Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ föstudag 10. júlf kl. 20 nokkur sæti laus • laugardag 11. júlf kl. 20 nokkur sæti laus • föstudag 17. júlf kl. 20 • laugardag 18. júlí kl. 20 Miðusala sími 5S1 1475. Opin alla daga Id. 15-19. Símapanlanir frá lcl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. ÞJONN í súpunni &$f$sæíftisíSfiiS3st&^x)fstíSíes(f&sfíss&s&íss<sssssss&s$síKrxstfi#rimitiii$íts<íiseiseíM&ss&sttíss mið 15/7 Forsýning örfá sæti laus fim 16/7 Frumsýning uppselt lau 18/7 UPPSELT sun 19/7 UPPSELT firn 23/7 UPPSELT fös 24/7 UPPSELT lau 25/7 örfá sæti laus Sýningamar hefjast Id. 20.00 Miðasala apin Id. 12-18 usottar pantanir seiðar oagiega Miðasölusími: 5 30 30 30 Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 9/7 kl. 21- uppselt lau. 11/7 kl. 23 fim. 16/7 kl. 21 Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vðrðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku Óperunni Miðasðlusimi 551 1475 FÓLK í FRÉTTUM ■ ASTRÓ Fyrstu eintökin af Play- boy eru á leiðinni til landsins og verða frumsýnd á veitingastaðnum föstudagskvöld. Eins og mörgum ætti að vera kunnugt um verða myndir af íslenskum stúlkum í þessu hefti. Þær verða á staðnum og taka á móti gestum kl. 22. Hljómsveitin Casino skemmtir gestum kvöldins milli kl. 23 og 1 ásamt Páli Óskari Hjálmtýssyni. Berglind Ólafsdóttir er veislustjóri. ■ ALAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. Hljómsveitin leikur blússkotna rokktónlist með léttri danssveiflu í bland. Meðlimir eru Jón Kjartan Ingólfsson, Björgvin Gíslason og Jón Björgvinsson. ■ BUÐARKLETUR, BORGAR- NESI Á fóstudags- og laugardags- kvöld leika þau Ruth Reginalds og Birgir Jóhann. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum næstu vikumar. Jafnframt mun Glen spila matar- tónlist fyrir gesti Café Öperu fram eftir kvöldi. ■ FEITI DVERGURINN Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Einar Jónsson. SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Bossa-nouveau“ Kanadíska djasssöngkonan Tena Palmer flytur brasilíska samba og bossa nova tónlist, ásamt hljómsveit sinni Joáo. í kvöld fim. kl. 21.00 laus sæti ' Matseðill sumartónleika N Indverskur grænmetisréttur aö hætti Lindu, borinn fram með ristuðum furu- tnetum og fersku grænmeti og í eftirrétt: __________„Óvænt endalok"________J Miðasalan opin alla virka daga kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Natfang: kaffileik@isholf.is Frá A til Ö ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matar- gesti; ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þeir Maggi Einars og Tommi Tomm. Á föstudags- og laugardags- kvöld leika Gleðigjafarnir þeir André Bachman og Kjartan Bald- ursson. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Gull- foss sem þeir Siggi Gröndal, Björn Jörundur, Golli, ÓIi Hólm og Ingi skipa. Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Spur með söngkonuna Telmu Ágústsdóttur í broddi fylkingar. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur perl- ur fyrir gesti hótelsins fostudags- og laugardagskvöld kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Föstudags- og laugardagskvöld skemmta Svensen & Hallfunkel. ■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og laugardagskvöld verður Mímisbar opinn frá kl. 19-3. Þar skemmtir Hilmar Sverrisson. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur fimmtudags-, fóstudags og laugardagskvöld. Sig- rún Eva skemmtir sunnudagskvöld. Rut Reginalds skemmtir mánu- dagskvöld. Þriðjudags- og miðviku- dagskvöld skemmta. Sigga Bein- teins og Grétar Örvars. Bubbi Morthens spilar öll mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 21.30-23 fram til 17. ágúst. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal leika tónlistarmennirnir Ari Jónsson og Ulfar Sigmarsson fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. I Leikstofunni föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Viðar Jónsson. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga- Baldur. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Lúdó sextettinn ásamt Stefáni. Nætur- galinn á I árs afmæli föstudags- kvöld og af því tilefni býður stað- urinn upp á léttar veitingar fyrir kl. 24. ■ SÁLIN leikur föstudagskvöld í Sjallanum á Akureyri og á laugar- dagskvöld í Vestmannaeyjum. Tón- leikarnir í Eyjum eru þeir einu á þessu ári. Með í för verða fjöllista- mennirnir Ben og Gúríon en þeir fremja hljóð- og sjóngaldra. ■ SIXTIES leikur laugardagskvöld í Skothúsinu, Keflavík. ■ SKÍTAMÓRALL leikur fóstu- dagskvöld í Ingólfscafé og laugar- dagskvöld í Njálsbúð, V-Landeyj- um. Með í för verður hljómsveitin Steiner sem sigraði í Músíktilraun- um og plötusnúðurinn D.J. Marvin. Sætaferðir eru frá BSÍ og öllu Suð- urlandi. Aldurstakmark er 16 ár. ■ SÓLDÖGG leikur í Félagsheimil- inu Þórsveri á Þórshöfn á föstu- dagskvöld og í Félagsheimilinu Klifi á Ólafsvík á laugardagskvöld. ■ STUÐMENN verða með tónleika á Siglufirði fimmtudagskvöld kl. 21 í tilefni af 80 ára afmæli bæjarins. Miðaverð er 1.200 kr. Forsala er þegar hafin. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Miðgarði, Skagafirði, og á laugardagskvöld í Ydölum, Þingeyjarsýslu. Forsala aðgöngu- miða á báðum stöðum hefst kl. 19. ■ VALASKJÁLF Hljómsveitin Greifarnir leika laugardagkvöld. Aldurstakmark 18 ár. ■ VEITN G ASTAÐURINN MUN- AÐARNESI Hljómsveitin Þotuliðið leikur um helgina frá kl. 23. Hádeg- ishlaðboð í sunnudagshádeginu. ■ VÍKURRÖST, DALVÍK Hljóm- sveitin 8-villt leikur laugardags- kvöld. 18 ára aldurstakmark. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.