Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 1 7
LANDIÐ
Fjölskyldu-
dagar í
Lómatjarn-
argarði
Á HVERJUM miðvikudegi í júlí
gengst vinnuskólinn á Egils-
stöðum fyrir fjölskyldudegi í
Lómaljarnargarði. Þar eiga
allir að geta fúndið eitthvað að
gera við sitt hæfí. Boðið er upp
á bátasmíði, kennslu í að tálga
listaverk og námskeið er í
kransagerð. Flugdrekaleiga er
á staðnum, hestvagnsferðir,
hoppukastali og götuleikhús
auk þess sem krakkar geta far-
ið í fjársjóðsleit og tekið þátt í
sögustund.
Þetta er nýlunda hjá vinnu-
skólanum en þegar Morgun-
biaðið kom við mátti merkja að
breytingin féll í góðan jarðveg
þjá ungum sem öldnum.
Morgunblaðið/Golli
TVÆR átta ára stelpur báru sig að við listsköpunina eins og listmálurum
er einum lagið. Eygló Rún Karlsdóttir tók sérstaklega fram að hún væri
frá Selfossi en í pössun þjá frænku sinni en til hægri er Karen Sif Krist-
jánsdóttir.
Gerður Koibrá Unnarsdóttir er aðeins tveggja ára en Soffí'a Hjörvars-
dóttir, 14 ára, kenndi henni að mála bláan bfl og gula sól.
Stefán Númi Stefánsson, sem er tveggja ára, var að veiða en Þórey Ric-
hart Úlfarsdóttir, 10 ára, og Aðalheiður Rós Baldursdóttir, níu ára, létu
sér nægja að vaða innan um fískana.
ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI
vökva/veltistýri • 2 loftpúðar • rafmagn í rúðum og
speglum • aflmikil 16 ventla vél • vindkljúfur með
hemlaljósi • styrktarbitar í hurðum • samlitaðir stuðarar
hæðarstillanleg kippibelti • upphituð framsæti
A’/,
^/.SKVI.DVU'"
Vjiti t SUMAJl/
BALENO EXCLUSIVE 4X4
1.595.000 kr.
SUZUKI
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„
Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elfasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Isafjörðun Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG
bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bflasala Suðurlands, Hrfsmýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 2617.
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Simi 568 51 00.
Heimasíða: www.suzukibilar.is
NÝR, ENN RÍKULEGAR ÚTBÚINN SUZUKIWAGON
BALENO e^si^4X4\