Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hafnarstjóri Hafnasamlags Eyjafjarðar BS. Hafnasamlag Eyjafjarðar BS. auglýsir laust til umsóknar starf hafnarstjóra. rStarfið felst m.a. í því að hafa daglegt eftirlit með rekstri og stjórnun þeirra hafna innan hafnasamlagsins sem eru á Ólafsfirði, Dalvík, Árskógssandi, Hauganesi og Hrísey. Gerð er krafa um að umsækjandi hafi þekkingu á áætlanagerð og starfsreynslu á þeim vett- vangi sem nýtist í starfinu. Launakjör skv. kjarasamningi stéttarfélaga við Ólafsfjarðarkaupstað og Dalvíkurbæ. Umsóknum skal skilað fyrir 15. ágúst 1998 merktar: „Hafnarstjóri — starfsumsókn". Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn í Ólafs- firði, Hálfdán Kristjánsson í síma 466-2151. KÓPAVOGSBÆR Laust starf Óskað er eftir starfskrafti i hálft starf í eldhúsi og við þrif í athvarfi í Kópavogi fyrirfólk með geðræn vandamál. Vinnutími frá kl. 10—14, ' gæti verið breytilegur. Spennandi starf í uppbyggilegu verkefni. Athvarfið er nýtt og verður opnað í byrjun september 1998. Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með sam- skipti og umgengni við fólk. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu Félags- málastofnunar, Fannborg 4. Nánari upplýsingar veitir Helga Þorleifsdóttir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13—14 í síma 554 5700. Starfsmannastjóri. Aðstoðar- leikskólastjóri Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir að- stoðarleikskólastjóra við leikskólann Kærabæ. Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Fél. ísl. leikskólakennara. Þroskaþjálfi ^Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa við leik- og grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags íslands. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búða- hrepps í síma 475 1220. Sveitarstjóri. Sjúkraþjálfari Starf sjúkraþjálfara við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga er laust til umsóknar frá 1. september nk. eða eftir samkomulagi. Áhuga- vert starf og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Ódýrt húsnæði til staðar. Umsóknir sendist Guðmundi H. Sigurðssyni, framkvæmdastjóra, fyrir 10. ágúst, en hann veitir einnig nánari upplýsingar í síma 451 2348 eða 451 2393. Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga. Heimili einhverfra -Gambýlið Sæbraut 2 óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða fólk með aðra uppeldismennt- un. Ófaglært fólk með áhuga og reynslu af störfum með fötluðum kemur einnig til greina. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar veittar virka daga eftir hádegi hjá forstöðumanni í síma 561 1180. jUmsóknarfrestur er til 8. ágúst. FJÖLBRAUTASKÓU VESTURLANDS Á AKRANESI auglýsir: Kennara vantar í: ★ Hjúkrunarfræði 1/2 staða ★ Rafvirkjun fullt starf ★ Þýska 1/2 staða Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst 1998 og kennsla hefst 24. ágúst. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi (ekki er þörf á að nota sérstakt umsóknareyðu- blað). Heimasíða: http//:rvik.ismennt.is/~fva/ Upplýsingar eru veittar í símum 431 2544/ 431 2528. Skólameistari. Grunnskólakennarar Við Grundaskóla vantar ennþá kennara til að sinna almennri bekkjarkennslu í 1. og 8. bekk (2 stöður). Vakin er athygli á að Akranes- kaupstaður hefur gert sérstakt samkomulag við kennara bæjarins. Góð vinnuaðstaða er fyrir kennara og þróttmikið skólastarf. Verið er að vinna að mati á skólastarfi og fleira skemmtilegt er á döfinni. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 431 1128, hs. 431 2723 og 899 7327 (Guðbjartur Hannesson). Umsóknarfrestur framlengdur til 11. ágúst nk. Menningar- og skólafulltrúi. Vel launuð framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki Söludeild fyrirtækisins, sem státar nú þegar af reyndu og skilvirku sölufólki, óskar eftir að bæta fólki í hópinn til ad takast á við krefjandi verkefni. Gerðar eru kröfur um reynslu, sjálfstæði og ögun í starfi. Þá þurfa umsækjendur að hafa bíl til umráða. í boði eru vel launuð framtíðar- störf með mögulegum stöðuhækkunum og menntun í starfi. Ráðning getur orðið fljótlega. Umsóknum, sem sýni fyrst og fremst söluhæfi- leika viðkomandi, sé skilað til afgreiðslu Mbl. merktum: „2 fyrir 1" fyrir 7. ágúst nk. AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Aðstoðarskólastjóri við Brekkuskóla Laust er til umsóknar starf aðstoðarskólastjóra við Brekkuskóla. Brekkuskóli ereinsetinn skóli með 700 nemendur í 1, —10. bekk. Upplýsingar um starfið gefur Björn Þórleifsson, skólastjóri, í símum 462 2525 og 893 1730. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar á eyðublöðum sem þarfást. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1998. Starfsmannastjóri. Aukatekjur Fróði hf. óskar eftir fólki til að selja áskriftir í kvöldsölu í gegnum síma. Tekjutrygging og prósentur sem gefa vel af sér ásamt ýmsum bónusum. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Fróða hf. fyrir 12. ágúst í síma 515 5500. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTCÁFA -CAEF SóLON IsLANOUS Þjónar Óskum eftir vönum þjónum á dagvaktir (11 — 18) frá og með 1. september. Áhugasamir sendi inn umsóknirtil afgreiðslu Mbl. merktar: „Þ — 5501" fyrir 10. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál. Sólon hefur verið starfrækt frá árinu 1992 og þótti við hæfi að skíra það í höfuðið á listamanninum Sölva Helgasyni. Sólon íslandus er listamannsnafn Sölva Helgaonar (1820—1889) og er samastaður þeirra sem vilja hvila sig smá stund frá erli og amstri hins íslenska samfélags, njóta góðra veitinga og listviðburða, hitta vini og ókunn- uga, ræða listir, heimspeki og stjórnmál, og þurfum við hér á Sólon gott samstarfsfólk til þess að svo megi verða. Frábær skóli í fallegu umhverfi Kennara vantar í Patreksskóla, Patreksfirði. Upplýsingar veita: Guðbrandur Stígur, skóla- stjóri, í síma 456 1257 og 473 1199. Valgarður Lyngdal, aðstoðarskólastjóri, í síma 456 1637 og 456 1514. KOPAVOGSBÆR Laus störf í Kópavogsskóla Eftirtalin störf í Kópavogsskóla eru laus til um- sóknar: • Störf gangavarða og ræsta (50% og 75% starf). • Starf uppeldisfulltrúa í sérdeild (75% starf). Umsóknarfrestur ertil 10. ágúst en störfin veit- ast frá 1. september að telja. Frekari upplýsing- ar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 554 0475 eða 897 9770. Starfsmannastjóri. Krabbameinsfélagið Tölvinnustofa Krabbameinsfélags íslands óskar eftir starfsmanni til að aðstoða við faraldsfræðilegar rannsóknir. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu og reynslu í forritun og gagnameðferð. Um er að ræða hálft starf. Nánari upplýsingar fást hjá Laufeyju Tryggva- dóttur, Krabbameinsfélagi íslands, sími 562 1414, milli kl. 11.00 og 12.00 dagana 4. til 7. ágúst. Grunnskólinn í Sandgerði Kennarar Okkur vantar ennþá kennara. Meðal kennslu- greina: Almenn kennsla, náttúrufræði. Einnig vantar þroskaþjálfa vegna forfalla. Upplýsingar veitir Pétur Brynjarsson í símum 423 7439 og 423 7717. Þar sem sólin skín og skólinn blómstrar! Kennara vantar í Patreksskóla, Patreksfirði. Upplýsingar veita: Guðbrandur Stígur, skóla- stjóri, í síma 456 1257 og 473 1199. Valgarður Lyngdal, aðstoðarskólastjóri, í síma 456 1637 og 456 1514.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.