Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGIJST 1998 9 FRÉTTIR Framleitt allan sólarhringiiin fyrir verslunarmannahelgina Tvöfalt meira af pylsum og nasli Morgunblaðið/Kristinn PYLSUR eru vinsælar um verslunarmannahelgina og var pylsuframleiðslan í vikunni tvöfalt meiri en í meðalviku hjá SS á Hvolsvelli. Verslunarmannahelginni fylgir fleira en aukin umferð og hátíðar- höld, henni fylgir líka meiri sala á ýmissi vöra, m.a. pylsum og nasli. í Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli og Kartöfluverksmiðjunni í Pykkva- bæ er unnið á vöktum allan sóla- hringinn og framleiðslan tvöfölduð á einstaka vöru fyrir verslunar- mannahelgina og fyrst eftir hana því þá þarf að fylla á í verslunum. SS á Hvolsvelli stækkar Hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli vinna að jafnaði 120 manns en yfir sumarmánuðina, meðan álag er mest verða þeir allt upp í 140. Á sumrin er unnið á vökt- um nær allan sólarhringinn og mest er framleitt síðustu vikuna fyrir verslunarmannahelgi. „Það er mikil törn fyrir verslun- armannahelgina og vikuna fyi’ir hana er framleitt u.þ.b. tvöfalt meira af pylsum en í meðalviku og töluvert meira af gi'illkjöti, ham- borgurum og áleggi. Fyrsta vikan eftir verslunarmannahelgi er líka mjög stór söluvika því þá eru búðir nánast tómar,“ segir Leifur Þórs- son verksmiðjustjói’i. Verið er að stækka hús SS á Hvolsvelli um 1.800 fermetra, byrj- að var í október á síðasta ári, nýja húsnæðið er smám saman tekið í notkun og gerir Leifur ráð fyrir því að það verði fullgert með breyting- um á eldra húsnæði í október á þessu ári. Nýja húsnæðið mun leiða til meiri hagi'æð- ingar og afkasta- getu og segir Leifur að stækk- unin og breyting- ar í kjölfar henn- ar séu liður í því að verksmiðjan fái EB leyfi fyrir kjötvinnslu en hjá SS á Selfossi sé komið EB-leyfi fyrir dilkaslátnxn og vonast sé til að leyfi fyrir stór- gi-ipaslátrun fáist þar fljótlega. Helgai-innar beðið með óþreyju í Kartöfluverk- smiðjunni Þykkvabæ eru 11 fastir starfsmenn en yfir sumarið þegar álagið er meira eru þeir 16-18. Auðun Gunnarsson verksmiðjustjóri segir mest að gera íyrir versl- unarmannahelg- ina og áramót. Síðustu tvær vikurn- ar fyrir verslunarmannahelgi sé unnið á vöktum og fi-amleitt allan sólahi'inginn, mest sé framleitt af nasli, líklega tvöfaldist framleiðslan á því. Hann segir líka meira fram- leitt af ýmsu fleii’u yfir sumarið m.a. kartöflugi'atíni og forsoðnum kart- öflum, fi'amleiðsian hafi almennt aukist jafnt og þétt síðustu ár. í KARTÖFLUVERKSMIÐJUNNI í Þykkvabæ hefur verið unnið allan sólarhringinn þessa vikuna. LANDINN virðist borða tvöfalt meira af nasli um verslunarmanna- helgina en aðrar helgar. Hann segir áiagið mikið og yngra starfsfólkið sé orðið óþi'eyjufullt að komast í frí um verslunarmanna- helgina. Auðun átti von á því að í-eynt yrði að hætta tímanlega í dag svo þau kæmust ferða sinna. Hann gerir svo ráð fyrir að unnið verði á vöktum í næstu viku því fylla þurfi á í vershxnum. Lið Ægis í Þorlákshöfn leikur heimaleikina á Eyrarbakka Heima ybbar krían gogg við dómara og línuverði KNATTSPYRNULIÐ Ægis í Þor- lákshöfn hefur leikið síðustu heima- leiki sína á Eyrarbakka. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að völlui'- inn heima í Þorlákshöfn hefrn- ekki verið notaður undanfarið, segir Þórðm- Eiríksson, formaður knatt- spyrnudeildar. Meðal annars sú að ki'íuvarp er við hliðarlínuna og ki'ían er búin að taka yfir hluta af vellinum. Þetta er þó ekki aðalástæðan, segir formaðui'inn. „Það eru aðilar á Eyrarbakka sem styðja við bakið á okkur og þetta er eiginlega sam- eiginlegt lið. Okkur hafði gengið illa í Þorlákshöfn en svo unnum við fyi'sta leikinn þar og menn vilja vex'a þar sem gengur vel,“ segir Þói'ður. Ægismenn unnu fjóra fyrstu leiki sína á Eyrarbakka en hafa tapað síðustu tveimur. Siglfirðingar höfðu betur í viðui'eign liðanna á Eyrar- bakka á miðvikudag og unnu 2:1. Við erum vanir henni En nálægðin við kríuvarpið hafði vissulega áhrif á það að leikið er á Eyrai'bakka. „Það er rosalega mik- il ki'ía þarna og hún er búin að her- taka hluta af vellinum og getur vei'- ið gi'imm en við erum vanir henni og það er alveg hægt að spila á vell- inum,“ segir Þórður. „Jújú, það er þægilegi'a að vera laus við hana, sérstaklega öðrum megin á vellin- um, þeim megin sem varpið ligg- ur.“ Þórður segir að dómai'ar og að- stoðardómarax- hafi svolítið kvartað undan ki-íunni, séi'staklega kvai-ta aðstoðardómararnir undan því að vera á línunni kríumegin. „Hún er ekkert að ráðast á menn á hlaupum en ef boltinn fer inn á vai-pið til hennax' þá lætur hún vita af sér. Völlurinn er í raun alveg í varpinu hennar," segir Þórður. Ægismönnum hefur gengið upp og ofan í 2. deildinni. Þeir byrjuðu illa en unnu fyrstu fjóra leikina sem voru spilaðir á Eyrai-bakka. Síðustu tveir leikir á Eyrarbakka hafa hins vegar tapast. Þess vegna verður nú breytt til, segir Þórður. I næstu umferð, 10. ágúst, verður tekið á móti Fjölnismönnum úr Grafarvogi á heimavelli Ægis og kríunnar í Þorlákshöfn. Þá ættu ungar kríunnar að vera komnir á legg og mesti móðurinn runninn af fuglinum, sem í ágústmánuði heldur í fai'flugið langa suður á bóginn. TILBOÐSPACAR afsláttur af öUum vörum LEÐURIÐJAN ehf. , Laugavegi 15, sími 561 3060 K^ÍSOfl/ LEDURV0RUR ■ Ásmundur Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 11. ágúst. Y0GA$> STUDIO ★ Opnir jógatímar ★ Pólunarmeðferð Auðbrekku 14, Kópavogi, sfmi 544 5560. DTSALANhefst miðvikudaginn 5. ágúst Lokað þriðjudaginn 4. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.