Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 1 7 LANDIÐ Fjölskyldu- dagar í Lómatjarn- argarði Á HVERJUM miðvikudegi í júlí gengst vinnuskólinn á Egils- stöðum fyrir fjölskyldudegi í Lómaljarnargarði. Þar eiga allir að geta fúndið eitthvað að gera við sitt hæfí. Boðið er upp á bátasmíði, kennslu í að tálga listaverk og námskeið er í kransagerð. Flugdrekaleiga er á staðnum, hestvagnsferðir, hoppukastali og götuleikhús auk þess sem krakkar geta far- ið í fjársjóðsleit og tekið þátt í sögustund. Þetta er nýlunda hjá vinnu- skólanum en þegar Morgun- biaðið kom við mátti merkja að breytingin féll í góðan jarðveg þjá ungum sem öldnum. Morgunblaðið/Golli TVÆR átta ára stelpur báru sig að við listsköpunina eins og listmálurum er einum lagið. Eygló Rún Karlsdóttir tók sérstaklega fram að hún væri frá Selfossi en í pössun þjá frænku sinni en til hægri er Karen Sif Krist- jánsdóttir. Gerður Koibrá Unnarsdóttir er aðeins tveggja ára en Soffí'a Hjörvars- dóttir, 14 ára, kenndi henni að mála bláan bfl og gula sól. Stefán Númi Stefánsson, sem er tveggja ára, var að veiða en Þórey Ric- hart Úlfarsdóttir, 10 ára, og Aðalheiður Rós Baldursdóttir, níu ára, létu sér nægja að vaða innan um fískana. ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI vökva/veltistýri • 2 loftpúðar • rafmagn í rúðum og speglum • aflmikil 16 ventla vél • vindkljúfur með hemlaljósi • styrktarbitar í hurðum • samlitaðir stuðarar hæðarstillanleg kippibelti • upphituð framsæti A’/, ^/.SKVI.DVU'" Vjiti t SUMAJl/ BALENO EXCLUSIVE 4X4 1.595.000 kr. SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elfasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Isafjörðun Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bflasala Suðurlands, Hrfsmýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 2617. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Simi 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is NÝR, ENN RÍKULEGAR ÚTBÚINN SUZUKIWAGON BALENO e^si^4X4\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.