Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 01.08.1998, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1998 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ■ , \ '1 ^ V -Qfc. % 'fí V S u "' M a, &>. kiSæSlr: v\i_x ^/<í 'sHj: Ui T Heiðskírt Léttskýjað tU\W9nin9 V.Skúrir |SSifl' 10°Hitasti9 4 * * *S|ydda ý Slydduel I stefnuogfjóðrin = Þoka f:. Sniókoma V7 F, J V ) y J v ■ ■J é é J y HáHskýjað Skýjað Alskýjað % % % % Snjókoma \J Él Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi. Víðast léttskýjað, en þykknar upp suðvestanlands síðdegis með vaxandi suðaustanátt og rigningu annað kvöld. Hiti 12 til 19 stig, einna hlýjast austan- og suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag má búast við suðaustan strekking og rigningu sunnanlands og vestan, en hægari og dregur úr úrkomu á mánudag. Þurrt og hlýtt norðan- og norðaustantil. Á þriðjudag má gera ráð fyrir vætu í flestum landshlutum. Á miðvikudag er síðan útlit fyrir hæglátt og nokkuð bjart veður á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin fer austur yfir land, en lægðin við Hvarf kemur upp að landinu í kvöld. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma °C Veður Reykjavík 10 úrkoma í grennd Amsterdam Bolungarvík 10 skýjað Akureyri 12 skýjað Egilsstaðir 11 ”C Veður 18 skýjað Jan Mayen 4 þoka í grennd Nuuk 9 súld Narssarssuaq 15 rigning Þórshöfn 11 skýjað Bergen 18 skýjað Ósló 18 súld Kaupmannahöfn 15 skúr Stokkhólmur 18 Helsinki 17 skýiað Dublin 13 rigning Glasgow 19 skýjað London 19 skýjað París 21 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Hamborg 19 skýjað Frankfurt 22 hálfskýjað Vín 21 hálfskýjað Algarve 24 heiðskírt Malaga 35 heiðskírt Las Palmas 25 léttskýjað Barcelona vantar Mallorca 32 heiðskirt Róm 29 léttskýjað Feneyjar 30 heiðskírt Winnipeg 11 heiðskírt Montreal 16 skýjað Halifax 18 alskýjað New York 20 alskýjað Chicago 19 léttskýjað Orlando 26 iéttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 1.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólí há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 6.09 1,2 12.42 2,8 18.54 1,4 4.31 13.30 22.26 20.15 Tsafjorður 1.52 1,6 8.13 0,7 14.57 1,6 21.02 0,8 4.16 13.38 22.56 20.23 SIGLUFJORÐUR 4.20 1,0 10.34 0,5 17.03 1,1 23.08 0,5 3.56 13.18 22.36 20.03 DJÚPIVOGUR 3.08 0,7 9.39 1,6 15.58 0,8 21.55 1,5 4.03 13.02 21.58 19.46 Siávarhseð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands ftiorgtmlilafrifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 bitur kuldi, 8 brotsjór, 9 töluðu um, 10 ýlfur, 11 svarar, 13 fugls,15 samn- ingabralls, 18 lítið, 21 af- kvæmi, 22 ginna, 23 lík- amshlutann, 24 í fiokki konungs. LÓÐRÉTT: 2 lands, 3 heldur, 4 gabba, 5 snúin, 6 ævi- skeið, 7 án raka, 12 um- fram, 13 borg, 15 jarð- vegur, 16 galdratilraun- um, 17 rifa, 18 leika, 19 tðldu, 20 sárabindi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 búkur, 4 gátur, 7 brölt, 8 ösnum, 9 aum, 11 tíst, 13 bali, 14 auður, 15 saup, 17 álka, 20 urt, 22 mág- ur, 23 Júðum, 24 rýmka, 25 niður. Lóðrétt:- 1 búbót, 2 kjöts, 3 rita, 4 gröm, 5 tunga, 6 romsi, 10 Urður, 12 tap, 13 brá, 15 sumar, 16 uggum, 18 loðið, 19 armur, 20 urta, 21 tjón. * I dag er laugardagur 1. ágúst, 213. dagur ársins 1998. Banda- dagur. Orð dagsins: Vertu ekki hróðugur af morgundeginum, því að þú veist ekki, hvað dagur- inn ber í skauti sínu. Skipin Reykjavikurhöfn: í gær fóru út fjórir japanskir túnfiskveiðibátar. Einnig fóru Lómur, Marmaid Hawk og Goðafoss. í dag kemur Arina Artika. A morgun koma Arkona, Detti- foss, Hanse Duo og Blackbird. HafnarQarðarhöfn: I fyrradag fór Sjóli út og í gær fór Ýakov Rezn- ichenko. Á mánudag kemur Brunto og flutn- ingaskipið Svanurinn er væntanlegur. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundarfresti frá kl. 13.30 td 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Aflagrandi 40. Á mánu- dag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á mánu- dag: frá kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist. Gjábakki. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öli- um opið. Hraunbær 105. Á mánu- dag: kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13 fótaað- (Orðskviðimir 27,1.) gerðir, kl. 13.30 göngu- ferð, kl. 15 kaffiveiting- ar. Hvassaleiti 56-58. Á mánudag: kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, ki. 10.45 línudans með Sigvalda, kl. 13. frjáls spilamennska. Langahlíð 3. Á mánu- dag: kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 ensku- kennsla. Vesturgata 7. Á mánu- dag: kl. 9 kaffi, fótaað- gerðir og hárgreiðsla kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 dans- kennsla (framhald), kl. 13.30-14.30 danskennsla fyrir byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á mánudag: kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13, létt leikfimi, kl. 13 brids frjálst, kl. 14.45, kaffi. Þorrasel. Opnum aftur eftir sumarfrí þriðju- daginn 4. ágúst. Þá verður opið frá kl. 13-17. Kl. 14 frjáls spila- mennska. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Allir vel- komnir. Furðugerði 1. Þriðju- dagur: Kl. 9 aðstoð við böðun, fótaaðgerðir, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Viðey: Laugardagur: í dag hefjast bátsferðir út í Viðey kl. 13. Grillskál- inn þar er öllum opinn kl. 13.30-16.30. Kl. 14.15 verður gönguferð um Heimaey og Eiðið. Hjólaleiga og hestaleiga standa fólki einnig til boða, og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 14, sr. Hjalti Guðmundsson. Báts- ferðir til Viðeyjar hefj- ast kl. 13. Sérstök ferð með kirkjugesti kl. 13.30. Staðarskoðun hefst hjá ldrkjunni kl. 15. Grillskálinn er öllum_ opinn kl. 13.30-16.30. Hestaleigan og reið- hjólaleigan verða að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Mánudagur: Bátsferðir til Viðeyjar hefiast kl. 13. Staðarskoðun hefst hjá kirkjunni kl. 14.15. Grillskálinn er öllum op- inn kl. 13.30-16.30. Hestaleigan og reið- hjólaleigan verða opnar og veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Ul- rich Meldau, organisti við Kirche Enge í Sviss, leikur. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra bama eru af- greidd í síma 588 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag fslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í- s. 587 8388 eða í bréfs. 5878333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tima, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kredidkortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ÚTSALAN HEFST ÞRIÐJUDAGINN KL. 8.00 Teg.: Sabu 5984 verð: kr. 695 Wofft **■■■ I r 1 'P<~~ Stærðir: 24—30 Litir: blátt og rautt T Teg.: Star Verð: kr. 495 u°rfl áAi“1111 1 Stærðir: 22-34 Litir: hvítt/svart oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.