Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 49 Framtíðarstörf á góðum og líflegum vinnustað Olíufélagið hf. ESSO óskar eftir að ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa: Skýrr hf. er öflugt og framsækið upplýsingafyrirtæki sem kappkostar að bjóða viðskiptavinum heildarlausnir í hagnýtingu á upplýsingatækni. Skýrr leggur áherslu á gæði, öruggi í þjónustu og að sníða lausnir að þörfum viðskiptavina. Liðsmenn Skýrr eru nú yfir 130 og fer sá hópur stækkandi. Viltu vera með í vinningsliði fagmanna ? Sölufulltrúar hugbúnaðarlausna Skýrr hefúr í vaxandi mæli tekið að sér sölu og þjónustu á hugbúnaðarlausnum alþjóð- legra fyrirtækja. S.s. fyrir Software AG, Agresso, Business Objects. Lausnir þær sem í boðieru m.a.: * Gagnagrunnar, forritunarumhverfi, viðskiptakerfi, vöruhús gagna, Internet/Intranet/Extranet, eftirlitskerfi og skjalavistunarkerfi. Við leitum að fjölhæfum einstaklingum sem tilbúnir eru að takast á við krefjandi en jafnffamt spennandi sölustörf. Áhersla er lögð á haldgóða tæknilega þekkingu á hugbúnaðarlausnum ásamt hæfni í sölumennsku. Sölufulltrúar - Internet Skýrr hefur lengi boðið fjölbreytta Intemetþjónustu sem hefur haft þá sérstöðu að vera sniðin að þörfum viðskiptavina. Ör vöxtur hefur verið á þessu sviði og sífellt fleiri fyrirtæki nýta sér nú kosti Intemetsins. Til að mæta þeirri aukningu vamtar valda menn í í liðshópinn. Við leitum að drifandi markaðsmönnum til að annast markaðssetningu og sölu á ofangreindri þjónustu. Áhersla er lögð á reynslu og þekkingu á Intemetmálum auk grunnþekkingar á HTML forritun eða Frontpage. Reynsla af sölumennsku er nauðsynleg ásamt skipulagshæfileikum og hæfni í mannlegum samskiptum. Tæknimenn - Unix Vegna aukinnar áherslu á opnar lausnir vantar reynda Unix tæknimenn í okkarhóp. Við leitum að dugmiklum aðilum til að starfa að uppbyggingu og þróun Unix rekstrarþjónustu m.a. við uppsetningu og aðlögun á ýmsum búnaði auk þjálfunar starfsfólks við notkun tæknilausna og útfærslu þeirra. Áhersla er lögð á samstarfsvilja, reynslu og þekkingu á Unix auk reynslu af rekstri stórra Unix umhverfa. Forritun byggð á íhlutum Óskum jafnframt eftir að ráða tæknimenn til að þróa og aðlaga kerfishugbúnað, sem sfyður við forritun byggða á íhlutum (Componentware). Búnaðurinn er ffá Sofitware AG og byggir m.a. á COM tækni. Við leitum að fagmönnum til að annast uppsetningu og aðlögun á kerfishugbúnaði á OS/390 auk þess að taka þátt í skipulagi hugbúnaðargerðar hjá Skýrr og veita kerfisffæðingum stuðning við hönnun og smíði upplýsingakerfa. Áhersla er Iögð á góðan tæknilegan bakgrunn auk áhuga og metnaðar til að takast á við viðamikil og krefjandi verkefni. Kostur er reynsla af notkun búnaðar ffá Software AG. í boði er: Gott starfsumhverfi hjá ffamsæknu og leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði upplýsinga- tækni. Skýrr er í fararbroddi með fjölbreytta og víðtæka þjónustu,. sem er sámkeppnisfær á alþjóðlegum markaði. Hjá Skýrr er góður starfsandi, símenntun í starfi og góð laun fýrirrétta aðila. Starfsþjálfun fer ffamhérlendis og erlendis. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst n.k. Ráðningar verða skv. nánara samkomulagi. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir og María Ósk Birgisdóttir veita nánari upplýsingar um ofangreind störf. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16. Tölvupóstfang er: stra@centrum.is STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR tiigs 1SUI GUÐNY HARÐARDOTTIR Mörlciniti 3,108 Reylcjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 MmMmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmm—mmmm^m^—mmmmm Verslunarstjóri / vaktstjóri Um er að ræða ýmiss konar verslunarstörf t.a.m. sölu- og þjónustu við viðskiptavini, kassauppgjör - og umsjón og eftirlit með gæðum vöru og þjónustu stöðvarinnar. Að auki telur starfið í sér vaktstjórn og úrlausnir ýmissa mála sem komið geta upp. Afgreiðslustarf í Hraðbúð Starf í Hraðbúð felst einkum í afgreiðslu á helstu nauðsynjavörum við kassa, þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini, ásamt áfyllingu vöru og þess háttar. Bensínafgreiðsla Þetta starf felur einkum í sér afgreiðslu á eldsneyti og aðra þjónustu eins og að mæla olíu o.fl. Auk þess ábyrgð á hreinlæti og snyrtimennsku utan dyra. Leilað er eftir reykiausu, reglusömu, snyrtilegu og jákvæðu fölki sem hefur gaman af að vinna með öðrum, er duglegt og samviskusamt og hefur frumkvæði til að gera gott betra. Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum er æskileg. Athugið að hér er aðeins um framtíðarstörf að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Olíufélagsins hf. að Suðurlandsbraut 18, Reykjavik. Umsóknirskulu berast starfsmannahaldi Olíufélagsins hf. fyrir 12. ágúst næstkomandi. Farið verðurmeð allarupplýsingarsem trúnaðarmál. Olíufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfssamningur Olíufélagsins hf. við EXX0N veitir því einkarétt á notkun vörumerkis ESS0 á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta olíufélagið á Islandi með um 42% markaðshlutdeild. Höfuðstöðvar Olíuíélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 i Reykjavík en félagið rekur 120 bensín- og þjónustustöðvar vítt og breitt um landið. Starfsmenn eru um 350 talsins. Olíufélagið hf Framleióslustjóri Framleiðslufyrirtæki á landsbyggð- inni óskar að ráða framleiðslustjóra sem heyrir undir stjóm fyrirtækisins. Við leitum að mjólkurfræðingi eða aðila meö sambærilega menntun í matvælaiðnaði. Um er að ræða lítið fyrirtæki þar sem viðkomandi þarfaðgeta stýrt daglegum rekstri og starfsmönnum og unnið sjálf(ur) að framleiðslunni. Starfið feiur ennfremur í sér uppbyggingu á áhugaverðum rekstri þar sem aðhald, útsjónar- semi og kraftur eru mikilvægir eiginleikar. Gerð er krafa um sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, atorkusemi, samviskusemi og nákvæmni. Góð dönskukunnátta og tölvu- kunnátta er æskileg. Upplýsingar veitir Eyrún M. Rúnarsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PriceWaterhouseCoopers. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráóningarþjónustu PriceWaterhouseCoopers merktar „Matvæli" fyrir 10. ágúst n.k. PrICEWATeRHOUsEQoPERS Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Höfðabakka 9 \cu 112 Reykjavik . k ^ \ -fyrír rétt fyrírtæki Sími 550 5300 Bréfsími 550 5302 1 www.pwcglobal.com/is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.