Morgunblaðið - 09.07.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 09.07.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 41 Auglýsingastofa R-listans og Spice girls NÚ á dögum er markaðssetning lykil- orð á öllum sviðum mannlífsins og á aug- lýsingastofum er það hannað sem á að selja. Tvö glæsilegustu af- rek auglýsingastofa í seinni tíð eru óneitan- lega markaðssetning- in á R-listanum í Reykjavík og Spice girls á alheimsvísu. Þessi tvö glæsifley faglegrar auglýsinga- mennsku eru svo slá- andi lík að grunur læðist að mönnum að hér sé sama auglýsingastofan að baki. Upphafið á markaðssetn- ingu þessara tveggja fyrirbæra er að fimm einingum er safnað saman og búin er til vara sem er líkleg til að selja. í tilfelli R-list- ans var um að ræða Alþýðuflokk, Alþýðubandalag, Framsóknar- flokk, Kvennalista og Nýjan vett- vang og varan var stjómmála- flokkur. í tilfelli Spice girls var um að ræða fimm stúlkuhnátur og varan var stúlkna- hljómsveit. í báðum tilfellum var innihaldið það sama, lítilsverð framtíðartónlist og tískubóla sem fljótt mun fenna yfir. Þessa samsuðu tókst auglýs- ingastofunni í báðum tilfellum að selja gin- keyptum kaupendum en það sem er merki- legast við afrek aug- lýsingastofunnar er hversu lengi tekst að halda lífi í íyrirbærun- um tveimur þrátt fyrir áföll. í báðum tilfellun- um hafa riðið yfii- holskeflur sundrungar og spillingar en fyrir- bærin selja samt sem áður, þótt fækkað hafi í liðum. í báðum til- fellum er nú aðeins um fjórar ein- ingar að ræða. Ginger spice hefur yfirgefið Spice girls og Alþýðu- flokkurinn er ekki lengur í R-list- anum. Má með sanni segja að Nýr vettvangur eigi meiri ítök í R-list- anum en Alþýðuflokkurinn þótt fæstir muni lengur eftir fyrirbær- í báðum tilfellum var innihaldið bað sama, segir Kristján Heiðar Kristjánsson, lítilsverð framtíðartónlist og tískubóla sem fljótt mun fenna yfír. inu. Viðhengi ýmis hafa einnig helst úr lestinni, tímabundið a.m.k., Fjölnir er hættur með Mel B og Hrannar er orðinn geldur, pólitískt séð. Samt sem áður, þrátt fyrir hrakningar allar eru engin lát á vinsældum fyrirbæranna. Gelgjukynslóðin sér enn ekki sól- ina fyrir Spiee girls og gróskukyn- slóðin heldur ekki vatni yfir R-list- anum og vill sameiningu vinstri- manna. Hvað um það, mikill er máttur markaðarins og auglýs- inga. Höfundur er húsasmíðanemi. Kristján Heiðar Kristjánsson BIRKI 90-125 cm RUNNAR, GARÐTRÉ\ SUMARBLÓM, SKÓGARPLÖNTUR BESTU PLÖNTUKAUPIN VERÐDÆMI. hnausaplöntur Áður kr. 1590- Nú aáeins kr. 690- HEGGUR Áður kr. 650- Nú aáeins kr. 290- s BLÁTOPPUR Áður kr. 580- Nú aðeins kr. 290- DVERGFURA Áður kr. 1740- REYNIBLAÐKA í PT. Áður kr. 680- Nú aáeins kr. 320- Allir kvistir í pt. Áður kr. 680- Nú aðeins kr. 320- MÖRG FRÁBÆR TfLBOÐ LÍTTU VIÐ PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrlr neban Borgarspftala) Oplfi kl. 10-19. helgar kl. 10 -18. Sfmi 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi. Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili. Útsalan hefst í dag Stórkostleg verðlækkun 30 - 50% Kringlunni 8—12. Sími 568 6688 * t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.