Morgunblaðið - 09.07.1998, Side 51

Morgunblaðið - 09.07.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 51 Ráðsmannshjón í Viðey Störf ráðsmannshjónanna í Viðey eru laustil umsóknar. Þau eru m.a. fólgin í almennri gæslu eyjarinnarog mannvirkja Reykjavíkurborgar í Viðey. Hjónin annast reglubundið eftirlit með ástandi húsa og annarra mannvirkja, hafa um- sjón með öllum búnaði og annast minniháttar viðhald. Þá ber aðtelja heyskap, sorpflutninga og þrif úti við, einnig aðstoð við fólks- og vöru- flutninga að og frá Viðeyjarstofu. Starfinu fylgir íbúð og áskilið er, að hjónin hafi lögheimili og fasta búsetu í Viðey. Þau hafa bát til umráða og fá nokkurn akstursstyrk vegna útréttinga í landi. Störf þessi gætu t.d. hentað fólki sem vant er bústörfum. Starfið hefst 1. október nk., en æskilegt er að umsækjendur geti hafið þjálfun 15. september. Umsóknarfrestur er til 31. júlí. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Þórir Stephensen, staðarhaldari, vs. 568 0573, hs. 568 1442. Smiðir óskast við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma 893 4284. Skólastjóri óskast að Laugagerðisskóla Staða skólastjóra við Laugagerðisskóla á Snæ- fellsnesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk. Skólinn er um 120 km frá Reykjavík. Nemendur eru um 40, allir í heimanakstri. Kennsluaðstaða góð. Vel búnarog rúmgóðar kennslustofur. Iþróttahús og sundlaug eru á staðnum. Skólastjórabústaður er einbýlishús með frírri hitaveitu. Upplýsingar veita Daníel Hansen, sími 435 6858 og Guðbjartur Alexandersson, sími 435 6685. Upplýsingafulltrúi Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltrúa heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Krafist er háskólamenntunar og skilyrði er að viðkomandi hafi fjölbreytta og víðtæka reynslu í fjölmiðlun, helst fréttaflutningi bæði í blöðum og Ijósvakamiðlum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Kjör eru samkvæmt samningi félags háskóla- menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu eigi síðar en 27. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í síma 560 9700. Reykjavík, 7. júlí 1998. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. www.mbl.is TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð Óska eftirtilboðum í uppsetningu rafmagns- girðingar á landamerkjum Brekkukots annars vegarog Brekku og Syðri Brekku í Sveinsstaða- hreppi, A-Hún., hins vegar. Verkinu skal lokið fyrir 31. nóvember 1998. Verklýsing: • Lengd girðingar er ca 6500 m, þar af í fjall- lendi ca 1700 m. • Jöfnun á landi eftir þörfum. • Efnismagn er miðað við 5 strengja raf- magnsgirðingu, 15 m milli jarðfastra staura/ girðingarstaura, og tvö laus milliprik á hverju aflstaurabili. • Útvegun og flutningur á efni frá seljanda á girðingarsvæðið. Gert er ráð fyrir að verktaki leggi til allt efni í girðingu þessa, þ.m.t. rafmagnsstöð tengda ríkisrafmagni, einangrara og annað, sem þessu tilheyrir þannig að girðingin sé að öllu frágengin og úttektarhæf hinn 31. nóv. 1998. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 452 4466 og skal tilboðum skilað til hans fyrir 20. júlí 1998 Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Brekkukoti, 6. júlí 1998. Sigþór Sigurðsson TIL SÖLU Fiskvinnsla, útgerð! Til sölu eru fasteignirnar við Víkurbraut 4 og Vatnsnesveg 5, Keflavík Reykjanesbæ. Um er að ræða mjög góð fiskverkunarhús á tveimur hæðum ásamt búnaði. Húseignin við Víkurbraut 4 er 1.040 m2 að gólffleti og er full- búin til saltfiskverkunar. Eignin að Vatnsves- vegi 5 er um 400 m2 og hefur einkum verið notuð sem veiðifærastofa og geymsla. í húsinu er 100 m2 frystiklefi með nýjum frystitækjum. Lóðirtilheyrandi eignunum eru liðlega 5.000 m2 samtals. Báðar eignirnar eru í góðu ástandi m.a. nýjar raflagnir, nýjir gluggar og þök. Unnt er að af- henda eignirnar strax. Allar nánari upplýsingar um eignirnar veitir Lárentsínus Kristjánsson hdl. á Lögfræðistofu Suðurnesja hf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, s. 421 4850. TILKYIMIMINGAR Reykjavlkiuiiorg Borgarskipulag Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi - stækkun í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, er hér með auglýst til kynn- ingar tillaga að stækkun Sjúkrahúss Reykja- víkur í Fossvogi. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgar- túni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 og stendur til 6. ágúst 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynn- ingar, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 20. ágúst 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reylqavíkurborg Borgarskipulag Landakot, skóli Auglýst er til kynningar tillaga að uppbyggingu Landakotsskóla. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgar- túni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 og stendur til 31 .júlí 1998. ATVINNUHÚSNÆÐI Viltu vera með verslun í þjóðbraut? Við hliðina á BYKO við Reykjanesbraut í Hafn- arfirði eigum við laustil leigu fáein verslunar- pláss í ýmsum stærðum. Framhlið hússins verður breytt og aðlöguð verslunarstarfsemi, gluggar stækkaðir, umhverfi snyrt og fegrað og lýsingu komiðfyrir í gangstétt. Einhverju rýmanna geturtengst stórglæsilega innréttuð skrifstofuaðstaða á millilofti. Góð lageraðstaða í tengibyggingu einnig fáanleg. Hér er einstakt tækifæri til að tryggja sér verslunarými í þjóð- braut á hagstæðu verði. n EIGULISTINN sími 511 2900 Til leigu Vel staðsett húsnæði í miðborginni til leigu. Jarðhæð u.þ.b. 160 fm með ca 150 fm millilofti. Einingin skiptist í sal með innkeyrsludyrum, móttöku og skrifstofu. Næg bílastæði. Hentar undir margskonar starfsemi. Hagstætt leiguverð. Upplýsingar í síma 511 2900. n EIGULISTINN sími 511 2900 SMAAUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Einkatímar meö Helgu Mogensen • Þú lærir aö lesa úr skilaboöum líkamans. • Þú lærir rétta öndun. • Þú lærir slökun. Upplýsingar og tímapantanir í síma 552 4365. % ■, |.v ‘ }J FÉLAGSLÍF Kvöldganga föstud. 10. júlí: Leggjarbrjótur. Gengið frá Botnsdal að Svartagili í Þingvall- asveit. Komið til baka kl. 4.00 um nóttina. Góð byrjun á góðri helgi. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð 1.600/1.800. Fararstjóri: Steinar Frímannsson. Dagsferðir sunnudaginn 12. júlí: Frá BSÍ kl. 10.30 Kóngsvegur- inn 5. áfangi. Gengið frá Þing- völlum að Laugarvatnsvöllum. Komið við í Skógarkoti, Vellan- kötlu, Stelpu(steins)helli, Tintron og Laugarvatnshelli. Frá Select Vesturlandsvegi kl. 9: Hjólaferð, Vigdísarvellir, Djúpa- vatn til Grindavíkur. Farið í Bláa lónið og tekin rúta til Grindavík- ur. Örfá sæti laus í eftirtaldar ferðir: Fimmvörðuháls 11.— 12. júlí, trússferð, Laugaveg- urinn 11.—15. júlí, trússferð, 11. —18. júlf Ingólfsfjörður- Reykjavíkurfjörður, 11.—18. júlí Hornavík-Reykjafjörður. FERÐAFÉLAG # Í5LANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 11/7 Dagsferð á Árbókarslóðir kl. 08.00: Hagavatn—Mosaskarð. Ökuferð og um 7 km skemmtileg ganga frá Fiagavatni að Mosa- skarði við Línuveginn. Verð 2.800 kr. Skógarferð í Fossvogsstöð í kvöld fimmtud. 9/7 kl. 20.00 frá Mörkinni 6. Mæting við Fossvogsstöð kl. 20.30. Fræðsluferðin 17,—19/7: Leitin að Strandavíðinum. Dagskrá er tilbúin. Bókið strax. Helgarferðir: Þórsmörk 10.— 12/7 og Fimmvörðuháls 11.— 12/7. Góð gistiaðstaða f Langadal, í Skagfjörðsskála eða tjöldum. Pantið og takið farmiða strax. Sunnudags- og miðvikudags- ferðir í Þórsmörk. Brottför kl. 08.00. „Laugavegsferðir" eru byrjaðar, næsta ferð 10/7. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma í umsjá Pálínu og Hilmars. ÝMISLEGT HStjörnukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort, einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í síma 553 7075. Sendum í póstkröfu. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.