Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ SANYL ÞAKRENNUR Fást i flestum byggingavöruverslunum landsins. ^ALFABORG” KNARRARVOGI 4 • * 568 6755 FÓLK I FRÉTTUM MARKASKORARINN Dennis Bergkamp var þakklátur æðri máttar- LIÐSMENN króatíska liðsins sýndu að þeir eru algjörar samlokur völdum þegar Holland sigraði Argentfnu 2-1. þegar þeir lögðu Þýskaland að velli. Eftirminnileg augnablik á HM DANSKI leikmaðurinn Michael Schjonberg vippaði félaga sín- um Martin Jörgensen á bak sér þegar lið þeirra hafði lagt Ní- geríu að velli 4-1. HOLLENSKI leikmaðurinn Dennis Bergkamp bókstaflega flaug um völlinn eftir að hafa skorað í leik á móti Jú- góslavíu og er vart lentur því hollenska landsliðið er komið í undanúrslit HM. ALESSANDRO Costacurta varð feiminn af gleði þegar hann hafði skorað f vítaspyrnukeppninni í leik Frakkalands og ítah'u. NORÐMAÐURINN Ronny Johnsen fylltist skelfingu þegar Italinn Christian Vieri sleppti boltanum og sýndi uppáhalds ballettsporið sitt. ar. DANSKI markmaðurinn Peter Schmeichel er greinilega lið- tækur fimleikamaður og sýndi áhorfendum fimi si'ni í leiknum gegn Nígeríu. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur nú sem hæst í Frakklandi en henni lýkur um næstu helgi. Ahorfendur hafa orðið vitni að miklum tilþrifum, gleði og sorg leikmanna og aðstandenda. Stemmningin og æsingurinn er allsráðandi enda mikið í húfi. Sum augnablik eru eftir- minnilegri en önnur. DÓMARINN Urs Meier var greinilega í öngum sínum eftir að danski leikmaðurinn Jes Hogh hafði fengið spark í and- litið 1' einum leiknum. ÍTALINN Luigi Di Biagio sett- ist í ímyndaða stólinn sinn eftir að hafa brennt af víti á móti Frökkum. LIÐSMENN franska landsliðsins kunna réttu fagnaðar- stellingarn- 3UXUR srasr-ts um í hita leiksms ems og Hsííís- svipurinn se 1 íagi- TrlmERSPORT ÞÍN FRISTUND - OKKAR FAG BlLDSHÖfÐA - Blldshöfða 20 - Sfmi: 510 8020 Léltir störf og fjölgar frístundum • Verb frá 14.900 kr. • Afl 0,8 tíl 2,5 hestöfl Hamraborg 1-3 (norðanmegin) Kópavogur • Sími 564 1864
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.