Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 59 - Auglýsing um námskeið og próf vegna löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefurfalið prófnefnd löggiltra fasteignasala að efna til námskeiðs fyrir þá sem vilja öðlast löggildinu sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasalar sam- kvæmt lögum nr. 54/1997 og reglugerð nr. 519 24. nóvember 1987, sbr. reglugerð nr. 88/1997. Hefur prófnefnd ákveðið að gefa þeim sem vilja gangast undir slíkt próf kost á undirbún- ingsnámskeiði sem áætlað er að hefjist í októ- ber nk. Samkvæmt reglugerðinni skal prófið og undirbúningsnámskeið skiptast í þrjá hluta og tekur hver hluti námskeiðsins eitt misseri. Námskeiðið verður því aðeins haldið að næg þátttaka fáist. Kostnaður vegna námskeiða og prófa greiðist með kennslu- og prófgjöld- um. Fjárhæð gjalda hefur ekki verið ákveðin en hún ræðst af fjölda þátttakenda á námskeið- inu. Þeir sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu og/eða gangast undir próf, skulu fyrir 1. sept- ember nk., bréflega tilkynna þátttöku sína til fulltrúa prófnefndar Eyvindar Gunnarssonar, Logalandi 21,108 Reykjavík. Innritunargjald, kr. 15.000,- skal senda með tilkynningunni, en gjaldið er endurkræft, ef ekki verður af nám- skeiðshaldi eða ef tilkynnandi fellurfrá þátt- töku, áðuren I. hluti námskeiðsins hefst. Nán- ari upplýsingar um tilhögun námskeiðsins veit- ir Eyvindur Gunnarsson, lögfræðingur, í síma 560 4924. Reykjavík 10. júlí 1998. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. TIL SÖLU Til sölu Loftpressur — Notaðar. 8500 Itr rafdrifin. Dieselpressur 3 — 5000 Itr. Skrúfupressur. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut Hafnarfirði, sími 565 5055. Til sölu Atlas 1622 DLC beltagrafa, ágerð 1983. Upplýsingar í síma 894 6922. Trésmíðavélar Vegna mikillar sölu í nýjum vélum höfum við fengið inn úrval af notuðum þykktarslípivélum, plötusögum, kantlímingarvélum, fræsurum o.fl. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut Hafnarfirði, sími 565 5055. HÚSNÆÐI ÓSKAST SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Húsnæði óskast Svæðisskrifstofan leitarað hentugu húsnæði til að reka í dagþjónustu fyrir þroskahefta. Húsnæðið þarf að vera 3—400 fm á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Æskilegt er að húsnæðið sé eitt rými sem inn- rétta má að vild en húsnæði, sem skipt er niður í smærri einingar, kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofunnar í síma 533 1388. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík. HÚSNÆÐISFÉIAG Afc SEMÍO íbúð óskast Húsnæðisfélagið SEM óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu með aðgengi fyrir hjólastól. Upplýsingar í síma 588 7470, mánud., miðvikud. og föstud. frá 13.00—15.00. Sérbýli óskast Hjón með uppkomin börn óska eftir rúmgóðu og vönduðu einbýli eða sérbýli til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar í síma 899 2947. Stórt og gott Óska eftir húsi eða stórri íbúð á leigu fyrir 1. september. Reyklaus og reglusöm fjölskylda. Góðar greiðslur. Upplýsingar í símum 551 8575 og 562 7810, Helga. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Læknir óskar eftir góðri 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu, helst vestan Kringlumýrarbrautar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „K — 5521" fyrir 10. ágúst. HÚSNÆÐI í BOÐI íslandspóstur hf íbúðir til leigu: A. Um 100 m2 íbúð til leigu í Þorlákshöfn. B. Um 120 m2 íbúð til leigu í Vestmannaeyjum. Skrifstofuaðstaða til leigu^ Við Garðatorg er um 40 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu á annarri hæð í lyftuhúsi. Tilboðum með persónuupplýsingum skal skilað fyrir 15. ágúst. Tilboðum skal skila til: (slandspóstur hf., Fasteignir og bifreiðarekstur, Ármúla 6, 108 Reykjavík. Fax 580 1279. Sími 580 1276. Orlando, Flórída — til leigu Hús til leigu. Venture Country Club. 3 svefn- herb., stofa, borðstofa, tvö baðherb., þvottav. Með húsgögnum og öllu tilheyrandi. Golf, sund, tennis og 20 mín. frá Disney World og Orlando-flugvelli. Uppl. í síma 553 0097. Gisting í suður-Frakklandi Sundlaug, tennisvöllur, 4 hekt. lands, lækur og foss. 8 herbergi, 6 baðherbergi, eldhús og stór sundlaugar- skáli með grilli. Hámark 13 manns; vikugjaid frá 150 þús. ísl. kr. Sími 0049 30/30300534 frá mánudegi til föstudags frá 10 til 18. Raðhús á Spáni til sölu Fallegt endaraðhús á Oasis-svæðinu, fullbúið húsgögnum, stutt frá strönd og allri þjónustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. 5MAAUGLY5INGA AU PAIR „Au-pair" Osló Fjölskylda með 2 telpur (2 og 3 ára, báðar á leikskóla) og vel vaninn hund, vantar „au-pair" sem má ekki reykja, Móðirin vinnur hálfan daginn. Hafið samband í síma 0047 9075 3166. DULSPEKI Lífsins sýn Skyggnst úr fortfð inn f nútíð og framtíð. Uppl. í símum 568 6282 og 568 2338. Ath! breytt sfmanúmr. FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Filadelfía Vegna landsmóts hvítasunnu- manna í Kirkjulækjarkoti, Fljóts- hlíð fellur samkoman niður á sunnudagskvöld. Samkoma fellur niður á morgun vegna móta. Næsta samkoma verður sunnu- daginn 9. ágúst. Drottinn blessi þig. Hjálpræðís- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 20.00 Hjálpræðis- samkoma í umsjá Brigaderanna Ingibjargar og Óskars. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferðir um verslunar- mannahelgina Sunnudaginn 2. ágúst. Selvog- ur — Grindarskörð. Brottför frá BSf kl. 10.30. Verð 1600/1800. Mánudaginn 3. ágúst. Grindar- skörð — Hafnarfjörður. Brott- för frá BSÍ kl. 10.30. Verð 1300/ 1500. Helgarferðir 7.-9. ágúst 7.-9. ágúst. Fjölskylduferð f Bása. Hin árlega fjölskylduferð í Bása. Gönguferðir, varðeldur, dagskrá fyrir börnin. 8.-9. ágúst. Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörðu- skála. Á sunnudag er gengið i Bása. 7. -9. ágúst. Heiðar og gljúfur á Síðumannaafrétti. Gengið um hrikaleg gljúfur Lambatungna að Mörtungu. Sumarleyfisferðir í ágúst 8, —15. ágúst Snæfell — Lónsör- æfi. 12.—16. ágúst Hattver — Torfajökull — Strútslaug. 15,— 19. ágúst Laugavegurinn — trússferð. 15,—20. ágúst Hof- fellsdalur — Lónsöræfi. 20.—23. ágúst Sveinstindur — Skæling- ar - Eldgjá. 21.-23. ágúst Fjall- abaksleiðir, hjólreiðaferð. Dagskrá helgarinnar 1.-3. ágúst 1998 Laugardagur Kl. 11.00 Gönguferð fyrir börn Spjallað um þjóðgarðinn, náttúr- una og hinn forna þingstað. Petta er auðveld ferð fyrir krakka á öllum aldri. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagjá) og tekur 1-2 klst. Kl. 14.00 Lögbergsganga Gengið um hinn forna þingstað i fylgd sr. Heimis Steinssonar. Lagt upp frá hringsjá á Haki, gengið um Almannagjá á Lög- berg og endað i Þingvallakirkju. Tekur 1—1% klst. Kl. 15.00 Gróðurskoðunar- ferð Rölt um nágrenni þjónustumið- stöðvar, rýnt í gróður og fjallað um plöntunytjar að fornu og nýju. Ferðin tekur 1—2 klst. og hefst við þjónustumiðstöð. Sunnudagur Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju Dr. Sigurbjörn Einarsson predik- ar, prestur sr. Heimir Steinsson. Kl. 15.00 Skógarkot — Ijóð og sögur Gengið í Skógarkot og farið með sögur og Ijóð frá Þingvöllum, auk þess sem spjallað verður um það sem fyrir augu og eyru ber. Gangan hefst við Flosagjá (Pen- ingagjá) og tekur u.þ.b. 3 klst. Þetta er róleg og auðveld ferð en þó er nauðsynlegt að vera vel skóaður og gott er að hafa með sér nestisbita. Mánudagur Kl. 14.00 Gjár og sprungur Gengið verður frá þjónustumið- stöð um Snókagjá (Snóku), að Öxarárfossi og til baka um Fögr- ubrekku. Á leiðinni verður rýnt í fjölbreyttan gróður og fjallað um náttúru og sögu Þingvatla. Snókagjá er erfið yfirferðar á köflum, því er nauðsynlegt að vera vel skóaður og gjarnan má taka með sér nesti. Gangan tekur 4 2'/2-3 klst. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er griðastaður sem öllum er frjálst að fara um og dvelja á enda hlíti þeir reglum um góða umgengi. Ölvun veldur ónæði og spillir friði. Drukkið fólk getur því vænst þess að verða vikið af svæð- inu. Allar nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustu- miðstöð þjóðgarðsins, sem er opin frá kl. 8.30-20.00, sími 482 2660. fíunhjÁlp Dagskrá Samhjálpar um versl- unarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 1. ágúst: Opið hús kl. 14.00-17.00. Litið inn og rabbið um daginn og veginn. Dorkas-konur sjá um heitan kaffisopann og með- lætið. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngjum saman við undirleik hljómsveitar Samhjálpar. Takið með ykkur gesti. Allir velkomn- ir. Sunnudagur 2. ágúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir t Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslun- armannahelgina. Samhjálp. BAHÁ’Í OPIÐ HÚS Sunnudagskvöld kl. 20:30 Bahá’u’lláh: leyndardómur okkar aldar Myndband Kafíl og veltingar Álfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 www.itn.is/bahai FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Mánudagur 3. ágúst Grindaskörð — Kistufellsgíg- ur. Gengið í Brennisteinsfjöll og fleira. Um 5—6 klst. ganga. Verð 1.300 kr. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni. Dagsferðir i Þórsmörk, sunnu- dag, mánudag og miðvikudag kl. 8.00. Helgarferð 7.-9. ágúst. Þórsmerkurhelgi og Fimm- vörðuhálsganga Fjölskyldugöngur, leikir, Rjúpna- fellsganga, grillveisla innifalin. Kvöldvaka, varðeldur. Tilboðs- verð. Dagsferð með grillveislu laug- ardaginn 8. ágúst kl. 8.00 * Verð 3.500 kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Heimkoma að kvöldi. Panta þarf og taka farmiða á skrifstofunni Mörkinni 6 ■ helgarferðina og laugardags- ferðina fyrir kl. 18.00 fimmtu- daginn 6. ágúst. Sunnudagsferð í Þórsmörk 9. ágúst kl. 8.00. Kynnið ykkur sumarleyfis- ferðirnar: T.d. ný ferð, Svarfaðardalur og nágr. 8—13. ágúst með Helga Valdimarssyni og Sig- ríði Þorbjarnardóttur. Takið miða þriðjudag. Textavarp bls. 619. www.mbl.is w.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.