Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 67 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan kaldi eða stinningskaldi en þó allhvasst norðaustanlands. Víða rigning norðan- lands en þurrt að mestu syðra. Hiti á bilinu 3 til 14 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á þriðjudag lítur út fyrir norðlægar áttit nokkurn strekking framan af en síðan heldur hægari vind. Vætusamt verður einkum norðan- og austanlands en lengst af þurrt sunnanlands og vestan. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð var skammt norðaustur af landinu, nærri kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök .* "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 17 hálfskýjað Bolungarvík 5 rígn. og súld Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 7 skýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 13 skúr á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vín 15 skýjað Jan Mayen 5 alskýjað Algarve 25 heiðskirt Nuuk 6 léttskýjað Malaga 26 heiðskírt Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn vantar Barcelona 25 léttskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 22 léttskýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 hálfskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 21 skruqgur Montreal 20 skýjað Dublin 17 skýjað Halifax 18 léttskýjað Glasgow 15 úrkoma í grennd New York 21 alskýjað London 17 skýjað Chicago 21 hálfskýjað París 20 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröir □ 9. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.11 0,5 6.08 3,4 12.17 0,4 18.31 3,8 3.22 13.29 23.34 0.54 ÍSAFJORÐUR 2.15 0,3 7.58 1,9 14.16 0,3 20.26 2,1 2.38 13.37 0.35 1.02 SIGLUFJORÐUR 4.23 0,1 10.46 1,1 16.34 0,3 22.49 1.2 2.18 13.17 0.15 0.42 DJÚPIVOGUR 3.14 1,8 9.20 0,3 15.45 2,1 21.59 0,4 2.54 13.01 23.06 0.25 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: Ujós hugsun, 8 stútum, 9 vindurinn, 10 elska, 11 fen, 13 sleifar, 15 guðs- hús, 18 annast, 21 auð, 22 lækna, 23 sálir, 24 vesalingar. LÓÐRÉTT: 2 gleður, 3 lofað, 4 skyn- færa, 5 matreiðslu- manns, 6 viðlag, 7 vökv- ar, 12 umfram, 14 drátt- ardýr, 15 meltingarfæri, 16 björtu, 17 óhreinkaði, 18 skreið í gegnum, 19 þrábiðja, 20 forar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 fóarn, 4 sárin, 7 ósköp, 8 iljar, 9 afl, 11 anna, 13 angi, 14 nafar, 15 grín, 17 frek, 20 bak, 22 unaði, 23 lítur, 24 deiga, 25 kenni. Lóðrétt: 1 flóra, 2 askan, 3 næpa, 4 skil, 5 rýjan, 6 norni, 10 fífla, 12 ann. 13 arf, 15 grund, 16 Irani, 18 rit- in, 19 karfí, 20 bisa, 21 klók. í dag er fimmtudagur 9. júlí, 190. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Nú þar á móti eruð þér, sem eitt sinn voruð fjarlægir, orðnir nálægir í Kristi, fyrir blóð hans. (Efesusbréfið 2,13.) Skipin Reykjavíkurliöfn: Reykjafoss og Arnarfell komu í gær. Maxim Gorki, Reykjafoss, Mælifell og Svyatoy Andrey fóru i gær. Han- se Duo, Snorri Sturlu- son og Astro 2. koma í dag Hafnarfjarðarhöfn: Linz fór í gær frá Straumsvík. Hanse Duo kom í gær til Straums- víkur. Ozherelye og Gemini fóru í gær. Tog- ararnir Orlik, Eridanus, Sjóli og Puente Sabaris koma í dag. Fréttir Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfímiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní, kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara i Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, ft-á kl. 15-17 virka daga. Félag frfmerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna. Furugerði 1, kl. 9 hár- greiðsla, fótaaðgerðir og böðun, ki. 9.45 verslun- arferð í Austurver, ki. 12 hádegismatur, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveitingar. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 13 vinnustofa opin, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7, kl. 9 káffi, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.45 kaffi. Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag. Sumar- ferðin að Höfn í Horna- firði verður 7. til 9. ágúst. Farið verður m.a. í Skaftafell, bátasiglingu á Lónið og fleira. Jökul- ferð á snjóbíl eða vélsleða fyrir þá sem vilja. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Freyju- götu og kl. 14 við Brekkuhús. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða sima 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu^ Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfísgötu 105, alla virka daga kl. 8-16, sími 552 8812. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- nesapótek, Kirkjubraut 50, Borgarnes: Dalbrún, Brákarbraut 3, Stykkis- hólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfúrgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18, Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir, Laug- arholti, Brú. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Höfum traustan kaupanda að séreign í Austurbæ - Fossvoginum. Vantar allar gerðir eigna á skrá Traust fasteignasala í 13 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.