0 kg
• Þvottakerfi 18
• Hitastillir stiglaus
•Vinduhraöi 800 - 500 sn/mín.
• Sjálfvirk vatnsskömtun
Cki. 56.900.
stgr.
• Belgur ryöfrfr
•Tromla ryöfrí
•Orkunotkun 1,1 kWh
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
CKr.43.900.-sHr>
Uppþvottavél DG 5108
•Tekur12 manna
matarslell.
• 6 kerti (65°).
> Hljóölát
•Valnsnotkun:
26 Itr. venjulegt kerfi
• Orkunotkun 1,8 kWh
veniulegt kerti
• Flæbiörýggi
• Mál: hxbxd
85x60x60 cm
C Kr.46.900.- stgr. >----O
Purrtcari SG 510
• Barki fylgir
■Tekur4,5kg
• Snýr tromlu I báðar áttir
• Ryofrl tromla
■ Hnappur fyrir kaldan blástur
• Tvö burrkkertl
• Barki tylgir
• Mál: hxbxd 85x60x54 cm
O----------C Kr.29.900.- stgr, )
Þú þarf ekki að
bíða eftir næsta
tilboði.
Þú færö okkar
lága INDESIT
verð alla daga
4.