Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ 'l HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgí, sími 552 2140 VINARBRAGÐ, FRUMSÝND 7. ÁGÚST NEWMAN SAMNÐON HACKMAN TWIUGHT ★★★ HKDV Frábærlega vel leikln spennumynd í Film Noir stíl Sýnd kl. 7 og 9. b. l 12. Sýnd kl. 5. siðan Konur á barml taugaáfalls Sýnd kl. 7. 9 og 11. B. i. 14. TILBOÐ KR. 400 A ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7. ÍÍLA35A Martha máégkynna Frank, Daniel & Laurence 3U3im i Ztb 'hm rioJiiJtJilj/ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BLUES BHOTHERS OLERAUGUN OG AÐRAR VÓRUR FRÁE3Í3 FÁST HJÁ FHÖFÍiAypFITK A LAUGAVEGI 24 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. 20 ÁRA AFMÆLI ENDURHLJÓD- BLÖNDUÐí DIGITAL STER ★ ★★ Al Mbl Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 11. B.i. 14. Sýn. fer fækkandi. s&fttilh &*»!$** ,sb*&&Iíi.: ■'ísssMa nýtt nr, rftran B R,.L C F W 1 1. 1. 1 S I END ALOKiN ERU NÆR EN ÞIG GRUNAR Brute Willis er einn vinsælesli leikori heims í dog. Jerry Brutkheimer er vinsælosli fromleihondi heims í dog. Liv Tyler er ein efniiegosto leikkono heims i dag. Michoel Bay er einn vinsælosli leisktjóri heims i dog. Þessir aóilor slanda oá stórmyndinni Armogeddon sem verður ón efo ein vinsælosto mynd ollro tímo víðs vegar um heim. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. aEDiGirAL BORti ENGLANNA CIH OF ANGELS _MlfiíUíi! Frábær rómantísk gamanmynd framleidd af flrnnn Milchan (Pretty Woman) og með toppleikurunum Nicholas Cage og Meg Ryan. Myndin hefur slegið rækilega í gegn bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Stórgóð skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Heimsótti lamaða fímleika- stúlku LEONARDO DiCaprio er hinn vænsti drengur ef marka má heim- sóknir hans til þeirra sem eiga um sárt að binda. Fregnir herma að hinn skemmtanaglaði leikari hafi heimsótt kínversku fimleikastúlk- una Sang Lan sem lamaðist við æf- ingar í New York þar sem Friðar- leikarnir standa yfir. DiCaprio heimsótti hina 17 ára gömlu fim- leikastúlku á endurhæfingarstöð Mount Sinai-sjúkrahússins á Man- hattan. Lan talar litla sem enga ensku en hafði lýst yfir áhuga sín- um á að hitta hjartaknúsarann DiCaprio. Lan gekkst undir skurðaðgerð um síðustu helgi en ekki er búist við því að hún muni nokkurn tímann ganga aftur. Hún er með mynd af DiCaprio við rúm sitt og var afar vonsvikin þegar hún uppgötvaði að „Titanic" er ekki enn komin út á myndabandi. Paramount-kvik- myndafyrirtækið brást þó skjótt við og útvegaði Lan eintaki af mynd- inni. Petta er ekki í fyrsta sinn sem DiCaprio hittir veikar ungar stúlk- ur því í síðasta mánuði snæddi hann hádegisverð með átta slíkum á veit- ingastaðnum Planet Hollywood. Jákvæður lífsstíll JÓNAS Á MILLI er fataverslun á Laugavegi 17 í eigu Orvilles Pennant dansara og Nínu Sigríð- ar Geirsdóttur myndlistarkonu. I eitt ár hafa þau flutt inn föt frá merkinu Enycé, en nafnið er hljóðfræðileg skammstöfun á New York City. Þetta er uppá- haldsmerki eigendanna því fótin eru falleg og vönduð og þau hafa aldrei fengið frá því neina gall- aða vöru. Það er líka mjög vin- sælt og brátt munu Nína og Or- ville opna nýja verslun á Hverfis- götu 20. Þessa dagana er Erich Walker frá Enycé staddur í heimsókn hjá versluninni í þeim tilgangi að kíkja á klæðaburð íslenskra ung- menna. Fyrst til að sýna áhuga „Við erum að vinna í heimsdreif- ingu núna og Jónas á milli var einn af allra fyrstu viðskiptavin- unum utan Bandaríkjanna til að sýna áhuga á íotunum okkar. Þannig urðum við vinir í gegnum viðskiptin og ég ákvað að koma og heimsækja Nínu og Orville og sjá hvað er að gerast á íslandi." Enycé er tveggja ára fyrirtæki og hefur leið þess legið mjög hratt upp á við. Það varð á einu ári eitt af vinsælustu „neðanjarð- ar“-merkjunum á Bandaríkja- markaði og er nú komið í ótal lönd í öllum heimsálfum. „Ég er mjög ánægður með velgengnina hingað til og vona að hún vari sem lengst. Við viljum fyrst og fremst vera jákvætt merki. Það er álitið „hiphop" en við viljum að þetta sé lífsstfll, ekki bara föt. Okkar lífsstfll er blandaður suðu- pottur þar sem fólk frá öllum heimsálfum kemur saman, hver með sína hugmynd. Það er dæmi- gert fyrir New York og það er einmitt Enycé,“ sagði Erich Wal- ker. Fræ sem þarf að planta Erich byrjaði óvart í tískugeir- anura fyrir sex eða sjö árum. Hann hefur unnið fyrir nokkur fyrirtæki sem framleiða frjáls- legan fatnað fyrir ungt fólk, og fékk nokkra félaga sína þaðan til að stofna Enycé. „Ég er aðallega í sölu og heimsdreifingu frekar en hönnun. Ég kem samt með hugmyndir og á ferðalögum minum er ég alltaf að leita að einhveiju nýju sem hönnunar- deildin getur nýtt sér. Mér finnst frábært að sjá alla þessa íslensku unglinga úti á götu í okkar föt- um og þeim virðist líða vel í þeim. Mér datt alls ekki í hug að Islendingar væru svona með á nótunum í tísku og nútímalegir." Hversu mikilvægt getur lítið land eins og Island verið fyrir- tæki sem selur vörur sínar um allan heim? „Fatalúian er eins og fræ sem þarf að gróðurseija, sjá vaxa, verða að fleiri fræjum og breiðast út. Þegar ég sé að íslenskir krakk- ar, sem hafa úr svo miklu að velja, taka mín föt framyfir önnur finnst mér það mikill heiður.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg NINA, Erich og Orville ásamt starfsfólki Jónasar á milli í klæðnaði frá Enycé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.