Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ L AUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 73 í DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Mánu- daginn 3. ágúst verð- ur níræð Guðrún Möller Magnússon, hjúkrunar- kona. Hún tekur á móti gestum í sal dvalarheimilis- ins Garðvangs í Garði á milli kl. 16 og 19 á afmælisdag- inn. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 3. ágúst verð- ur níræður Friðrik G. Jóns- son frá Arnarbæli, fv. lög- regluvarðstjóri. Eiginkona hans var Fanney D. Krist- jánsdóttir frá Álfsnesi en hún lést árið 1993. Friðrik verður að heiman á afmæl- isdaginn. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 1. ágúst, verður sjötugui- Ólaf- ur Veturliðason, múrari, Vesturtúni 38, Bessastaða- hreppi. Heima hjá Ólafí verður heitt á könnunni á afmælisdaginn frá kl. 15. Vonast hann til að sjá sem flesta vini og ættingja. BRIDS IJmsjún (iuðmunilur l’áll Arnarsnn UM sagnir er það eitt að segja að vestur opnar á veikum tveimur í hjarta í fyrstu hendi, en síðan tuddast suður upp á eigin spýtur í sex grönd. Vestur gefur; NS á hættu. Norður A 874 ¥ Á105 ♦ 108752 + 94 Vestur + ÁKD V KG3 ♦ ÁKD *ÁK65 Útspilið er spaðagosi og það er Ijóst að þrettán slagir eru handavinna ef tígullinn fellur. En þegar sagnhafi tekur tígulslag númer tvö, hendir austur laufí. Vestur á því gosann fjórða í tígli og sexlit í hjarta, samkvæmt opnun- inni. Hvernig á nú að tryggja tólf slagi? Fyrsta hugmynd: Taka þriðja hátígulinn heima og spila svo litlu hjarta á tí- una. Ef hún heldur, er hægt að fríspila tígulslag með hjartaásinn í borði sem innkomu. Þetta gæti gengið, en hins vegar eru tveir veik- leikar á þessari áætlun; Vestur gæti stungið upp drottningunni í hjarta og eyðilagt þannig aðra inn- komuna, auk þess sem smá hætta er á að austur eigi drottninguna blanka. Norður ♦ 874 ¥ Á105 ♦ 108752 ♦ 94 Austur * 96532 ¥ 2 ♦ 6 * DG8732 Suður A ÁKD ¥ KG3 ♦ ÁKD AÁK65 Mun betri leið er að loka íyrir útgönguleiðir vesturs í svörtu litunum. Sagnhafí tekur þriðja tígulinn heima, alla svörtu slagina, spilar síðan hjartakóng og litlu hjarta. Ef vestur stingur upp drottningunni, er drepið með ás, tígli spilað og hjartagosa hent heima. Vestur á ekkert eftir nema hjarta og verður að spila blindum inn á tíuna. Vestur ♦ GIO ♦ D98764 ♦ G943 *10 ur sextug Guðrún Edda Júlíusdóttir, húsmóðir, Furugrund 38, Akranesi. Eiginmaður hennar er Björgvin Hagalínsson. Guð- rún verður heima með kaffí á könnunni frá kl. 16 á af- mælisdaginn. Bama- og fjölskylduljósrn.y Gunn- ar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefín voru saman 18. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Helga Sigurðardótt- ir og Sigurður L. Sigurðs- son. Heimili þeiiTa er í Gautlandi 15, Reykjavík. — OV I L’*®' Æ ÞESSIR duglegu krakkar, Freysteinn, Þórhallur, Sig- rún og Sverrir, héldu hlutaveltu og söfnuðu 5.446 kr. og létu þær renna til „Börnin heim“. Á myndina vantar Ásdísi. COSPER í KVÖLD ætla ég að fara snemma heim, ÁÐUR en pabbi þinn rekur mig út STJÖRNUSPA eTtir Eranrcs llrake LJONIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert aframtakssamur ein- staklingur og þorir að taka áhættu. Þú ert tryggur fjöl- skyldu þinni og vinum. Hrútur * (21. mars -19. apríl) Mestur hluti dagsins fer í alls kyns snúninga. Að þeim loknum skaltu lyfta þér upp með því að sýna þig og sjá aðra. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lagt þig fram í vinnunm undanfarið og átt skilið að fá góða hvíld. Slak- aðu á í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburar _ (21.maí-20.júní) Reyndu að sjá björtu hlið- arnar á tilverunni. Þú ert þinn versti óvinur ef þú sekkur þér í eymd og vol- æði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Húsverkin, eru ekki þitt uppáhald en þeim þarf að sinna. Láttu óánægju þína ekki bitna á þeim sem síst skyldi. Ljón (23. júll - 22. ágúst) Það er einhver deyfð j’fir þér sem þú skalt ekki hafa áhyggjur af. Þú hefur unnið fyrir því að hvíla þig frá amstrinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ekkert leyfi til að dæma gjörðir annan-a. Allt hefur sinn tíma og þú færð tækifæri til að ræða málin og þá í einlægni. v-rv (23. sept. - 22. október) && Þú veist að einhver er vísvit- andi að reyna þig og þú hef- ur fullt leyfi til að spyrna á móti. Hreinsaðu loftið. Sporðdreki (23. okt - 21. nóvember) ***&. Þú ert eitthvað pirraður og stuttur í spuna gagnvart þínum nánustu. Leggðu þitt af mörkum til að breyta því. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér líður best á heimilinu umvafinn ástvinum og þeim sem þú treystir. Nú þarftu að hvíla þig og endurnýja orkuna. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú munt þurfa að stöðva eitthvað sem ráðgert hafði verið. Oft var þörf, en nú er nauðsyn. Hafðu enga eftir- sjá. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Leggðu þitt af mörkum til að gera þennan dag ánægju- legan. Nú væri upplagt að njóta náttúrufegurðai- með góðum félögum. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >¥K6 Þú hefui- ákveðnar skoðanir og ert fastur íýrir. Ástvinur þinn hefur líka skoðanir og þær ættir þú að virða. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \í#HÚ5IÐ Mörkin 6, sími 588 5518 UTSALAN HEFST ÞRIÐJUDAGINN KL. 8.00 Teg. Sabu 5573 Teg. Sabu 5584 verð kr. 895 áAm i. ■ i Stærðir 41 —46, litur svartur T oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212 Súrefni svörui* Karin Herzog • enduruppbyggja liúðina • vinna gegn öld ruiiareinkennuin • vinna á appelsínuhúð og sliti • vinna á unglingabólum • viðhalda ferskleika liúðarinnar * Þœr eru ferskir vindar í unihirðu húðar • OLUSTAÐIR: WORLD CLASS - REYKJAVÍK OG AKUREYRI SIGURBOGINN - LAUGAVEGI CLARA - KRINGLUNNI SANDRA, SMÁRATORGI SNYRTIHÖLLIN - GARÐATORGI NEGLUR OG FEGURÐ - EIÐISTORGI HÁALEITISAPÓTEK. HRINGBRAUTARAPÓTEK SNYRTI-OG NUDDSTOFAN PARADÍS ENGLAKROPPAR - STÓRHÖFÐA 17 SÓL OG SÆLA - FJARÐARGÖTU 11 HVEFIAGERÐISAPÓTEK - HVERAGERÐI SELFOSSAPÓTEK - KJARNANUM, SELFOSSI HEILSUSTÚDÍÓ VÖXTUR - ÓLAFSVÍK BETRI LÍNUR - VESTMANNAEYJUM Dreifing: Solvin, box 9184,129 Reykjavík, sími 899 2947
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.